Sala nýrra fólksbíla heldur áfram að dragast saman Eiður Þór Árnason skrifar 31. janúar 2020 20:30 Samdráttur í sölu nýrra bíla varð 34,8% á milli 2018 og 2019. Vísir/Vilhelm Sala á nýjum fólksbílum hefur farið hægt af stað það sem af er ári en í janúar seldust 709 nýir fólksbílar hér á landi. Um er að ræða 16,2 prósent samdrátt í sölu frá því á sama tíma í fyrra þegar seldir voru 846 fólksbílar, samkvæmt tilkynningu frá Bílgreinasambandinu. Yfir helmingur þessara bíla eða 52,2 prósent voru svokallaðir nýorkubílar, sem nær yfir tengitvinnbíla, rafmagnsbíla, tvinnbíla og metanbíla. Samkvæmt Bílgreinasambandinu hefur meðalaldur bílaflotans hér á landi farið hækkandi og er hann nú 12,3 ár. Sambandið spáir því hins vegar að sala nýrra fólksbíla á þessu ári muni aukast frá því í fyrra og að vöxturinn muni sjást á vormánuðum og á seinni hluta ársins. Fyrr í mánuðinum var greint frá því að sala nýrra fólksbíla á síðasta ári hafi dregist saman um tæp 35% frá árinu 2018. Bílar Tengdar fréttir Sala á nýjum bílum dróst saman um 34,8 prósent Hlutfall vistvænna bíla hélt áfram að aukast á árinu sem leið. 3. janúar 2020 10:15 Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Sjá meira
Sala á nýjum fólksbílum hefur farið hægt af stað það sem af er ári en í janúar seldust 709 nýir fólksbílar hér á landi. Um er að ræða 16,2 prósent samdrátt í sölu frá því á sama tíma í fyrra þegar seldir voru 846 fólksbílar, samkvæmt tilkynningu frá Bílgreinasambandinu. Yfir helmingur þessara bíla eða 52,2 prósent voru svokallaðir nýorkubílar, sem nær yfir tengitvinnbíla, rafmagnsbíla, tvinnbíla og metanbíla. Samkvæmt Bílgreinasambandinu hefur meðalaldur bílaflotans hér á landi farið hækkandi og er hann nú 12,3 ár. Sambandið spáir því hins vegar að sala nýrra fólksbíla á þessu ári muni aukast frá því í fyrra og að vöxturinn muni sjást á vormánuðum og á seinni hluta ársins. Fyrr í mánuðinum var greint frá því að sala nýrra fólksbíla á síðasta ári hafi dregist saman um tæp 35% frá árinu 2018.
Bílar Tengdar fréttir Sala á nýjum bílum dróst saman um 34,8 prósent Hlutfall vistvænna bíla hélt áfram að aukast á árinu sem leið. 3. janúar 2020 10:15 Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Sjá meira
Sala á nýjum bílum dróst saman um 34,8 prósent Hlutfall vistvænna bíla hélt áfram að aukast á árinu sem leið. 3. janúar 2020 10:15