Vilja ekki fá hina hugsanlega smituðu á heilsugæsluna Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. janúar 2020 16:39 Fólk sem hefur einkenni sjúkdómsins á ekki hvorki að gera sér leið á heilsugæsluna né bráðamóttökuna. Rétt sé að hringja og fá ráðleggingar. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Vilhelm Til að draga úr smithættu er fólki, sem hefur ástæðu til að ætla að það hafi sýkst af Wuhan-kórónaveirunni, bent á að hringja á heilsugæsluna fremur en að mæta þangað. Fólk sem hefur einkenni sjúkdómsins á hvorki að gera sér leið á heilsugæsluna né bráðamóttökuna. Rétt sé að hringja og fá ráðleggingar. Samkvæmt upplýsingum frá Embætti landlæknis líkjast einkennin helst inflúensusýkingu; hósti, hiti, bein- og vöðvaverkir og þreyta. Wuhan-veiran getur þá einnig valdið alvarlegum veikindum með neðri öndunarfærasýkingu og lungnabólgu. Öndunarerfiðleikar koma jafnan í ljós á 4-8 degi veikinda.Í færslu á vef Landlæknisembættisins segir að faraldsfræðilegar upplýsingar séu enn takmarkaðar og því margt enn á huldu um útbreiðslu sjúkdómsins. Uppruni veirunnar virðist einkum vera í kínversku borginni Wuhan. Samkvæmt Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins virðist veiran, sem hefur ekki áður greinst í mönnum, líkjast SARS veirunni erfðafræðilega og haga sér með svipuðum hætti. Mikilvægasta ráðið til að forðast smit er talið vera góð handhreinsun. Handþvottur með vatni og sápu er æskilegastur. Eftir því sem raunhæft er, er rétt að forðast náið samneyti við einstaklinga sem eru með almenn kvefeinkenni, hnerra eða hósta. Grímur nýtast best þegar þeir sem veikir eru nota þær en einnig þegar náið samneyti er óhjákvæmilegt. Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Wuhan-veiran breiðist út um allt meginland Kína Tala látinna vegna hinnar svokölluðu Wuhan-veiru heldur áfram að hækka og stendur nú í 170 manns. 30. janúar 2020 06:23 Sóttvarnamiðstöð vegna Wuhan-veirunnar hérlendis yrði algjört neyðarúrræði Rauði krossinn og heilbrigðisyfirvöld leita nú að húsnæði sem hægt yrði að nýta sem sóttvarnamiðstöð hérlendis, verði talin þörf á slíkri stöð vegna Wuhan-veirunnar. 30. janúar 2020 13:30 Rússar loka landamærunum að Kína Rússar hafa lokað landamærum sínum að Kína í austri vegna útbreiðslu Wuhan-veirunnar. 30. janúar 2020 10:18 Mörg þúsund föst á ítölsku skemmtiferðaskipi vegna gruns um Wuhan-veirusmit Öllum farþegum eru nú meinað að ganga frá borði og verða að bíða eftir niðurstöðum lækna um hvort að fólkið sé smitað af kónónaveiru eður ei. 30. janúar 2020 13:15 SAS stöðvar ferðir til Kína Norræna flugfélagið SAS hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum félagsins til og frá Kína fram til 9. febrúar hið minnsta. 30. janúar 2020 12:52 Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Innlent „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ Innlent Fleiri fréttir Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Sjá meira
Til að draga úr smithættu er fólki, sem hefur ástæðu til að ætla að það hafi sýkst af Wuhan-kórónaveirunni, bent á að hringja á heilsugæsluna fremur en að mæta þangað. Fólk sem hefur einkenni sjúkdómsins á hvorki að gera sér leið á heilsugæsluna né bráðamóttökuna. Rétt sé að hringja og fá ráðleggingar. Samkvæmt upplýsingum frá Embætti landlæknis líkjast einkennin helst inflúensusýkingu; hósti, hiti, bein- og vöðvaverkir og þreyta. Wuhan-veiran getur þá einnig valdið alvarlegum veikindum með neðri öndunarfærasýkingu og lungnabólgu. Öndunarerfiðleikar koma jafnan í ljós á 4-8 degi veikinda.Í færslu á vef Landlæknisembættisins segir að faraldsfræðilegar upplýsingar séu enn takmarkaðar og því margt enn á huldu um útbreiðslu sjúkdómsins. Uppruni veirunnar virðist einkum vera í kínversku borginni Wuhan. Samkvæmt Sóttvarnastofnun Evrópusambandsins virðist veiran, sem hefur ekki áður greinst í mönnum, líkjast SARS veirunni erfðafræðilega og haga sér með svipuðum hætti. Mikilvægasta ráðið til að forðast smit er talið vera góð handhreinsun. Handþvottur með vatni og sápu er æskilegastur. Eftir því sem raunhæft er, er rétt að forðast náið samneyti við einstaklinga sem eru með almenn kvefeinkenni, hnerra eða hósta. Grímur nýtast best þegar þeir sem veikir eru nota þær en einnig þegar náið samneyti er óhjákvæmilegt.
Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Wuhan-veiran breiðist út um allt meginland Kína Tala látinna vegna hinnar svokölluðu Wuhan-veiru heldur áfram að hækka og stendur nú í 170 manns. 30. janúar 2020 06:23 Sóttvarnamiðstöð vegna Wuhan-veirunnar hérlendis yrði algjört neyðarúrræði Rauði krossinn og heilbrigðisyfirvöld leita nú að húsnæði sem hægt yrði að nýta sem sóttvarnamiðstöð hérlendis, verði talin þörf á slíkri stöð vegna Wuhan-veirunnar. 30. janúar 2020 13:30 Rússar loka landamærunum að Kína Rússar hafa lokað landamærum sínum að Kína í austri vegna útbreiðslu Wuhan-veirunnar. 30. janúar 2020 10:18 Mörg þúsund föst á ítölsku skemmtiferðaskipi vegna gruns um Wuhan-veirusmit Öllum farþegum eru nú meinað að ganga frá borði og verða að bíða eftir niðurstöðum lækna um hvort að fólkið sé smitað af kónónaveiru eður ei. 30. janúar 2020 13:15 SAS stöðvar ferðir til Kína Norræna flugfélagið SAS hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum félagsins til og frá Kína fram til 9. febrúar hið minnsta. 30. janúar 2020 12:52 Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Varað við ofsaveðri á Vestfjörðum og Norðurlandi Veður „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ Innlent Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Innlent „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ Innlent Fleiri fréttir Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ „Við erum í neyðarstöðu akkúrat núna“ „Kennarasambandi Íslands blöskrar afstaða viðsemjenda sinna“ „Hann kemur margfalt sterkari til leiks núna” Fleiri konur mættu í krabbameinsskimun í ár en í fyrra Söguleg endurkoma, súr kosningavaka og baráttuhugur Andlát af völdum fíkniefna og lyfja aldrei verið fleiri „Það styðja allir sitt fólk 100 prósent“ Segja umboð samninganefndar afdráttarlaust Segist sá sami í útlendingamálum og hann hafi alltaf verið Bjóða út gerð landfyllinga við Fossvogsbrú Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Baráttufundur en enginn samningafundur Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Foreldrar krefjast breytinga á verkfallinu fyrir helgi Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Kosningapallborð: Kristrún, Sigurður Ingi og Inga í kosningagír „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Trump snýr aftur með öruggum sigri Veðurviðvaranir í kortunum Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Sjá meira
Wuhan-veiran breiðist út um allt meginland Kína Tala látinna vegna hinnar svokölluðu Wuhan-veiru heldur áfram að hækka og stendur nú í 170 manns. 30. janúar 2020 06:23
Sóttvarnamiðstöð vegna Wuhan-veirunnar hérlendis yrði algjört neyðarúrræði Rauði krossinn og heilbrigðisyfirvöld leita nú að húsnæði sem hægt yrði að nýta sem sóttvarnamiðstöð hérlendis, verði talin þörf á slíkri stöð vegna Wuhan-veirunnar. 30. janúar 2020 13:30
Rússar loka landamærunum að Kína Rússar hafa lokað landamærum sínum að Kína í austri vegna útbreiðslu Wuhan-veirunnar. 30. janúar 2020 10:18
Mörg þúsund föst á ítölsku skemmtiferðaskipi vegna gruns um Wuhan-veirusmit Öllum farþegum eru nú meinað að ganga frá borði og verða að bíða eftir niðurstöðum lækna um hvort að fólkið sé smitað af kónónaveiru eður ei. 30. janúar 2020 13:15
SAS stöðvar ferðir til Kína Norræna flugfélagið SAS hefur ákveðið að aflýsa öllum flugferðum félagsins til og frá Kína fram til 9. febrúar hið minnsta. 30. janúar 2020 12:52