Sex af tíu bestu í heimi hafa nú hætt við þátttöku á Opna bandaríska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2020 17:30 Simona Halep með bikarinn sem hún vann á Opna Prag meistaramótinu um helgina. Getty/Martin Sidorjak Simona Halep er enn ein út hópi bestu tenniskvenna heims sem ætla ekki að taka þátt á Opna bandaríska risamótinu í tennis vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Hin rúmenska Simona Halep er númer tvö á heimslistanum og er sú sjötta á topp tíu heimslistans sem verður ekki með. Opna bandaríska meistaramótið í tennis byrjar 31. ágúst en það verður spilað án áhorfenda í ár vegna COVID-19. „Ég hef alltaf sagt að heilsan myndi alltaf ráða úrslitum í minni ákvörðun,“ sagði Simona Halep. Hún er 28 ára gömul og tryggði sér á Opna Prag mótinu um helgina. World No.2 #SimonaHalep latest to pull out of #USOpenhttps://t.co/TCHck1rXHj— Zee News English (@ZeeNewsEnglish) August 17, 2020 Simona Halep ætlar ekki að ferðast til Bandaríkjanna heldur undirbúa sig fyrir keppni á Opna franska meistaramótinu sem hefst 27. september næstkomandi. Bianca Andreescu frá Kanada vann Opna bandaríska mótið í fyrra og hin ástralska Ashleigh Barty er efst á heimslistanum. Þær verða hvorugar með ekki frekar en þær Elina Svitolina frá Úkraínu, Kiki Bertens frá Hollandi og Belinda Bencic frá Sviss. Það verða samt stjörnur með á mótinu. Serena Williams verður með sem og Naomi Osaka, sem vann mótið 2018, Sofia Kenin sem vann Opna ástralska mótið í byrjun ársins og hin tékkneska Karolina Pliskova sem er númer þrjú á heimslistanum. 1/2After weighing up all the factors involved and with the exceptional circumstances in which we are living, I have decided that I will not travel to New York to play the @usopen I always said I would put my health at the heart of my decision— Simona Halep (@Simona_Halep) August 17, 2020 Tennis Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Gæti mætt mömmu sinni á EM Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Sjá meira
Simona Halep er enn ein út hópi bestu tenniskvenna heims sem ætla ekki að taka þátt á Opna bandaríska risamótinu í tennis vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Hin rúmenska Simona Halep er númer tvö á heimslistanum og er sú sjötta á topp tíu heimslistans sem verður ekki með. Opna bandaríska meistaramótið í tennis byrjar 31. ágúst en það verður spilað án áhorfenda í ár vegna COVID-19. „Ég hef alltaf sagt að heilsan myndi alltaf ráða úrslitum í minni ákvörðun,“ sagði Simona Halep. Hún er 28 ára gömul og tryggði sér á Opna Prag mótinu um helgina. World No.2 #SimonaHalep latest to pull out of #USOpenhttps://t.co/TCHck1rXHj— Zee News English (@ZeeNewsEnglish) August 17, 2020 Simona Halep ætlar ekki að ferðast til Bandaríkjanna heldur undirbúa sig fyrir keppni á Opna franska meistaramótinu sem hefst 27. september næstkomandi. Bianca Andreescu frá Kanada vann Opna bandaríska mótið í fyrra og hin ástralska Ashleigh Barty er efst á heimslistanum. Þær verða hvorugar með ekki frekar en þær Elina Svitolina frá Úkraínu, Kiki Bertens frá Hollandi og Belinda Bencic frá Sviss. Það verða samt stjörnur með á mótinu. Serena Williams verður með sem og Naomi Osaka, sem vann mótið 2018, Sofia Kenin sem vann Opna ástralska mótið í byrjun ársins og hin tékkneska Karolina Pliskova sem er númer þrjú á heimslistanum. 1/2After weighing up all the factors involved and with the exceptional circumstances in which we are living, I have decided that I will not travel to New York to play the @usopen I always said I would put my health at the heart of my decision— Simona Halep (@Simona_Halep) August 17, 2020
Tennis Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Gæti mætt mömmu sinni á EM Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Breska frjálsíþróttasambandið ákært fyrir manndráp Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Sjá meira