Fimmti mánuður tímabilsins þar sem Klopp er valinn bestur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. febrúar 2020 18:45 Jürgen Klopp hefur unnið verðlaunin í fimm af sex mánuðum tímabilsins. Getty/ Matthew Ashton Jürgen Klopp vinnur alla leiki í ensku úrvalsdeildinni þessi misserin og hann raðar einnig inn verðlaunum sem besti knattspyrnustjóri mánaðarins. Klopp var í dag valinn besti knattspyrnustjóri janúarmánaðar en þetta er þriðji mánuðurinn í röð sem hann fær þessi verðlaun. Auk þess var Klopp einnig valinn besti stjórinn í ágúst og september og er því fyrsti knattspyrnustjórinn sem er vinnur þessi verðlaun fimm sinnum á einu tímabili. Pep Guardiola átti metið en hann var fjórum sinnum kosinn besti knattspyrnustjóri mánaðarins tímabilið 2017 til 2018. BOSS Jürgen Klopp has been named as the @premierleague's Manager of the Month for January - setting a new record for most wins (5) in a single season! pic.twitter.com/orzj152nMo— Liverpool FC (@LFC) February 7, 2020 Frank Lampard var kosinn sá besti í október en annars hefur Klopp unnið verðlaunin. Liverpool liðið vann alla leiki sína í janúar og hefur alls unnið fimmtán deildarleiki í röð. Liverpool vann bæði Tottenham Hotspur og Manchester United í janúar og endaði mánuðinn með 22 stiga forystu á toppi deildarinnar. Jürgen Klopp hefur alls verið kosinn besti stjóri mánaðarins átta sinnum á ferlinum en aðeins þeir Sir Alex Ferguson, Arsene Wenger og David Moyes hafa fengið þau oftar. Aðrir sem komu til greina að þesu sinni voru Pep Guardiola hjá Manchester City, Ralph Hasenhuttl hjá Southampton og Nigel Pearson hjá Watford. 5️ wins in January to continue Liverpool's unbeaten run Jurgen Klopp is the @BarclaysFooty Manager of the Month for January#PLAwardspic.twitter.com/NAQuMup4Mg— Premier League (@premierleague) February 7, 2020 Bestu knattspyrnustjórar mánaðanna á 2019-20 tímabilinu: Ágúst: Jürgen Klopp (Liverpool) September: Jürgen Klopp (Liverpool) Október: Frank Lampard (Chelsea) Nóvember: Jürgen Klopp (Liverpool) Desember: Jürgen Klopp (Liverpool) Janúar: Jürgen Klopp (Liverpool) Enski boltinn Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Jürgen Klopp vinnur alla leiki í ensku úrvalsdeildinni þessi misserin og hann raðar einnig inn verðlaunum sem besti knattspyrnustjóri mánaðarins. Klopp var í dag valinn besti knattspyrnustjóri janúarmánaðar en þetta er þriðji mánuðurinn í röð sem hann fær þessi verðlaun. Auk þess var Klopp einnig valinn besti stjórinn í ágúst og september og er því fyrsti knattspyrnustjórinn sem er vinnur þessi verðlaun fimm sinnum á einu tímabili. Pep Guardiola átti metið en hann var fjórum sinnum kosinn besti knattspyrnustjóri mánaðarins tímabilið 2017 til 2018. BOSS Jürgen Klopp has been named as the @premierleague's Manager of the Month for January - setting a new record for most wins (5) in a single season! pic.twitter.com/orzj152nMo— Liverpool FC (@LFC) February 7, 2020 Frank Lampard var kosinn sá besti í október en annars hefur Klopp unnið verðlaunin. Liverpool liðið vann alla leiki sína í janúar og hefur alls unnið fimmtán deildarleiki í röð. Liverpool vann bæði Tottenham Hotspur og Manchester United í janúar og endaði mánuðinn með 22 stiga forystu á toppi deildarinnar. Jürgen Klopp hefur alls verið kosinn besti stjóri mánaðarins átta sinnum á ferlinum en aðeins þeir Sir Alex Ferguson, Arsene Wenger og David Moyes hafa fengið þau oftar. Aðrir sem komu til greina að þesu sinni voru Pep Guardiola hjá Manchester City, Ralph Hasenhuttl hjá Southampton og Nigel Pearson hjá Watford. 5️ wins in January to continue Liverpool's unbeaten run Jurgen Klopp is the @BarclaysFooty Manager of the Month for January#PLAwardspic.twitter.com/NAQuMup4Mg— Premier League (@premierleague) February 7, 2020 Bestu knattspyrnustjórar mánaðanna á 2019-20 tímabilinu: Ágúst: Jürgen Klopp (Liverpool) September: Jürgen Klopp (Liverpool) Október: Frank Lampard (Chelsea) Nóvember: Jürgen Klopp (Liverpool) Desember: Jürgen Klopp (Liverpool) Janúar: Jürgen Klopp (Liverpool)
Enski boltinn Mest lesið „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Körfubolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel Körfubolti Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Fótbolti Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Fótbolti Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Fótbolti Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira