Svona var blaðamannafundur landsliðsins fyrir leikinn gegn Noregi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. janúar 2020 12:15 Guðmundur svaraði spurningum á blaðamannafundi HSÍ. vísir/epa HSÍ var með blaðamannafund í hádeginu fyrir leik Íslands og Noregs í milliriðli II á EM 2020 í handbolta á morgun. Íslendingar eru með tvö stig í 5. sæti milliriðilsins en Norðmenn eru með sex stig á toppnum. Noregur hefur unnið alla leiki sína á EM. Á blaðamannafundinum sat landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson fyrir svörum ásamt Guðjóni Val Sigurðssyni, Björgvini Páli Gústvassyni og Janusi Daða Smárasyni. Guðmundur kvaðst afar ánægður með frammistöðu Íslands gegn Portúgal í gær. Hann sagði að leikurinn gegn Noregi yrði erfiður, enda væru Norðmenn með eitt af þremur bestu liðum heims. Björgvin Páll sagði að stemmningin í íslenska liðinu hafi verið afar góð í gær og allir leikmenn hafi hjálpast að í þeim efnum. Þá talaði Guðjón Valur um hversu skemmtilegt var spila fyrir og fagna með íslenskum stuðningsmönnum eftir leikinn. Hér fyrir neðan má sjá blaðamannafundinum í heild sinni.
HSÍ var með blaðamannafund í hádeginu fyrir leik Íslands og Noregs í milliriðli II á EM 2020 í handbolta á morgun. Íslendingar eru með tvö stig í 5. sæti milliriðilsins en Norðmenn eru með sex stig á toppnum. Noregur hefur unnið alla leiki sína á EM. Á blaðamannafundinum sat landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson fyrir svörum ásamt Guðjóni Val Sigurðssyni, Björgvini Páli Gústvassyni og Janusi Daða Smárasyni. Guðmundur kvaðst afar ánægður með frammistöðu Íslands gegn Portúgal í gær. Hann sagði að leikurinn gegn Noregi yrði erfiður, enda væru Norðmenn með eitt af þremur bestu liðum heims. Björgvin Páll sagði að stemmningin í íslenska liðinu hafi verið afar góð í gær og allir leikmenn hafi hjálpast að í þeim efnum. Þá talaði Guðjón Valur um hversu skemmtilegt var spila fyrir og fagna með íslenskum stuðningsmönnum eftir leikinn. Hér fyrir neðan má sjá blaðamannafundinum í heild sinni.
EM 2020 í handbolta Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Sjá meira