Gunnleifur í breytt hlutverk hjá Blikum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. janúar 2020 21:20 Gunnleifur lék alla 22 leiki Breiðabliks í Pepsi Max-deild karla síðasta sumar. vísir/bára Gunnleifur Gunnleifsson er kominn í þjálfarateymi meistaraflokks karla hjá Breiðabliki. Hlutverk hans sem leikmanns breytist þar af leiðandi. Gunnleifur greindi frá þessu á Twitter í kvöld. Þar segir hann að hann verði eins konar spilandi þjálfari og muni styðja við bakið á Antoni Ara Einarssyni sem kom til Blika í fyrra og mun væntanlega verja mark þeirra næsta sumar. Tilkynning! pic.twitter.com/GiDQqv6WxY— gulligull1 (@GGunnleifsson) January 14, 2020 Gunnleifur hefur verið í herbúðum Breiðabliks síðan 2013. Á þeim tíma hefur hann aðeins misst af einum deildarleik og lengst af verið fyrirliði Blika. Enginn leikmaður hefur leikið fleiri leiki í deildakeppni á Íslandi en Gunnleifur. Hann hefur alls leikið 304 leiki í efstu deild og er einn leikjahæsti leikmaður hennar frá upphafi. Gunnleifur varð Íslandsmeistari með KR 1999 og FH 2012. Gunnleifur, sem er 44 ára, lék 26 landsleiki á árunum 2000-14. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Gunnleifur Gunnleifsson er kominn í þjálfarateymi meistaraflokks karla hjá Breiðabliki. Hlutverk hans sem leikmanns breytist þar af leiðandi. Gunnleifur greindi frá þessu á Twitter í kvöld. Þar segir hann að hann verði eins konar spilandi þjálfari og muni styðja við bakið á Antoni Ara Einarssyni sem kom til Blika í fyrra og mun væntanlega verja mark þeirra næsta sumar. Tilkynning! pic.twitter.com/GiDQqv6WxY— gulligull1 (@GGunnleifsson) January 14, 2020 Gunnleifur hefur verið í herbúðum Breiðabliks síðan 2013. Á þeim tíma hefur hann aðeins misst af einum deildarleik og lengst af verið fyrirliði Blika. Enginn leikmaður hefur leikið fleiri leiki í deildakeppni á Íslandi en Gunnleifur. Hann hefur alls leikið 304 leiki í efstu deild og er einn leikjahæsti leikmaður hennar frá upphafi. Gunnleifur varð Íslandsmeistari með KR 1999 og FH 2012. Gunnleifur, sem er 44 ára, lék 26 landsleiki á árunum 2000-14.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira