Barðist við tárin þegar hún sagði fallega sögu frá því hversu stoltur Kobe Bryant var af stelpunum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2020 09:30 Kobe Bryant með eiginkonu sinni Vanessu Bryant og þremur af dætrunum þeim Giannu Mariu Onore Bryant, Nataliu Diamante Bryant og Bianku Bellu Bryant. Sú fjórða var ekki fæddi þegar treyjur hans fóru upp í rjáfur á Staples Center. Getty/Allen Berezovsky Fjölmiðlakonan Elle Duncan sagði frá eina skiptinu sem hún hitti Kobe Bryant og þurfti að berjast við tárin á meðan hún kláraði söguna. Elle Duncan hitti Kobe Bryant á baksviðs á ESPN hátið þegar hún var kasólétt og sagði að hann hafi strax farið að óska henni til hamingju með barnið og forvitnast um kynið. Þegar hún sagði að það væri stelpa á leiðinni þá fékk hún fimmu frá Kobe sem sagði: „Stelpur eru bestar.“ Hún fór síðan að spyrja Kobe, sem átti þá þrjár stelpur, hvort að hann og Vanessa ætluðu að reyna við fjórða barnið og kannski fyrsta strákinn. Elle spurði Kobe hvað hann myndi gera ef að hann eignaðist enn eina stelpuna, sem hann og gerði. „Án þess að hika þá svaraði hann: Ég myndi eignast fimm stelpur í viðbót ef ég gæti því ég er stelpu-pabbi,“ sagði Elle Duncan að Kobe hefði svarað. “Being a girl Dad”...The best kind there is https://t.co/FnekmZMlyH— Erin Andrews (@ErinAndrews) January 28, 2020 Það fór nefnilega ekkert framhjá neinum að Kobe Bryant var stoltur af stelpunum sínum og þá sérstaklega af Giannu sem dó með honum í þyrluslysinu. Elsta stelpan stóð sig vel í blaki en stelpa númer tvö elskaði körfubolta eins og hann. Hann mætti með henni á endalaust af körfuboltaleikjum, var alltaf að segja henni til og þjálfa hana. Kobe lét líka hafa það eftir sér að Gianna væri betri í körfubolta en hann var sjálfur á sama aldri. Þegar Elle Duncan rifjaði upp hvað Kobe Bryant sagði um Gigi Bryant þá átti hún mjög erfitt með sig. Það má sjá þessa mögnuðu sögu af Kobe Bryant hér fyrir neðan. Watch this. Right now pic.twitter.com/bKCt7XIRuh— Drew Shiller (@DrewShiller) January 28, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Grannaslag Lakers og Clippers frestað Grannaslag LA Lakers og LA Clippers hefur verið frestað en leikurinn átti að fara fram aðra nótt. 27. janúar 2020 23:07 Chris Paul treysti sér ekki til að spila vegna Kobe og missti af fyrsta leik tímabilsins Chris Paul, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, var svo niðurbrotinn eftir fráfall Kobe Bryant að hann treysti sér ekki til að spila með liðinu í nótt. 28. janúar 2020 07:30 Martin mætti í búningi til heiðurs Kobe og var stigahæsti leikmaður vallarins Martin Hermannsson átti virkilega góðan leik í kvöld. 27. janúar 2020 21:11 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Fjölmiðlakonan Elle Duncan sagði frá eina skiptinu sem hún hitti Kobe Bryant og þurfti að berjast við tárin á meðan hún kláraði söguna. Elle Duncan hitti Kobe Bryant á baksviðs á ESPN hátið þegar hún var kasólétt og sagði að hann hafi strax farið að óska henni til hamingju með barnið og forvitnast um kynið. Þegar hún sagði að það væri stelpa á leiðinni þá fékk hún fimmu frá Kobe sem sagði: „Stelpur eru bestar.“ Hún fór síðan að spyrja Kobe, sem átti þá þrjár stelpur, hvort að hann og Vanessa ætluðu að reyna við fjórða barnið og kannski fyrsta strákinn. Elle spurði Kobe hvað hann myndi gera ef að hann eignaðist enn eina stelpuna, sem hann og gerði. „Án þess að hika þá svaraði hann: Ég myndi eignast fimm stelpur í viðbót ef ég gæti því ég er stelpu-pabbi,“ sagði Elle Duncan að Kobe hefði svarað. “Being a girl Dad”...The best kind there is https://t.co/FnekmZMlyH— Erin Andrews (@ErinAndrews) January 28, 2020 Það fór nefnilega ekkert framhjá neinum að Kobe Bryant var stoltur af stelpunum sínum og þá sérstaklega af Giannu sem dó með honum í þyrluslysinu. Elsta stelpan stóð sig vel í blaki en stelpa númer tvö elskaði körfubolta eins og hann. Hann mætti með henni á endalaust af körfuboltaleikjum, var alltaf að segja henni til og þjálfa hana. Kobe lét líka hafa það eftir sér að Gianna væri betri í körfubolta en hann var sjálfur á sama aldri. Þegar Elle Duncan rifjaði upp hvað Kobe Bryant sagði um Gigi Bryant þá átti hún mjög erfitt með sig. Það má sjá þessa mögnuðu sögu af Kobe Bryant hér fyrir neðan. Watch this. Right now pic.twitter.com/bKCt7XIRuh— Drew Shiller (@DrewShiller) January 28, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Grannaslag Lakers og Clippers frestað Grannaslag LA Lakers og LA Clippers hefur verið frestað en leikurinn átti að fara fram aðra nótt. 27. janúar 2020 23:07 Chris Paul treysti sér ekki til að spila vegna Kobe og missti af fyrsta leik tímabilsins Chris Paul, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, var svo niðurbrotinn eftir fráfall Kobe Bryant að hann treysti sér ekki til að spila með liðinu í nótt. 28. janúar 2020 07:30 Martin mætti í búningi til heiðurs Kobe og var stigahæsti leikmaður vallarins Martin Hermannsson átti virkilega góðan leik í kvöld. 27. janúar 2020 21:11 Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Grannaslag Lakers og Clippers frestað Grannaslag LA Lakers og LA Clippers hefur verið frestað en leikurinn átti að fara fram aðra nótt. 27. janúar 2020 23:07
Chris Paul treysti sér ekki til að spila vegna Kobe og missti af fyrsta leik tímabilsins Chris Paul, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, var svo niðurbrotinn eftir fráfall Kobe Bryant að hann treysti sér ekki til að spila með liðinu í nótt. 28. janúar 2020 07:30
Martin mætti í búningi til heiðurs Kobe og var stigahæsti leikmaður vallarins Martin Hermannsson átti virkilega góðan leik í kvöld. 27. janúar 2020 21:11
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum