Fékk skammir í hattinn fyrir að biðja boltastelpu að taka utan af banana fyrir sig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. janúar 2020 23:30 Bananamaðurinn Benchetrit. vísir/getty Dómari jós skömmum yfir franska tenniskappann Elliot Benchetrit eftir að hann bað boltastelpu að taka utan af banana fyrir sig. Atvikið átti sér stað í leik Benchetrits og Dmitry Popko á Opna ástralska meistaramótinu á sunnudaginn. Í hléi í lokasettinu gekk boltastelpan til Benchetrits með banana og hann bað hana um að taka utan af honum fyrir sig. Dómari leiksins, John Blom, var allt annað en sáttur við Benchetrit og sagði að stelpan væri ekki þrællinn hans. Hann þurfti því að gjöra svo vel að taka sjálfur utan af banananum. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. So this is the moment where Elliot Benchetrit asks the ballkid to peel his banana. I’m glad the umpire (John Blom) stepped in and told him off. pic.twitter.com/TK1GET68pG— Alex Theodoridis (@AlexTheodorid1s) January 19, 2020 Netverjar gagnrýndu Benchetrit en hann sagði ekkert óeðlilegt við bón sína. Stelpan hafi meira að segja tekið utan af banana fyrir sig fyrr í leiknum. Benchetrit kvaðst hissa á ummælum dómarans og viðbrögðunum við atvikinu á samfélagsmiðlum. Þar hefði fólk tjáð sig án þess að þekkja málavöxtu. Meðal þeirra sem gagnrýndu Benchetrit var tennisgoðsögnin Martina Navratilova. „Hvað næst, vínber?“ skrifaði hún og hrósaði viðbrögðum dómarans. Benchetrit sigraði Popko, 4-6, 6-2, 6-3, en tapaði svo fyrir Japananum Yūichi Sugita í næstu umferð, 6-2, 6-0, 6-3. Tennis Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Dómari jós skömmum yfir franska tenniskappann Elliot Benchetrit eftir að hann bað boltastelpu að taka utan af banana fyrir sig. Atvikið átti sér stað í leik Benchetrits og Dmitry Popko á Opna ástralska meistaramótinu á sunnudaginn. Í hléi í lokasettinu gekk boltastelpan til Benchetrits með banana og hann bað hana um að taka utan af honum fyrir sig. Dómari leiksins, John Blom, var allt annað en sáttur við Benchetrit og sagði að stelpan væri ekki þrællinn hans. Hann þurfti því að gjöra svo vel að taka sjálfur utan af banananum. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. So this is the moment where Elliot Benchetrit asks the ballkid to peel his banana. I’m glad the umpire (John Blom) stepped in and told him off. pic.twitter.com/TK1GET68pG— Alex Theodoridis (@AlexTheodorid1s) January 19, 2020 Netverjar gagnrýndu Benchetrit en hann sagði ekkert óeðlilegt við bón sína. Stelpan hafi meira að segja tekið utan af banana fyrir sig fyrr í leiknum. Benchetrit kvaðst hissa á ummælum dómarans og viðbrögðunum við atvikinu á samfélagsmiðlum. Þar hefði fólk tjáð sig án þess að þekkja málavöxtu. Meðal þeirra sem gagnrýndu Benchetrit var tennisgoðsögnin Martina Navratilova. „Hvað næst, vínber?“ skrifaði hún og hrósaði viðbrögðum dómarans. Benchetrit sigraði Popko, 4-6, 6-2, 6-3, en tapaði svo fyrir Japananum Yūichi Sugita í næstu umferð, 6-2, 6-0, 6-3.
Tennis Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira