HM í frjálsum og Kínakappasturinn í hættu vegna kórónaveirunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2020 15:00 Jemma Reekie er í breska frjálsíþróttalandsliðinu en búist er við að Bretar dragi landslið sitt úr keppni á HM fari keppnin fram í Nanjing í Kína. Getty/Stephen Pond Svo getur farið að Wuhan-kórónaveiran muni hafa áhrif á tvo stóra íþróttaviðburði í Kína á næstu mánuðum. Íþróttaviðburðirnir sem hér um ræðir eru HM í frjálsum íþróttum innanhúss sem á að vera í Nanjing í Kína í mars og Kínakappasturinn í formúlu eitt sem á að fara fram í apríl. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið mun taka ákvörðun á næstu tíu dögum hvað verður um heimsmeistaramótið. World Indoor Athletics and Chinese Grand Prix at risk over coronavirus outbreak @seaningle@Giles_Richardshttps://t.co/nZ9k2LuWGn— Guardian sport (@guardian_sport) January 29, 2020 Það er þannig búist við því að breska frjálsíþróttalandsliðið dragi sig út keppni vegna veirunnar eftir að yfirvöld í Bretlandi ráðlögðu löndum sínum að ferðast ekki til Kína. Það er mun styttra í heimsmeistaramótið en formúluna því HM í frjálsum innanhúss á að fara fram 13. til 15. mars. Yfirmenn formúlu eitt og stjórn FIA fylgjast líka vel með ástandinu í Kína en Kínakappasturinn á að fara fram í Shanghæ 19. apríl. Tveimur minni íþróttaviðburðum hefur þegar verið aflýst í Kína á síðustu dögum en það var í fyrsta lagi forkeppni fyrir körfuboltakeppni Ólympíuleikanna sem var færð frá Kína til Serbíu og í öðru lagi forkeppni fyrir knattspyrnukeppni Ólympíuleikanna sem átti að fara fram í Nanjing en verður nú í Sydney í febrúar. Tala látinna af völdum kórónaveirunnar í Kína er komin í 132 og staðfest smit standa nú í tæplega sex þúsund manns. Útbreiðsla hennar er enn í fullum gangi. Formúla Frjálsar íþróttir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Sjá meira
Svo getur farið að Wuhan-kórónaveiran muni hafa áhrif á tvo stóra íþróttaviðburði í Kína á næstu mánuðum. Íþróttaviðburðirnir sem hér um ræðir eru HM í frjálsum íþróttum innanhúss sem á að vera í Nanjing í Kína í mars og Kínakappasturinn í formúlu eitt sem á að fara fram í apríl. Alþjóðafrjálsíþróttasambandið mun taka ákvörðun á næstu tíu dögum hvað verður um heimsmeistaramótið. World Indoor Athletics and Chinese Grand Prix at risk over coronavirus outbreak @seaningle@Giles_Richardshttps://t.co/nZ9k2LuWGn— Guardian sport (@guardian_sport) January 29, 2020 Það er þannig búist við því að breska frjálsíþróttalandsliðið dragi sig út keppni vegna veirunnar eftir að yfirvöld í Bretlandi ráðlögðu löndum sínum að ferðast ekki til Kína. Það er mun styttra í heimsmeistaramótið en formúluna því HM í frjálsum innanhúss á að fara fram 13. til 15. mars. Yfirmenn formúlu eitt og stjórn FIA fylgjast líka vel með ástandinu í Kína en Kínakappasturinn á að fara fram í Shanghæ 19. apríl. Tveimur minni íþróttaviðburðum hefur þegar verið aflýst í Kína á síðustu dögum en það var í fyrsta lagi forkeppni fyrir körfuboltakeppni Ólympíuleikanna sem var færð frá Kína til Serbíu og í öðru lagi forkeppni fyrir knattspyrnukeppni Ólympíuleikanna sem átti að fara fram í Nanjing en verður nú í Sydney í febrúar. Tala látinna af völdum kórónaveirunnar í Kína er komin í 132 og staðfest smit standa nú í tæplega sex þúsund manns. Útbreiðsla hennar er enn í fullum gangi.
Formúla Frjálsar íþróttir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Sjá meira