Irving snéri til baka með stæl og hörmulegt gengi Golden State heldur áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 13. janúar 2020 07:30 Irving gat leyft sér að brosa í nótt. vísir/getty Sjö leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Kyrie Irving hefur verið að glíma við axlarmeiðsli en hann var mættur aftur á völlinn með Brooklyn Nets í nótt. Hann spilaði í rúmar tuttugu mínútur í 108-86 sigri á Atlanta á heimavelli og var stigahæsti leikmaður Brooklyn. Þar að auki tók hann fjögur fráköst og gaf þrjár stoðsendingar en Brooklyn er á toppi Austurdeildarinnar með 26 sigra í 37 leikjum. Great to see Kyrie back on the court#WeGoHardpic.twitter.com/5W39I4xgah— NBA TV (@NBATV) January 12, 2020 Utah vann sinn níunda leik í röð. Utah vann 127-116 sigur á Washington á heimavelli. Bojan Bogdanovic var stigahæstur hjá Utah með 31 stig en Bradley Beal gerði 25 stig fyrir Utah. Stigahæsti leikmaður næturinnar var D'Angelo Russell en hann skoraði 34 stig er Golden State tapaði enn einum leiknum. Í nótt tapaði liðið fyrir Memphis á útivelli 122-102. Þetta var áttunda tap Golden State í röð og 32. tapið í 41 leik í vetur. Hörmulegt gengi. Isaac Bonga makes the steal and regains possession for the Wizards, earning your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/bhsas6Vxb4— NBA TV (@NBATV) January 13, 2020 Úrslit næturinnar: Miami - New York 121-124 Utah - Washington 127-116 Atlanta - Brooklyn 86-108 San Antonio -Toronto 105-104 Golden State - Memphis 102-122 LA Clippers - Denver 104-114 Charlotte - Phoenix 92-100 NBA Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Sjá meira
Sjö leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Kyrie Irving hefur verið að glíma við axlarmeiðsli en hann var mættur aftur á völlinn með Brooklyn Nets í nótt. Hann spilaði í rúmar tuttugu mínútur í 108-86 sigri á Atlanta á heimavelli og var stigahæsti leikmaður Brooklyn. Þar að auki tók hann fjögur fráköst og gaf þrjár stoðsendingar en Brooklyn er á toppi Austurdeildarinnar með 26 sigra í 37 leikjum. Great to see Kyrie back on the court#WeGoHardpic.twitter.com/5W39I4xgah— NBA TV (@NBATV) January 12, 2020 Utah vann sinn níunda leik í röð. Utah vann 127-116 sigur á Washington á heimavelli. Bojan Bogdanovic var stigahæstur hjá Utah með 31 stig en Bradley Beal gerði 25 stig fyrir Utah. Stigahæsti leikmaður næturinnar var D'Angelo Russell en hann skoraði 34 stig er Golden State tapaði enn einum leiknum. Í nótt tapaði liðið fyrir Memphis á útivelli 122-102. Þetta var áttunda tap Golden State í röð og 32. tapið í 41 leik í vetur. Hörmulegt gengi. Isaac Bonga makes the steal and regains possession for the Wizards, earning your Heads Up Play of the Day! pic.twitter.com/bhsas6Vxb4— NBA TV (@NBATV) January 13, 2020 Úrslit næturinnar: Miami - New York 121-124 Utah - Washington 127-116 Atlanta - Brooklyn 86-108 San Antonio -Toronto 105-104 Golden State - Memphis 102-122 LA Clippers - Denver 104-114 Charlotte - Phoenix 92-100
NBA Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Sjá meira