Íslenskur knattspyrnumaður sagður skulda skattinum í Svíþjóð fimm milljónir Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2020 09:30 Elías Már í leik með Excelsior. vísir/getty Skattamál íslenska knattspyrnumannsins Elías Más Ómarssonar er til umfjöllunnar í sænskum fjölmiðlum í dag en hann spilar ekki lengur í Svíþjóð. Sænska dagblaðið Göteborgs-Tidningen greinir frá því að íslenski knattspyrnumaðurinn Elías Már skuldi um fimm milljónir íslenskra króna í skatt í Svíþjóð. Elías Már lék með Gautaborg á árunum 2016 til 2018 áður en hann færði sig yfir til Excelsior þar sem hann leikur nú í hollensku B-deildinni.Íslendingavaktin greindi fyrst frá málinu. Innheimtustofnun sænska ríkisins tók málið hans fyrir og komst að því skattaskuldir Elísar séu fjölmargar eða alls fjórtán talsins. Átta þeirra tengjast launagreiðslum Elíasar frá Gautaborg en hinar sex skuldirnar tengjast innheimtu vegatolla. Skuldar 5 milljónir í skatt í Svíþjóðhttps://t.co/4XTmCL1fxj— Íslendingavaktin (@Islendingavakt) February 6, 2020 „Ég hef enga hugmynd hvað þetta gæti hugsanlega verið. Ég veit ekkert um þetta. Ég mun auðvitað laga þetta ef þetta eru einhver mistök. Veist þú hvernig ég get haft samband?“ sagði Elías í samtali við blaðamann Göteborgs-Tidningen. Skuldin er talin hljóða upp á 357 þúsund sænskrar krónur sem er um fimm milljónir íslenskra króna. Umboðsmaður hans, Ólafur Garðarsson, hefur svo haft samband við skattayfirvöld í Svíþjóð og reynir að finna lausn á vandamálinu en hann segir þetta skrýtið þar sem hann hafi ekki selt neitt né hagnast í Svíþjóð á einhvern hátt. Elías Már Ómarsson skoraði 14 mörk í 50 deildarleikjum með IFK Göteborg á árunum 2016 til 2018. Fótbolti Íslendingar erlendis Svíþjóð Sænski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Sjá meira
Skattamál íslenska knattspyrnumannsins Elías Más Ómarssonar er til umfjöllunnar í sænskum fjölmiðlum í dag en hann spilar ekki lengur í Svíþjóð. Sænska dagblaðið Göteborgs-Tidningen greinir frá því að íslenski knattspyrnumaðurinn Elías Már skuldi um fimm milljónir íslenskra króna í skatt í Svíþjóð. Elías Már lék með Gautaborg á árunum 2016 til 2018 áður en hann færði sig yfir til Excelsior þar sem hann leikur nú í hollensku B-deildinni.Íslendingavaktin greindi fyrst frá málinu. Innheimtustofnun sænska ríkisins tók málið hans fyrir og komst að því skattaskuldir Elísar séu fjölmargar eða alls fjórtán talsins. Átta þeirra tengjast launagreiðslum Elíasar frá Gautaborg en hinar sex skuldirnar tengjast innheimtu vegatolla. Skuldar 5 milljónir í skatt í Svíþjóðhttps://t.co/4XTmCL1fxj— Íslendingavaktin (@Islendingavakt) February 6, 2020 „Ég hef enga hugmynd hvað þetta gæti hugsanlega verið. Ég veit ekkert um þetta. Ég mun auðvitað laga þetta ef þetta eru einhver mistök. Veist þú hvernig ég get haft samband?“ sagði Elías í samtali við blaðamann Göteborgs-Tidningen. Skuldin er talin hljóða upp á 357 þúsund sænskrar krónur sem er um fimm milljónir íslenskra króna. Umboðsmaður hans, Ólafur Garðarsson, hefur svo haft samband við skattayfirvöld í Svíþjóð og reynir að finna lausn á vandamálinu en hann segir þetta skrýtið þar sem hann hafi ekki selt neitt né hagnast í Svíþjóð á einhvern hátt. Elías Már Ómarsson skoraði 14 mörk í 50 deildarleikjum með IFK Göteborg á árunum 2016 til 2018.
Fótbolti Íslendingar erlendis Svíþjóð Sænski boltinn Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Berst við krabbamein Fótbolti „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Færir sig um set í Lundúnum Enski boltinn Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Fleiri fréttir „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Sjá meira