Breska ríkisútvarpið fækkar störfum fréttastofunnar um 450 Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 29. janúar 2020 15:09 Breska ríkisútvarpið BBC tilkynnti í hádeginu að stjórnendur hygðust ráðast í umfangsmiklar skipulagsbreytingar og niðurskurð og verða 450 stöðugildi lögð niður til að hagræða í rekstrinum. Breska ríkisútvarpið BBC tilkynnti í hádeginu að stjórnendur hygðust ráðast í umfangsmiklar skipulagsbreytingar og niðurskurð og verða 450 stöðugildi lögð niður til að hagræða í rekstrinum. Hagræðingin er liður í því að draga úr árlegum rekstrarkostnaði fréttastofunnar um 80 milljón pund fyrir 2022. Fran Unsworth, fréttastjóri BBC, segir að fréttastofan framleiddi allt of margar fréttir á degi hverjum og að nú þyrftu fréttamenn að haga vinnu sinni með öðruvísi og skynsamlegri hætti. Liður í því sé að fréttamenn vinni þvert á miðla í stað þess að vera bundnir einum tilteknum miðli líkt og hátturinn sé hafður á nú. Unsworth sagði einnig að nú myndi ríkisútvarpið í auknum mæli horfa til hins stafræna og stórefla smáforrit BBC og fjárfesta ríkulega í því. Bretland Fjölmiðlar Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Breska ríkisútvarpið BBC tilkynnti í hádeginu að stjórnendur hygðust ráðast í umfangsmiklar skipulagsbreytingar og niðurskurð og verða 450 stöðugildi lögð niður til að hagræða í rekstrinum. Hagræðingin er liður í því að draga úr árlegum rekstrarkostnaði fréttastofunnar um 80 milljón pund fyrir 2022. Fran Unsworth, fréttastjóri BBC, segir að fréttastofan framleiddi allt of margar fréttir á degi hverjum og að nú þyrftu fréttamenn að haga vinnu sinni með öðruvísi og skynsamlegri hætti. Liður í því sé að fréttamenn vinni þvert á miðla í stað þess að vera bundnir einum tilteknum miðli líkt og hátturinn sé hafður á nú. Unsworth sagði einnig að nú myndi ríkisútvarpið í auknum mæli horfa til hins stafræna og stórefla smáforrit BBC og fjárfesta ríkulega í því.
Bretland Fjölmiðlar Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira