KR, Haukar og Valur flugu inn í undanúrslitin Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. janúar 2020 21:15 Helena Sverrisdóttir gerði 23 stig í liði Vals í kvöld. Vísir/Bára Alls fóru þrír leikir fram í 8-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í kvöld. KR lagði Keflavík með 22 stiga mun, 82-60. Valur valtaði yfir Breiðablik á Hlíðarenda, 89-59. Þá unnu Haukar öruggan sigur á Grindavík, lokatölur 81-54. Í Keflavík voru það gestirnir úr Vesturbænum sem stjórnuðu ferðinni frá upphafi til enda. Leikurinn náði því miður aldrei flugi en hálfleikstölur voru 44-19 KR í vil eftir að gestirnir skoruðu fyrstu 20 stig leiksins. Á endanum vann KR 22 stiga sigur en leiknum lauk 82-60. Hildur Björg Kjartansdóttir átti að venju frábæran leik en hún gerði 23 stig fyrir KR, þá var Danielle Rodriguez með 17. Hjá Keflavík voru Daniela Wallen og Þóranna Kika Hodge-Carr með 12 stig hvor. Á Hlíðarenda var Breiðablik í heimsókn hjá ríkjandi bikarmeisturum Vals. Þar voru leikar í járnum framan af en í síðari hálfleik tóku Valsstúlkur til sinna ráða og keyrðu yfir gestina, þá sérstaklega í 4. leikhluta sem þær unnu með 22 stiga mun, 34-14. Lokatölur á endanum 89-59 fyrir Val sem eru til alls líklegar í bikarkeppninni. Þær Dagbjört Dögg Karlsdóttir og Helena Sverrisdóttir gerðu 23 stig hvor fyrir Val á meðan Danni Williams gerði einnig 23 stig í liði Breiðabliks. Í Hafnafirði völtuðu Haukar yfir Grindavík í fyrri hálfleik áður en þær slökuðu á klónni í þeim seinni. Munurinn í hálfleik var 28 stig en heimastúlkur voru þá 50-22 yfir. Gestirnir úr Grindavík áttu aðeins auðveldara með að skora í síaðri hálfleik sem og þeim tókst að halda Haukum í 31 stigi en lokatölur leiksins voru 81-54 Haukum í vil. Þóra Kristín Jónasdóttir var stigahæst í liði Hauka með 24 stig og þar á eftir kom Lovísa Björt Henningsdóttir með 17 stig. Hjá Grindavík var Bríet Sif Hinriksdóttir með 13 stig. ÍR og Skallagrímur mætast í Breiðholti klukkan 19:15 annað kvöld í fjórða og síðasta leik 8-liða úrslita bikarkeppni kvenna. Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Alls fóru þrír leikir fram í 8-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í kvöld. KR lagði Keflavík með 22 stiga mun, 82-60. Valur valtaði yfir Breiðablik á Hlíðarenda, 89-59. Þá unnu Haukar öruggan sigur á Grindavík, lokatölur 81-54. Í Keflavík voru það gestirnir úr Vesturbænum sem stjórnuðu ferðinni frá upphafi til enda. Leikurinn náði því miður aldrei flugi en hálfleikstölur voru 44-19 KR í vil eftir að gestirnir skoruðu fyrstu 20 stig leiksins. Á endanum vann KR 22 stiga sigur en leiknum lauk 82-60. Hildur Björg Kjartansdóttir átti að venju frábæran leik en hún gerði 23 stig fyrir KR, þá var Danielle Rodriguez með 17. Hjá Keflavík voru Daniela Wallen og Þóranna Kika Hodge-Carr með 12 stig hvor. Á Hlíðarenda var Breiðablik í heimsókn hjá ríkjandi bikarmeisturum Vals. Þar voru leikar í járnum framan af en í síðari hálfleik tóku Valsstúlkur til sinna ráða og keyrðu yfir gestina, þá sérstaklega í 4. leikhluta sem þær unnu með 22 stiga mun, 34-14. Lokatölur á endanum 89-59 fyrir Val sem eru til alls líklegar í bikarkeppninni. Þær Dagbjört Dögg Karlsdóttir og Helena Sverrisdóttir gerðu 23 stig hvor fyrir Val á meðan Danni Williams gerði einnig 23 stig í liði Breiðabliks. Í Hafnafirði völtuðu Haukar yfir Grindavík í fyrri hálfleik áður en þær slökuðu á klónni í þeim seinni. Munurinn í hálfleik var 28 stig en heimastúlkur voru þá 50-22 yfir. Gestirnir úr Grindavík áttu aðeins auðveldara með að skora í síaðri hálfleik sem og þeim tókst að halda Haukum í 31 stigi en lokatölur leiksins voru 81-54 Haukum í vil. Þóra Kristín Jónasdóttir var stigahæst í liði Hauka með 24 stig og þar á eftir kom Lovísa Björt Henningsdóttir með 17 stig. Hjá Grindavík var Bríet Sif Hinriksdóttir með 13 stig. ÍR og Skallagrímur mætast í Breiðholti klukkan 19:15 annað kvöld í fjórða og síðasta leik 8-liða úrslita bikarkeppni kvenna.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Körfubolti Fleiri fréttir Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira