Leikmenn fengu 8,7 milljónir hver fyrir að vinna Pro Bowl í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 17:15 Lamar Jackson og Calais Campbell fengu verðlaun leiksins og fagna hér með heiðursfyrirliðum Ameríkuliðsins þeim Bruce Smith og Terrell David. Getty/Mark Brown Ameríkudeildin vann stjörnuleik NFL-deildarinnar í gær en hann gengur undir nafninu Pro Bowl. Ameríkudeildin (AFC) vann 38-33 sigur á Þjóðardeildinni (NFC) en leikurinn fór fram á Camping World Stadium í Orlando á Flórída. Lamar Jackson, leikstjórnandi Baltimore Ravens, var valinn besti sóknarmaður leiksins en Calais Campbell hjá Jacksonville Jaguars var kosinn besti varnarmaðurinn. Aðdáendur kusu í liðinn eins og vaninn er með stjörnuleiki. Leikmenn sem eru að fara spila Super Bowl leik um næstu helgi tóku ekki þátt þrátt fyrir að hafa verið valdir í leikinn. Under terms of the Collective Bargaining Agreement, each player on today’s winning Pro Bowl team receives $70,000, while each player on the losing team gets $35,000. Pro Bowl kicks off at 3 pm on ABC and ESPN.— Adam Schefter (@AdamSchefter) January 26, 2020 Leikmenn hafa nokkuð upp úr því að spila þennan leik því leikmenn sigurliðsins frá 70 þúsund dollara hver eða 8,7 milljónir íslenskra króna. Leikmenn tapliðsins fengu síðan helmingi minna. Lamar Jackson átti tvær snertimarkssendingar í leiknum þar af aðra þeirra á samherja sinn, Mark Andrews sem spilar sem innherji hjá Baltimore Ravens. Offensive MVP in his first Pro Bowl appearance. Lamar Jackson's best plays from the 2020 Pro Bowl! #RavensFlock@lj_era8pic.twitter.com/nDgQkhrobr— NFL (@NFL) January 27, 2020 Offensive MVP in his first Pro Bowl appearance. Lamar Jackson's best plays from the 2020 Pro Bowl! #RavensFlock@lj_era8pic.twitter.com/nDgQkhrobr— NFL (@NFL) January 27, 2020 NFL Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Sjá meira
Ameríkudeildin vann stjörnuleik NFL-deildarinnar í gær en hann gengur undir nafninu Pro Bowl. Ameríkudeildin (AFC) vann 38-33 sigur á Þjóðardeildinni (NFC) en leikurinn fór fram á Camping World Stadium í Orlando á Flórída. Lamar Jackson, leikstjórnandi Baltimore Ravens, var valinn besti sóknarmaður leiksins en Calais Campbell hjá Jacksonville Jaguars var kosinn besti varnarmaðurinn. Aðdáendur kusu í liðinn eins og vaninn er með stjörnuleiki. Leikmenn sem eru að fara spila Super Bowl leik um næstu helgi tóku ekki þátt þrátt fyrir að hafa verið valdir í leikinn. Under terms of the Collective Bargaining Agreement, each player on today’s winning Pro Bowl team receives $70,000, while each player on the losing team gets $35,000. Pro Bowl kicks off at 3 pm on ABC and ESPN.— Adam Schefter (@AdamSchefter) January 26, 2020 Leikmenn hafa nokkuð upp úr því að spila þennan leik því leikmenn sigurliðsins frá 70 þúsund dollara hver eða 8,7 milljónir íslenskra króna. Leikmenn tapliðsins fengu síðan helmingi minna. Lamar Jackson átti tvær snertimarkssendingar í leiknum þar af aðra þeirra á samherja sinn, Mark Andrews sem spilar sem innherji hjá Baltimore Ravens. Offensive MVP in his first Pro Bowl appearance. Lamar Jackson's best plays from the 2020 Pro Bowl! #RavensFlock@lj_era8pic.twitter.com/nDgQkhrobr— NFL (@NFL) January 27, 2020 Offensive MVP in his first Pro Bowl appearance. Lamar Jackson's best plays from the 2020 Pro Bowl! #RavensFlock@lj_era8pic.twitter.com/nDgQkhrobr— NFL (@NFL) January 27, 2020
NFL Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Sjá meira