Djúp lægð á Grænlandshafi veldur stormi í dag og fleiri lægðir í næstu viku Kristín Ólafsdóttir skrifar 25. janúar 2020 07:25 Víða verður skyggni takmarkða og akstursskilyrði erfið. Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Búast má við austanhvassviðri eða stormi á landinu í dag með slyddu eða snjókomu í flestum landshlutum en rigningu syðst. Orsök stormsins er djúp lægð á Grænlandshafi, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Seinni partinn lægir þó smám saman og rofar til, fyrst sunnan til á landinu. Gular hríðarviðvaranir eru í gildi á Vestfjörðum og Breiðafirði fram á kvöld og ferðalangar beðnir að kanna þær áður en lagt er af stað. Þar er búist við austan- og norðaustan 15-25 m/s með snjókomu og skafrenningi. Skyggni verður takmarkað og akstursskilyrði erfið, að því er segir á vef Veðurstofunnar. Tvær smálægðir sækja svo að landinu á morgun og valda breytilegum vindáttum, þó líklega fremur hægum. Úrkoma verður varla mikil en kólnar smám saman. „Fleiri lægðir koma við sögu í næstu viku, en fara líklega flestar austur fyrir land, þ.a. norðanáttir verða tíðari,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Þegar þetta er ritað er enn beðið eftir upplýsingum um færð vega víða á landinu en vetrarfærð er nær alls staðar og nokkuð hvasst. Mikill vindur er á Snæfellsnesi og í Borgarfirði, þæfingsfærð á Svínadal en ófært um Bröttubrekku. Mjög hvasst er núna á Vestfjörðum en þæfingsfærð er einnig milli Patreksfjarðar og Bíldudals. Ófært er um Klettsháls. Þungfært er um Öxnadalsheiði og éljagangur í Eyjafirði. Ófært er um Hófaskarð og hálsa. Þá er veginum um Fróðárheiði lokað vegna veðurs. Töluvert hvasst er austan Hafnar og þæfingsfærð á Biskupstungnabraut og um Reynisfjall. Upplýsingar um færð vega má nálgast á vef Vegagerðarinnar. Samgöngur Veður Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Sjá meira
Búast má við austanhvassviðri eða stormi á landinu í dag með slyddu eða snjókomu í flestum landshlutum en rigningu syðst. Orsök stormsins er djúp lægð á Grænlandshafi, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Seinni partinn lægir þó smám saman og rofar til, fyrst sunnan til á landinu. Gular hríðarviðvaranir eru í gildi á Vestfjörðum og Breiðafirði fram á kvöld og ferðalangar beðnir að kanna þær áður en lagt er af stað. Þar er búist við austan- og norðaustan 15-25 m/s með snjókomu og skafrenningi. Skyggni verður takmarkað og akstursskilyrði erfið, að því er segir á vef Veðurstofunnar. Tvær smálægðir sækja svo að landinu á morgun og valda breytilegum vindáttum, þó líklega fremur hægum. Úrkoma verður varla mikil en kólnar smám saman. „Fleiri lægðir koma við sögu í næstu viku, en fara líklega flestar austur fyrir land, þ.a. norðanáttir verða tíðari,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Þegar þetta er ritað er enn beðið eftir upplýsingum um færð vega víða á landinu en vetrarfærð er nær alls staðar og nokkuð hvasst. Mikill vindur er á Snæfellsnesi og í Borgarfirði, þæfingsfærð á Svínadal en ófært um Bröttubrekku. Mjög hvasst er núna á Vestfjörðum en þæfingsfærð er einnig milli Patreksfjarðar og Bíldudals. Ófært er um Klettsháls. Þungfært er um Öxnadalsheiði og éljagangur í Eyjafirði. Ófært er um Hófaskarð og hálsa. Þá er veginum um Fróðárheiði lokað vegna veðurs. Töluvert hvasst er austan Hafnar og þæfingsfærð á Biskupstungnabraut og um Reynisfjall. Upplýsingar um færð vega má nálgast á vef Vegagerðarinnar.
Samgöngur Veður Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Sjá meira