Doncic með enn einn stórleikinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. janúar 2020 07:30 Doncic hress og kátur. vísir/getty Það ætlar ekkert að stöðva Luka Doncic hjá Dallas Mavericks í vetur en enn eina ferðina fór hann á kostum í NBA-deildinni. Að þessu sinni skoraði hann 31 stig, tók 13 fráköst og gaf 7 stoðsendingar í sigri Dallas á Brooklyn Nets. Það var nýbúið að gefa út að hann væri búinn að fá flest atkvæði í stjörnuleikinn ásamt Giannis hjá Milwaukee og það fór augljóslega vel í hann. Miami heldur áfram að standa sig vel og skellti meisturum Toronto Raptors í nótt. Liðið spilaði frábæra vörn og hélt meisturunum í aðeins 37 stigum í síðari hálfleik. Það lagði grunninn að þessum góða sigri. Bam Adebayo með 15 stig og 14 fráköst fyrir Miami en Serge Ibaka atkvæðamestur í liði Raptors með 19 stig.Úrslit: Cleveland-Charlotte 106-109 Indiana-Denver 116-124 Miami-Toronto 84-76 Chicago-Utah 98-102 Minnesota-Golden State 99-84 Dallas-Brooklyn 123-111 San Antonio-Oklahoma 103-109 Sacramento-Memphis 128-123 LA Clippers-Detroit 126-112 NBA Mest lesið Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Sjá meira
Það ætlar ekkert að stöðva Luka Doncic hjá Dallas Mavericks í vetur en enn eina ferðina fór hann á kostum í NBA-deildinni. Að þessu sinni skoraði hann 31 stig, tók 13 fráköst og gaf 7 stoðsendingar í sigri Dallas á Brooklyn Nets. Það var nýbúið að gefa út að hann væri búinn að fá flest atkvæði í stjörnuleikinn ásamt Giannis hjá Milwaukee og það fór augljóslega vel í hann. Miami heldur áfram að standa sig vel og skellti meisturum Toronto Raptors í nótt. Liðið spilaði frábæra vörn og hélt meisturunum í aðeins 37 stigum í síðari hálfleik. Það lagði grunninn að þessum góða sigri. Bam Adebayo með 15 stig og 14 fráköst fyrir Miami en Serge Ibaka atkvæðamestur í liði Raptors með 19 stig.Úrslit: Cleveland-Charlotte 106-109 Indiana-Denver 116-124 Miami-Toronto 84-76 Chicago-Utah 98-102 Minnesota-Golden State 99-84 Dallas-Brooklyn 123-111 San Antonio-Oklahoma 103-109 Sacramento-Memphis 128-123 LA Clippers-Detroit 126-112
NBA Mest lesið Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn „Þær eru hræddar við hana“ Íslenski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti Sport Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Sjá meira