Ferðamannafjöldinn til Íslands í fyrra sá þriðji mesti í sögunni Kristján Már Unnarsson skrifar 11. janúar 2020 13:30 Farþegar á leið um borð í flugvél á Keflavíkurflugvelli. Mynd/Arnar Halldórsson. Ferðamönnum fækkaði um fjórtán prósent á nýliðnu ári. Engu að síður reyndist það þriðja besta ferðamannaár sögunnar, en fjallað var um málið í fréttum Stöðvar 2. Þetta má lesa úr tölum sem Ferðamálastofa birti í gær um brottfarir erlendra farþega um Keflavíkurflugvöll en samkvæmt þeim má áætla að rétt um tvær milljónir ferðamanna hafi heimsótt Ísland í fyrra. Aðeins tvö árin þar á undan reyndust stærri; 2,3 milljónir árið 2018 og tæplega 2,2 milljónir árið 2017. Þótt tölurnar sýni fjórtán prósenta fækkun eru vísbendingar um að tekjur af ferðamönnum hafi minnkað hlutfallslega minna þar sem meðalferðamaðurinn hafi gist fleiri nætur og eytt meiru í Íslandsferðinni, að sögn Halldórs Arinbjarnarsonar, upplýsingafulltrúa Ferðamálastofu. Aðeins eru taldir þeir erlendu ferðamenn sem fóru frá Keflavíkurflugvelli.Stöð 2/Arnar Halldórsson. Tölurnar gefa ekki heildarmynd af ferðamannafjöldanum. Þannig sýna þær ekki brottfarir erlendra farþega frá öðrum flugvöllum, eins og í Reykjavík og á Akureyri, né fjölda þeirra sem fara með ferjunni Norrænu. Þær tölur breyta þó litlu þar sem milli 98 og 99 prósent ferðamanna fara um Keflavíkurflugvöll, að sögn Halldórs. Þá eru farþegar skemmtiferðaskipa ekki taldir með þar sem alþjóðlegir staðlar miða við að telja aðeins þá ferðamenn sem teljast gista í landinu. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Ferðamennska á Íslandi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Norræna WOW Air Tengdar fréttir Töluverð fækkun ferðamanna en samt gott ár Tæplega tvær milljónir erlendra farþegar fóru frá landinu um Keflavíkurflugvöll á síðasta ári. 10. janúar 2020 14:35 Beint flug stærsta hagsmunamál ferðaþjónustunnar á landsbyggðinni Bæði framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands og bæjarstjórinn á Akureyri segjast finna fyrir fækkun ferðamanna á Norðurlandi. Brýnt sé að grípa í taumana fyrir veturinn. 25. júlí 2019 11:37 Gera ráð fyrir 7,6 prósent fækkun farþega á næsta ári Heildarfjöldi komufararfarþega verði tæpar 2,6 milljónir sem er 1,4% samdráttur frá í fyrra. 23. desember 2019 13:00 Flug milli Kína og Keflavíkur hefst í vor Fyrsta flug kínverska flugfélagsins Juneyao Air frá Sjanghæ til Íslands með viðkomu í Helsinki verður 31. mars næstkomandi. Flogið verður hingað tvisvar í viku út árið. Félagið áætlar 20 þúsund farþega á næsta ári. Miðaverð báðar leiðir er frá 68 þúsund krónum. 27. nóvember 2019 06:15 Markaðssetja þurfi vannýtt svæði á landsbyggðinni Breytt samkeppnisstaða Íslands hefur valdið því að samsetning ferðamanna og ferðahegðun á Íslandi hefur tekið breytingum. Slíkar sveiflur hafa ekki síst þrengt að ferðaþjónustufyrirtækjum á landsbyggðinni. 20. september 2019 12:59 Ísland á lista yfir tíu bestu áfangastaðina í Evrópu Ísland hefur síðastliðin ár orðið sífellt vinsælli áfangastaður ferðamanna og hafa Íslendingar sennilega orðið varir við það. 23. október 2019 11:30 Telja „nýja leikáætlun“ Icelandair hafa dregið töluvert úr áhrifum af falli WOW air Á fyrstu sjö mánuðum ársins flutti Icelandair 29 prósent fleiri erlenda ferðamenn til landsins en á sama tíma í fyrra. Ef ekki hefði komið til nein fjölgun hjá Icelandair hefði ferðamönnum til landsins fækkað um 31,4 prósent. 26. september 2019 08:00 Eyðslan minnkar höggið af fækkun ferðamanna í sumar Ferðamönnum fækkaði um 17 prósent í júlí miðað við árið á undan. Framkvæmdastjóri SAF segir fækkunina skarpari en hann hefði viljað sjá. Sérfræðingur í greiningardeild Arion banka býst við að aukning í meðaleyðslu haldi áfram á næstunni. Verði það raunin mun það draga úr tekjutapi þjóðarbúsins. 7. ágúst 2019 07:15 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Sjá meira
Ferðamönnum fækkaði um fjórtán prósent á nýliðnu ári. Engu að síður reyndist það þriðja besta ferðamannaár sögunnar, en fjallað var um málið í fréttum Stöðvar 2. Þetta má lesa úr tölum sem Ferðamálastofa birti í gær um brottfarir erlendra farþega um Keflavíkurflugvöll en samkvæmt þeim má áætla að rétt um tvær milljónir ferðamanna hafi heimsótt Ísland í fyrra. Aðeins tvö árin þar á undan reyndust stærri; 2,3 milljónir árið 2018 og tæplega 2,2 milljónir árið 2017. Þótt tölurnar sýni fjórtán prósenta fækkun eru vísbendingar um að tekjur af ferðamönnum hafi minnkað hlutfallslega minna þar sem meðalferðamaðurinn hafi gist fleiri nætur og eytt meiru í Íslandsferðinni, að sögn Halldórs Arinbjarnarsonar, upplýsingafulltrúa Ferðamálastofu. Aðeins eru taldir þeir erlendu ferðamenn sem fóru frá Keflavíkurflugvelli.Stöð 2/Arnar Halldórsson. Tölurnar gefa ekki heildarmynd af ferðamannafjöldanum. Þannig sýna þær ekki brottfarir erlendra farþega frá öðrum flugvöllum, eins og í Reykjavík og á Akureyri, né fjölda þeirra sem fara með ferjunni Norrænu. Þær tölur breyta þó litlu þar sem milli 98 og 99 prósent ferðamanna fara um Keflavíkurflugvöll, að sögn Halldórs. Þá eru farþegar skemmtiferðaskipa ekki taldir með þar sem alþjóðlegir staðlar miða við að telja aðeins þá ferðamenn sem teljast gista í landinu. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Ferðamennska á Íslandi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Norræna WOW Air Tengdar fréttir Töluverð fækkun ferðamanna en samt gott ár Tæplega tvær milljónir erlendra farþegar fóru frá landinu um Keflavíkurflugvöll á síðasta ári. 10. janúar 2020 14:35 Beint flug stærsta hagsmunamál ferðaþjónustunnar á landsbyggðinni Bæði framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands og bæjarstjórinn á Akureyri segjast finna fyrir fækkun ferðamanna á Norðurlandi. Brýnt sé að grípa í taumana fyrir veturinn. 25. júlí 2019 11:37 Gera ráð fyrir 7,6 prósent fækkun farþega á næsta ári Heildarfjöldi komufararfarþega verði tæpar 2,6 milljónir sem er 1,4% samdráttur frá í fyrra. 23. desember 2019 13:00 Flug milli Kína og Keflavíkur hefst í vor Fyrsta flug kínverska flugfélagsins Juneyao Air frá Sjanghæ til Íslands með viðkomu í Helsinki verður 31. mars næstkomandi. Flogið verður hingað tvisvar í viku út árið. Félagið áætlar 20 þúsund farþega á næsta ári. Miðaverð báðar leiðir er frá 68 þúsund krónum. 27. nóvember 2019 06:15 Markaðssetja þurfi vannýtt svæði á landsbyggðinni Breytt samkeppnisstaða Íslands hefur valdið því að samsetning ferðamanna og ferðahegðun á Íslandi hefur tekið breytingum. Slíkar sveiflur hafa ekki síst þrengt að ferðaþjónustufyrirtækjum á landsbyggðinni. 20. september 2019 12:59 Ísland á lista yfir tíu bestu áfangastaðina í Evrópu Ísland hefur síðastliðin ár orðið sífellt vinsælli áfangastaður ferðamanna og hafa Íslendingar sennilega orðið varir við það. 23. október 2019 11:30 Telja „nýja leikáætlun“ Icelandair hafa dregið töluvert úr áhrifum af falli WOW air Á fyrstu sjö mánuðum ársins flutti Icelandair 29 prósent fleiri erlenda ferðamenn til landsins en á sama tíma í fyrra. Ef ekki hefði komið til nein fjölgun hjá Icelandair hefði ferðamönnum til landsins fækkað um 31,4 prósent. 26. september 2019 08:00 Eyðslan minnkar höggið af fækkun ferðamanna í sumar Ferðamönnum fækkaði um 17 prósent í júlí miðað við árið á undan. Framkvæmdastjóri SAF segir fækkunina skarpari en hann hefði viljað sjá. Sérfræðingur í greiningardeild Arion banka býst við að aukning í meðaleyðslu haldi áfram á næstunni. Verði það raunin mun það draga úr tekjutapi þjóðarbúsins. 7. ágúst 2019 07:15 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Sjá meira
Töluverð fækkun ferðamanna en samt gott ár Tæplega tvær milljónir erlendra farþegar fóru frá landinu um Keflavíkurflugvöll á síðasta ári. 10. janúar 2020 14:35
Beint flug stærsta hagsmunamál ferðaþjónustunnar á landsbyggðinni Bæði framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands og bæjarstjórinn á Akureyri segjast finna fyrir fækkun ferðamanna á Norðurlandi. Brýnt sé að grípa í taumana fyrir veturinn. 25. júlí 2019 11:37
Gera ráð fyrir 7,6 prósent fækkun farþega á næsta ári Heildarfjöldi komufararfarþega verði tæpar 2,6 milljónir sem er 1,4% samdráttur frá í fyrra. 23. desember 2019 13:00
Flug milli Kína og Keflavíkur hefst í vor Fyrsta flug kínverska flugfélagsins Juneyao Air frá Sjanghæ til Íslands með viðkomu í Helsinki verður 31. mars næstkomandi. Flogið verður hingað tvisvar í viku út árið. Félagið áætlar 20 þúsund farþega á næsta ári. Miðaverð báðar leiðir er frá 68 þúsund krónum. 27. nóvember 2019 06:15
Markaðssetja þurfi vannýtt svæði á landsbyggðinni Breytt samkeppnisstaða Íslands hefur valdið því að samsetning ferðamanna og ferðahegðun á Íslandi hefur tekið breytingum. Slíkar sveiflur hafa ekki síst þrengt að ferðaþjónustufyrirtækjum á landsbyggðinni. 20. september 2019 12:59
Ísland á lista yfir tíu bestu áfangastaðina í Evrópu Ísland hefur síðastliðin ár orðið sífellt vinsælli áfangastaður ferðamanna og hafa Íslendingar sennilega orðið varir við það. 23. október 2019 11:30
Telja „nýja leikáætlun“ Icelandair hafa dregið töluvert úr áhrifum af falli WOW air Á fyrstu sjö mánuðum ársins flutti Icelandair 29 prósent fleiri erlenda ferðamenn til landsins en á sama tíma í fyrra. Ef ekki hefði komið til nein fjölgun hjá Icelandair hefði ferðamönnum til landsins fækkað um 31,4 prósent. 26. september 2019 08:00
Eyðslan minnkar höggið af fækkun ferðamanna í sumar Ferðamönnum fækkaði um 17 prósent í júlí miðað við árið á undan. Framkvæmdastjóri SAF segir fækkunina skarpari en hann hefði viljað sjá. Sérfræðingur í greiningardeild Arion banka býst við að aukning í meðaleyðslu haldi áfram á næstunni. Verði það raunin mun það draga úr tekjutapi þjóðarbúsins. 7. ágúst 2019 07:15