Gular viðvaranir í kortunum um helgina Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. janúar 2020 23:20 Gul viðvörun er í gildi fyrir allt landið á sunnudag eins og staðan er núna. Skjáskot/veðurstofan Gul stormviðvörun virkjast klukkan tvö á morgun á Austfjörðum og skömmu síðar á Austfjörðum og Suðausturlandi. Búist er við norðvestan stormi, 18-23 metrum á sekúndu. Þá gengur kröftug lægð yfir landið á sunnudag. Í öðrum landshlutum er útlit fyrir vestan fimm til þrettán metra á sekúndu á morgun. Þá verða víða dálítil él. Hiti á sunnan- og vestanverðu landinu verður um og yfir frostmarki en vægt frost annars staðar. Á laugardag falla gulu viðvaranirnar úr gildi og kólnar. Þá verður vaxandi sunnanátt á laugardagskvöldið en aðfaranótt sunnudags mun rigna talsvert og hvessa mikið. Gul stormviðvörun virkjast svo fyrir allt land á miðnætti á sunnudag. Búist er við sunnan stormi eða roki með mikilli rigningu. Á vef Veðurstofunnar segir að búast megi við miklum leysingum, auknu afrennsli og vatnavöxtum í ám og lækjum. „Mikil hálka getur myndast þar sem rignir á klakabunka eða þjappaðan snjó. Mikilvægt er að hreinsa frá niðurföllum til að forðast vatnstjón vegna rigningar og leysingavatns.“ Á vef Vegagerðarinnar segir að víðast hvar á landinu sé vetrarfærð en góðar aðstæður til ferðalaga, þó að hálku gæti víða. Þá var Flateyrarvegi, sem opnaður var undir eftirliti í dag, lokað klukkan tíu í kvöld af öryggisástæðum. Óvissustig er enn í gildi á svæðinu vegna snjóflóða. Veður Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Gámur á akgrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Sjá meira
Gul stormviðvörun virkjast klukkan tvö á morgun á Austfjörðum og skömmu síðar á Austfjörðum og Suðausturlandi. Búist er við norðvestan stormi, 18-23 metrum á sekúndu. Þá gengur kröftug lægð yfir landið á sunnudag. Í öðrum landshlutum er útlit fyrir vestan fimm til þrettán metra á sekúndu á morgun. Þá verða víða dálítil él. Hiti á sunnan- og vestanverðu landinu verður um og yfir frostmarki en vægt frost annars staðar. Á laugardag falla gulu viðvaranirnar úr gildi og kólnar. Þá verður vaxandi sunnanátt á laugardagskvöldið en aðfaranótt sunnudags mun rigna talsvert og hvessa mikið. Gul stormviðvörun virkjast svo fyrir allt land á miðnætti á sunnudag. Búist er við sunnan stormi eða roki með mikilli rigningu. Á vef Veðurstofunnar segir að búast megi við miklum leysingum, auknu afrennsli og vatnavöxtum í ám og lækjum. „Mikil hálka getur myndast þar sem rignir á klakabunka eða þjappaðan snjó. Mikilvægt er að hreinsa frá niðurföllum til að forðast vatnstjón vegna rigningar og leysingavatns.“ Á vef Vegagerðarinnar segir að víðast hvar á landinu sé vetrarfærð en góðar aðstæður til ferðalaga, þó að hálku gæti víða. Þá var Flateyrarvegi, sem opnaður var undir eftirliti í dag, lokað klukkan tíu í kvöld af öryggisástæðum. Óvissustig er enn í gildi á svæðinu vegna snjóflóða.
Veður Mest lesið Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Gámur á akgrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Fleiri fréttir Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Sjá meira