Barðist við tárin þegar hún sagði fallega sögu frá því hversu stoltur Kobe Bryant var af stelpunum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2020 09:30 Kobe Bryant með eiginkonu sinni Vanessu Bryant og þremur af dætrunum þeim Giannu Mariu Onore Bryant, Nataliu Diamante Bryant og Bianku Bellu Bryant. Sú fjórða var ekki fæddi þegar treyjur hans fóru upp í rjáfur á Staples Center. Getty/Allen Berezovsky Fjölmiðlakonan Elle Duncan sagði frá eina skiptinu sem hún hitti Kobe Bryant og þurfti að berjast við tárin á meðan hún kláraði söguna. Elle Duncan hitti Kobe Bryant á baksviðs á ESPN hátið þegar hún var kasólétt og sagði að hann hafi strax farið að óska henni til hamingju með barnið og forvitnast um kynið. Þegar hún sagði að það væri stelpa á leiðinni þá fékk hún fimmu frá Kobe sem sagði: „Stelpur eru bestar.“ Hún fór síðan að spyrja Kobe, sem átti þá þrjár stelpur, hvort að hann og Vanessa ætluðu að reyna við fjórða barnið og kannski fyrsta strákinn. Elle spurði Kobe hvað hann myndi gera ef að hann eignaðist enn eina stelpuna, sem hann og gerði. „Án þess að hika þá svaraði hann: Ég myndi eignast fimm stelpur í viðbót ef ég gæti því ég er stelpu-pabbi,“ sagði Elle Duncan að Kobe hefði svarað. “Being a girl Dad”...The best kind there is https://t.co/FnekmZMlyH— Erin Andrews (@ErinAndrews) January 28, 2020 Það fór nefnilega ekkert framhjá neinum að Kobe Bryant var stoltur af stelpunum sínum og þá sérstaklega af Giannu sem dó með honum í þyrluslysinu. Elsta stelpan stóð sig vel í blaki en stelpa númer tvö elskaði körfubolta eins og hann. Hann mætti með henni á endalaust af körfuboltaleikjum, var alltaf að segja henni til og þjálfa hana. Kobe lét líka hafa það eftir sér að Gianna væri betri í körfubolta en hann var sjálfur á sama aldri. Þegar Elle Duncan rifjaði upp hvað Kobe Bryant sagði um Gigi Bryant þá átti hún mjög erfitt með sig. Það má sjá þessa mögnuðu sögu af Kobe Bryant hér fyrir neðan. Watch this. Right now pic.twitter.com/bKCt7XIRuh— Drew Shiller (@DrewShiller) January 28, 2020 Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Grannaslag Lakers og Clippers frestað Grannaslag LA Lakers og LA Clippers hefur verið frestað en leikurinn átti að fara fram aðra nótt. 27. janúar 2020 23:07 Chris Paul treysti sér ekki til að spila vegna Kobe og missti af fyrsta leik tímabilsins Chris Paul, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, var svo niðurbrotinn eftir fráfall Kobe Bryant að hann treysti sér ekki til að spila með liðinu í nótt. 28. janúar 2020 07:30 Martin mætti í búningi til heiðurs Kobe og var stigahæsti leikmaður vallarins Martin Hermannsson átti virkilega góðan leik í kvöld. 27. janúar 2020 21:11 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Sjá meira
Fjölmiðlakonan Elle Duncan sagði frá eina skiptinu sem hún hitti Kobe Bryant og þurfti að berjast við tárin á meðan hún kláraði söguna. Elle Duncan hitti Kobe Bryant á baksviðs á ESPN hátið þegar hún var kasólétt og sagði að hann hafi strax farið að óska henni til hamingju með barnið og forvitnast um kynið. Þegar hún sagði að það væri stelpa á leiðinni þá fékk hún fimmu frá Kobe sem sagði: „Stelpur eru bestar.“ Hún fór síðan að spyrja Kobe, sem átti þá þrjár stelpur, hvort að hann og Vanessa ætluðu að reyna við fjórða barnið og kannski fyrsta strákinn. Elle spurði Kobe hvað hann myndi gera ef að hann eignaðist enn eina stelpuna, sem hann og gerði. „Án þess að hika þá svaraði hann: Ég myndi eignast fimm stelpur í viðbót ef ég gæti því ég er stelpu-pabbi,“ sagði Elle Duncan að Kobe hefði svarað. “Being a girl Dad”...The best kind there is https://t.co/FnekmZMlyH— Erin Andrews (@ErinAndrews) January 28, 2020 Það fór nefnilega ekkert framhjá neinum að Kobe Bryant var stoltur af stelpunum sínum og þá sérstaklega af Giannu sem dó með honum í þyrluslysinu. Elsta stelpan stóð sig vel í blaki en stelpa númer tvö elskaði körfubolta eins og hann. Hann mætti með henni á endalaust af körfuboltaleikjum, var alltaf að segja henni til og þjálfa hana. Kobe lét líka hafa það eftir sér að Gianna væri betri í körfubolta en hann var sjálfur á sama aldri. Þegar Elle Duncan rifjaði upp hvað Kobe Bryant sagði um Gigi Bryant þá átti hún mjög erfitt með sig. Það má sjá þessa mögnuðu sögu af Kobe Bryant hér fyrir neðan. Watch this. Right now pic.twitter.com/bKCt7XIRuh— Drew Shiller (@DrewShiller) January 28, 2020
Andlát Kobe Bryant NBA Tengdar fréttir Grannaslag Lakers og Clippers frestað Grannaslag LA Lakers og LA Clippers hefur verið frestað en leikurinn átti að fara fram aðra nótt. 27. janúar 2020 23:07 Chris Paul treysti sér ekki til að spila vegna Kobe og missti af fyrsta leik tímabilsins Chris Paul, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, var svo niðurbrotinn eftir fráfall Kobe Bryant að hann treysti sér ekki til að spila með liðinu í nótt. 28. janúar 2020 07:30 Martin mætti í búningi til heiðurs Kobe og var stigahæsti leikmaður vallarins Martin Hermannsson átti virkilega góðan leik í kvöld. 27. janúar 2020 21:11 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ Sjá meira
Grannaslag Lakers og Clippers frestað Grannaslag LA Lakers og LA Clippers hefur verið frestað en leikurinn átti að fara fram aðra nótt. 27. janúar 2020 23:07
Chris Paul treysti sér ekki til að spila vegna Kobe og missti af fyrsta leik tímabilsins Chris Paul, leikstjórnandi Oklahoma City Thunder, var svo niðurbrotinn eftir fráfall Kobe Bryant að hann treysti sér ekki til að spila með liðinu í nótt. 28. janúar 2020 07:30
Martin mætti í búningi til heiðurs Kobe og var stigahæsti leikmaður vallarins Martin Hermannsson átti virkilega góðan leik í kvöld. 27. janúar 2020 21:11
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik