Segir að einhleypir verði fyrir fordómum Stefán Árni Pálsson skrifar 31. janúar 2020 10:30 Margrét er ritstjóri vefsins Pjatt.is. „Það spilar eiginlega margt inn í. Til að mynda vinkona mín vinnur á vinnustað og borgar í starfsmannasjóð allt árið. Svo kemur að árshátíð og þá má hún ekki taka með vinkonu sína,“ segir fjölmiðlakonan Margrét Hugrún Gústavsdóttir, ritstjóri vefsins Pjatt.is sem skrifaði á dögunum grein á síðuna sem fjallar um að einhleypt fólk verði fyrir fordómum. Vala Matt hitti hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær og sagði Margrét áhugaverðar reynslusögur fólks og þar kemur ýmislegt á óvart. Og svo hittir Vala einnig fatahönnuðinn og stílistann Önnu Gullu Rúnarsdóttur sem hefur verið einhleyp lengi, kannast við flest af því sem Margrét skrifar um einhleypa og fordóma gagnvart því fólki. „Þetta er bara ósanngjarnt og meikar ekkert sens. Af hverju verður þú að vera með sama lögheimili og manneskjan sem þú býður með á árshátíð? eða stunda mök með henni. Þetta finnst mér skrýtið og ég vil að þetta breytist.“ Margrét hefur sjálf aldrei gift sig og verið í margra ára sambandi. „Ég hef alltaf verið með mikla frelsisþörf frá því að ég var mjög ung. Ég hef búið út um allan heim og það hefur togað meira í mig heldur en að vera eiginkona.“ Margrét segir að leyndir fordómar gagnvart einhleypum séu daglegt brauð í íslensku samfélagi. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ástin og lífið Ísland í dag Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Fleiri fréttir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Sjá meira
„Það spilar eiginlega margt inn í. Til að mynda vinkona mín vinnur á vinnustað og borgar í starfsmannasjóð allt árið. Svo kemur að árshátíð og þá má hún ekki taka með vinkonu sína,“ segir fjölmiðlakonan Margrét Hugrún Gústavsdóttir, ritstjóri vefsins Pjatt.is sem skrifaði á dögunum grein á síðuna sem fjallar um að einhleypt fólk verði fyrir fordómum. Vala Matt hitti hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær og sagði Margrét áhugaverðar reynslusögur fólks og þar kemur ýmislegt á óvart. Og svo hittir Vala einnig fatahönnuðinn og stílistann Önnu Gullu Rúnarsdóttur sem hefur verið einhleyp lengi, kannast við flest af því sem Margrét skrifar um einhleypa og fordóma gagnvart því fólki. „Þetta er bara ósanngjarnt og meikar ekkert sens. Af hverju verður þú að vera með sama lögheimili og manneskjan sem þú býður með á árshátíð? eða stunda mök með henni. Þetta finnst mér skrýtið og ég vil að þetta breytist.“ Margrét hefur sjálf aldrei gift sig og verið í margra ára sambandi. „Ég hef alltaf verið með mikla frelsisþörf frá því að ég var mjög ung. Ég hef búið út um allan heim og það hefur togað meira í mig heldur en að vera eiginkona.“ Margrét segir að leyndir fordómar gagnvart einhleypum séu daglegt brauð í íslensku samfélagi. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ástin og lífið Ísland í dag Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Fleiri fréttir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Sjá meira