Svona var blaðamannafundur landsliðsins fyrir leikinn gegn Noregi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. janúar 2020 12:15 Guðmundur svaraði spurningum á blaðamannafundi HSÍ. vísir/epa HSÍ var með blaðamannafund í hádeginu fyrir leik Íslands og Noregs í milliriðli II á EM 2020 í handbolta á morgun. Íslendingar eru með tvö stig í 5. sæti milliriðilsins en Norðmenn eru með sex stig á toppnum. Noregur hefur unnið alla leiki sína á EM. Á blaðamannafundinum sat landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson fyrir svörum ásamt Guðjóni Val Sigurðssyni, Björgvini Páli Gústvassyni og Janusi Daða Smárasyni. Guðmundur kvaðst afar ánægður með frammistöðu Íslands gegn Portúgal í gær. Hann sagði að leikurinn gegn Noregi yrði erfiður, enda væru Norðmenn með eitt af þremur bestu liðum heims. Björgvin Páll sagði að stemmningin í íslenska liðinu hafi verið afar góð í gær og allir leikmenn hafi hjálpast að í þeim efnum. Þá talaði Guðjón Valur um hversu skemmtilegt var spila fyrir og fagna með íslenskum stuðningsmönnum eftir leikinn. Hér fyrir neðan má sjá blaðamannafundinum í heild sinni.
HSÍ var með blaðamannafund í hádeginu fyrir leik Íslands og Noregs í milliriðli II á EM 2020 í handbolta á morgun. Íslendingar eru með tvö stig í 5. sæti milliriðilsins en Norðmenn eru með sex stig á toppnum. Noregur hefur unnið alla leiki sína á EM. Á blaðamannafundinum sat landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson fyrir svörum ásamt Guðjóni Val Sigurðssyni, Björgvini Páli Gústvassyni og Janusi Daða Smárasyni. Guðmundur kvaðst afar ánægður með frammistöðu Íslands gegn Portúgal í gær. Hann sagði að leikurinn gegn Noregi yrði erfiður, enda væru Norðmenn með eitt af þremur bestu liðum heims. Björgvin Páll sagði að stemmningin í íslenska liðinu hafi verið afar góð í gær og allir leikmenn hafi hjálpast að í þeim efnum. Þá talaði Guðjón Valur um hversu skemmtilegt var spila fyrir og fagna með íslenskum stuðningsmönnum eftir leikinn. Hér fyrir neðan má sjá blaðamannafundinum í heild sinni.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Sterkasta kona heims svipt titlinum þegar í ljós kom að hún fæddist karlkyns Sport Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Handbolti „Meira vesen fyrir manninn sem hefur ekki hoppað yfir símaskrá“ Sport Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Fótbolti Dæmd í langt bann fyrir að leyna því hvar hún væri Sport Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Fótbolti Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Handbolti Atli kveður KR og flytur norður Íslenski boltinn Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Sjá meira