Bíll fór í höfnina í Hafnarfirði Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. janúar 2020 21:31 Frá Hafnarfjarðarhöfn nú á tíunda tímanum. Óskar Páll Elfarsson Bíll fór í höfnina við Óseyrarbryggju í Hafnarfirði í kvöld. Þrír voru í bílnum og hafa þeir allir verið fluttir á slysadeild með sjúkrabíl. Ekki hafa fengist upplýsingar um líðan þeirra. Lögregla segir um að ræða „mjög alvarlegt slys“. Varðstjóri á slökkviliðinu segir í samtali við Vísi að tilkynning hafi borist um málið rétt rúmlega níu í kvöld. Honum var ekki kunnugt um tildrög þess að bíllinn lenti í höfninni. Fimm kafarar frá séraðgerðadeild Landhelgisgæslunnar voru kallaðir út að beiðni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í kvöld. Þeir voru enn að störfum í höfninni um klukkan tíu, samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni. Þá eru kafarar frá sérsveit ríkislögreglustjóra einnig á vettvangi. Myndir frá vettvangi nú á tíunda tímanum sýna að mikill viðbúnaður er í höfninni og fjölmennt lið lögreglu, slökkviliðs og sjúkraflutningamanna að störfum. Uppfært klukkan 22:27: Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var ungt fólk í bílnum. Viðbragðsaðilar hyggjast fljótlega hefjast handa við að hífa bílinn upp úr sjónum. Höfninni hefur nú verið lokað. Eftirfarandi tilkynning um málið barst frá lögreglu á höfuðborgarsvæðinu klukkan 22:35: Mjög alvarlegt slys varð í Hafnarfirði á tíunda tímanum í kvöld þegar bifreið fór fram af Óseyrarbryggju og hafnaði í sjónum. Tilkynning um slysið barst kl. 21.07 og fór fjölmennt lið viðbragðsaðila þegar á staðinn en vinna á vettvangi stendur enn yfir. Þeir sem voru í bílnum voru fluttir á slysadeild en engar frekari upplýsingar um málið er hægt að veita að svo stöddu. Mikill viðbúnaður er í höfninni.Óskar Páll Elfarsson Hafnarfjörður Lögreglumál Piltum bjargað úr Hafnarfjarðarhöfn Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sjá meira
Bíll fór í höfnina við Óseyrarbryggju í Hafnarfirði í kvöld. Þrír voru í bílnum og hafa þeir allir verið fluttir á slysadeild með sjúkrabíl. Ekki hafa fengist upplýsingar um líðan þeirra. Lögregla segir um að ræða „mjög alvarlegt slys“. Varðstjóri á slökkviliðinu segir í samtali við Vísi að tilkynning hafi borist um málið rétt rúmlega níu í kvöld. Honum var ekki kunnugt um tildrög þess að bíllinn lenti í höfninni. Fimm kafarar frá séraðgerðadeild Landhelgisgæslunnar voru kallaðir út að beiðni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í kvöld. Þeir voru enn að störfum í höfninni um klukkan tíu, samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni. Þá eru kafarar frá sérsveit ríkislögreglustjóra einnig á vettvangi. Myndir frá vettvangi nú á tíunda tímanum sýna að mikill viðbúnaður er í höfninni og fjölmennt lið lögreglu, slökkviliðs og sjúkraflutningamanna að störfum. Uppfært klukkan 22:27: Samkvæmt upplýsingum fréttastofu var ungt fólk í bílnum. Viðbragðsaðilar hyggjast fljótlega hefjast handa við að hífa bílinn upp úr sjónum. Höfninni hefur nú verið lokað. Eftirfarandi tilkynning um málið barst frá lögreglu á höfuðborgarsvæðinu klukkan 22:35: Mjög alvarlegt slys varð í Hafnarfirði á tíunda tímanum í kvöld þegar bifreið fór fram af Óseyrarbryggju og hafnaði í sjónum. Tilkynning um slysið barst kl. 21.07 og fór fjölmennt lið viðbragðsaðila þegar á staðinn en vinna á vettvangi stendur enn yfir. Þeir sem voru í bílnum voru fluttir á slysadeild en engar frekari upplýsingar um málið er hægt að veita að svo stöddu. Mikill viðbúnaður er í höfninni.Óskar Páll Elfarsson
Hafnarfjörður Lögreglumál Piltum bjargað úr Hafnarfjarðarhöfn Mest lesið Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Innlent Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Erlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Áhugi á Valhöll Innlent Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Innlent Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Fleiri fréttir Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sjá meira
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent