Sektaður fyrir að kasta mynt inn í hreyfil flugvélar Eiður Þór Árnason skrifar 3. janúar 2020 08:55 Framtakið vakti ekki mikla lukku hjá forsvarsmönnum flugfélagsins Lucky Air. Unsplash/Robert Bye Kínverskur maður hefur verið sektaður fyrir að kasta smápeningum inn í hreyfil farþegaflugvélar. Klinkinu var ætlað að færa vélinni lukku en um var að ræða fyrstu flugferð farþegans. Lu Chao sem er 28 ára að aldri var gert að greiða flugfélaginu sekt sem nemur rúmum sautján þúsund Bandaríkjadölum eða rúmum tveimur milljónum króna. Flugfélagið sem um ræðir ber nafnið Lucky Air. Maðurinn viðurkenndi að hafa kastað klinkinu þegar hann fór um borð í vél á Anqing Tianzhushan flugvellinum í austurhluta Kína í febrúar á síðasta ári. Flugvélin var kyrrsett áður en hún tók á loft eftir að starfsmaður sá tvo smápeninga liggja á jörðinni nálægt öðrum hreyfli hennar. Fyrir rétti fullyrtu forsvarsmenn Lucky Air að sektin dugi ekki fyrir þeim kostnaði sem því hlaust af gjörðum mannsins. Lu Chao vildi þó meina að flugfélagið ætti að leggja meira upp úr því að vara flugfarþega við að kasta smápeningum í átt að flugvélum. Ekki er um að ræða fyrsta atvikið í Kína þar sem hjátrúarfullur farþegi sést kasta klinki í hreyfil flugvélar. Til að mynda var greint frá því árið 2017 að áttræð kona hefði ollið seinkun á flugi í Sjanghæ með svipuðu athæfi. Fréttir af flugi Kína Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Kínverskur maður hefur verið sektaður fyrir að kasta smápeningum inn í hreyfil farþegaflugvélar. Klinkinu var ætlað að færa vélinni lukku en um var að ræða fyrstu flugferð farþegans. Lu Chao sem er 28 ára að aldri var gert að greiða flugfélaginu sekt sem nemur rúmum sautján þúsund Bandaríkjadölum eða rúmum tveimur milljónum króna. Flugfélagið sem um ræðir ber nafnið Lucky Air. Maðurinn viðurkenndi að hafa kastað klinkinu þegar hann fór um borð í vél á Anqing Tianzhushan flugvellinum í austurhluta Kína í febrúar á síðasta ári. Flugvélin var kyrrsett áður en hún tók á loft eftir að starfsmaður sá tvo smápeninga liggja á jörðinni nálægt öðrum hreyfli hennar. Fyrir rétti fullyrtu forsvarsmenn Lucky Air að sektin dugi ekki fyrir þeim kostnaði sem því hlaust af gjörðum mannsins. Lu Chao vildi þó meina að flugfélagið ætti að leggja meira upp úr því að vara flugfarþega við að kasta smápeningum í átt að flugvélum. Ekki er um að ræða fyrsta atvikið í Kína þar sem hjátrúarfullur farþegi sést kasta klinki í hreyfil flugvélar. Til að mynda var greint frá því árið 2017 að áttræð kona hefði ollið seinkun á flugi í Sjanghæ með svipuðu athæfi.
Fréttir af flugi Kína Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira