UEFA beygði reglurnar til að koma Ronaldo inn í úrvalslið ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2020 17:00 Cristiano Ronaldo fékk sérmeðferð hjá UEFA, Getty/y Giuseppe Maffia Cristiano Ronaldo átti það á hættu að komast ekki í úrvalslið ársins hjá Knattspyrnusambandi Evrópu en menn þar á bæ fóru öðruvísi leið til þess að koma í veg fyrir það. Bandaríski íþróttamiðillinn ESPN hefur heimildir fyrir því að UEFA menn hafi beygt reglurnar aðeins til að þess að koma Ronaldo í liðið. Knattspyrnuáhugafólk fékk það verkefni að kjósa úrvalslið ársins og var lagt upp með að nota 4-3-3 leikerfið eins og oftast áður. UEFA changed their Team of the Year formation so that Cristiano Ronaldo could be included, sources have told ESPN. pic.twitter.com/dzKNNaY7vr— ESPN FC (@ESPNFC) January 16, 2020 Þegar úrvalsliðið var svo tilkynnt kom í ljós að það var sett upp í hinu óvenjulega leikkerfi 4-2-4. Cristiano Ronaldo fékk nefnilega færri atkvæði en framherjarnir Lionel Messi, Sadio Mane og Robert Lewandowski. UEFA fjölgaði þá bara í sóknarlínunni og fórnaði Chelsea-manninum N'Golo Kante samkvæmt heimildum ESPN. Aðrir leikmenn í úrvalsliði UEFA voru markvörðurinn Allison Becker, varnarmennirnir Matthijs de Ligt, Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson auk miðjumannanna Kevin de Bruyne og Frenkie de Jong. 3️ from the Netherlands 5️ from Liverpool 7️ Newcomers 1️stars Your 2019 UEFA #TeamOfTheYear!— UEFA (@UEFA) January 15, 2020 EM 2020 í fótbolta Meistaradeild Evrópu UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Cristiano Ronaldo átti það á hættu að komast ekki í úrvalslið ársins hjá Knattspyrnusambandi Evrópu en menn þar á bæ fóru öðruvísi leið til þess að koma í veg fyrir það. Bandaríski íþróttamiðillinn ESPN hefur heimildir fyrir því að UEFA menn hafi beygt reglurnar aðeins til að þess að koma Ronaldo í liðið. Knattspyrnuáhugafólk fékk það verkefni að kjósa úrvalslið ársins og var lagt upp með að nota 4-3-3 leikerfið eins og oftast áður. UEFA changed their Team of the Year formation so that Cristiano Ronaldo could be included, sources have told ESPN. pic.twitter.com/dzKNNaY7vr— ESPN FC (@ESPNFC) January 16, 2020 Þegar úrvalsliðið var svo tilkynnt kom í ljós að það var sett upp í hinu óvenjulega leikkerfi 4-2-4. Cristiano Ronaldo fékk nefnilega færri atkvæði en framherjarnir Lionel Messi, Sadio Mane og Robert Lewandowski. UEFA fjölgaði þá bara í sóknarlínunni og fórnaði Chelsea-manninum N'Golo Kante samkvæmt heimildum ESPN. Aðrir leikmenn í úrvalsliði UEFA voru markvörðurinn Allison Becker, varnarmennirnir Matthijs de Ligt, Virgil van Dijk, Trent Alexander-Arnold og Andy Robertson auk miðjumannanna Kevin de Bruyne og Frenkie de Jong. 3️ from the Netherlands 5️ from Liverpool 7️ Newcomers 1️stars Your 2019 UEFA #TeamOfTheYear!— UEFA (@UEFA) January 15, 2020
EM 2020 í fótbolta Meistaradeild Evrópu UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira