Íslenskur knattspyrnumaður sagður skulda skattinum í Svíþjóð fimm milljónir Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2020 09:30 Elías Már í leik með Excelsior. vísir/getty Skattamál íslenska knattspyrnumannsins Elías Más Ómarssonar er til umfjöllunnar í sænskum fjölmiðlum í dag en hann spilar ekki lengur í Svíþjóð. Sænska dagblaðið Göteborgs-Tidningen greinir frá því að íslenski knattspyrnumaðurinn Elías Már skuldi um fimm milljónir íslenskra króna í skatt í Svíþjóð. Elías Már lék með Gautaborg á árunum 2016 til 2018 áður en hann færði sig yfir til Excelsior þar sem hann leikur nú í hollensku B-deildinni.Íslendingavaktin greindi fyrst frá málinu. Innheimtustofnun sænska ríkisins tók málið hans fyrir og komst að því skattaskuldir Elísar séu fjölmargar eða alls fjórtán talsins. Átta þeirra tengjast launagreiðslum Elíasar frá Gautaborg en hinar sex skuldirnar tengjast innheimtu vegatolla. Skuldar 5 milljónir í skatt í Svíþjóðhttps://t.co/4XTmCL1fxj— Íslendingavaktin (@Islendingavakt) February 6, 2020 „Ég hef enga hugmynd hvað þetta gæti hugsanlega verið. Ég veit ekkert um þetta. Ég mun auðvitað laga þetta ef þetta eru einhver mistök. Veist þú hvernig ég get haft samband?“ sagði Elías í samtali við blaðamann Göteborgs-Tidningen. Skuldin er talin hljóða upp á 357 þúsund sænskrar krónur sem er um fimm milljónir íslenskra króna. Umboðsmaður hans, Ólafur Garðarsson, hefur svo haft samband við skattayfirvöld í Svíþjóð og reynir að finna lausn á vandamálinu en hann segir þetta skrýtið þar sem hann hafi ekki selt neitt né hagnast í Svíþjóð á einhvern hátt. Elías Már Ómarsson skoraði 14 mörk í 50 deildarleikjum með IFK Göteborg á árunum 2016 til 2018. Fótbolti Íslendingar erlendis Svíþjóð Sænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Skattamál íslenska knattspyrnumannsins Elías Más Ómarssonar er til umfjöllunnar í sænskum fjölmiðlum í dag en hann spilar ekki lengur í Svíþjóð. Sænska dagblaðið Göteborgs-Tidningen greinir frá því að íslenski knattspyrnumaðurinn Elías Már skuldi um fimm milljónir íslenskra króna í skatt í Svíþjóð. Elías Már lék með Gautaborg á árunum 2016 til 2018 áður en hann færði sig yfir til Excelsior þar sem hann leikur nú í hollensku B-deildinni.Íslendingavaktin greindi fyrst frá málinu. Innheimtustofnun sænska ríkisins tók málið hans fyrir og komst að því skattaskuldir Elísar séu fjölmargar eða alls fjórtán talsins. Átta þeirra tengjast launagreiðslum Elíasar frá Gautaborg en hinar sex skuldirnar tengjast innheimtu vegatolla. Skuldar 5 milljónir í skatt í Svíþjóðhttps://t.co/4XTmCL1fxj— Íslendingavaktin (@Islendingavakt) February 6, 2020 „Ég hef enga hugmynd hvað þetta gæti hugsanlega verið. Ég veit ekkert um þetta. Ég mun auðvitað laga þetta ef þetta eru einhver mistök. Veist þú hvernig ég get haft samband?“ sagði Elías í samtali við blaðamann Göteborgs-Tidningen. Skuldin er talin hljóða upp á 357 þúsund sænskrar krónur sem er um fimm milljónir íslenskra króna. Umboðsmaður hans, Ólafur Garðarsson, hefur svo haft samband við skattayfirvöld í Svíþjóð og reynir að finna lausn á vandamálinu en hann segir þetta skrýtið þar sem hann hafi ekki selt neitt né hagnast í Svíþjóð á einhvern hátt. Elías Már Ómarsson skoraði 14 mörk í 50 deildarleikjum með IFK Göteborg á árunum 2016 til 2018.
Fótbolti Íslendingar erlendis Svíþjóð Sænski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Sjá meira