Vara við því að ný veira gæti dreift úr sér Kjartan Kjartansson skrifar 14. janúar 2020 15:54 Heilbrigðisstarfsmaður fylgist með farþegum á alþjóðaflugvellinum í Hong Kong. Grannt hefur verið fylgst með mögulegri útbreiðslu nýju veirunnar. AP/Andy Wong Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur sent sjúkrahúsum um allan heim leiðbeiningar vegna mögulegrar útbreiðslu nýrrar tegundar kórónaveiru sem kom upp í Kína í desember. Greint var frá fyrsta tilfellinu sem greinist utan Kína í Taílandi í gær. Einn hefur látið lífið og nokkrir veikst heiftarlega í öndunarfærum af völdum veirunnar í kínversku borginni Wuhan. Smitið var rakið til markaðar með lifandi dýr þar í borg og eru einkennin sögð líkjast lungnabólgu. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) segir nú í fyrsta skipti að „takmarkað“ smit hafi átti sér stað á milli manna en möguleiki sé á frekari útbreiðslu. Stofnunin segist búa sig undir þann möguleika og sjúkrahúsum um allan heim hafi verið sendar leiðbeiningar um sýkingarvarnir. Kínversk kona hefur verið sett í einangrun í Taílandi en hún er talin sýkt af veirunni. Það er fyrsta tilfelli hennar utan Kína, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Konan kom til Taílands 8. janúar en enginn samferðamanna hennar veiktist. Hún er nú sögð nógu frísk til að halda heim til Wuhan. Afbrigði sömu veiru olli SARS-faraldrinum svonefnda sem dró um 700 manns til dauða um allan heim frá 2002 til 2003. Faraldurinn átti upptök sín í Kína en smitaði um 8.000 manns í 26 löndum, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Heilbrigðismál Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Óþekkt veira í Kína líklega ný gerð kórónaveiru Einn er látinn og tugir hafa smitast af völdum veiru sem talin er skyld þeirri sem olli SARS- og MERS-faröldrunum á sínum tíma. 13. janúar 2020 11:28 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjá meira
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur sent sjúkrahúsum um allan heim leiðbeiningar vegna mögulegrar útbreiðslu nýrrar tegundar kórónaveiru sem kom upp í Kína í desember. Greint var frá fyrsta tilfellinu sem greinist utan Kína í Taílandi í gær. Einn hefur látið lífið og nokkrir veikst heiftarlega í öndunarfærum af völdum veirunnar í kínversku borginni Wuhan. Smitið var rakið til markaðar með lifandi dýr þar í borg og eru einkennin sögð líkjast lungnabólgu. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) segir nú í fyrsta skipti að „takmarkað“ smit hafi átti sér stað á milli manna en möguleiki sé á frekari útbreiðslu. Stofnunin segist búa sig undir þann möguleika og sjúkrahúsum um allan heim hafi verið sendar leiðbeiningar um sýkingarvarnir. Kínversk kona hefur verið sett í einangrun í Taílandi en hún er talin sýkt af veirunni. Það er fyrsta tilfelli hennar utan Kína, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Konan kom til Taílands 8. janúar en enginn samferðamanna hennar veiktist. Hún er nú sögð nógu frísk til að halda heim til Wuhan. Afbrigði sömu veiru olli SARS-faraldrinum svonefnda sem dró um 700 manns til dauða um allan heim frá 2002 til 2003. Faraldurinn átti upptök sín í Kína en smitaði um 8.000 manns í 26 löndum, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC.
Heilbrigðismál Kína Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Óþekkt veira í Kína líklega ný gerð kórónaveiru Einn er látinn og tugir hafa smitast af völdum veiru sem talin er skyld þeirri sem olli SARS- og MERS-faröldrunum á sínum tíma. 13. janúar 2020 11:28 Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Bein útsending: Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Fleiri fréttir Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjá meira
Óþekkt veira í Kína líklega ný gerð kórónaveiru Einn er látinn og tugir hafa smitast af völdum veiru sem talin er skyld þeirri sem olli SARS- og MERS-faröldrunum á sínum tíma. 13. janúar 2020 11:28