Þetta hafa þær sem teknar voru fyrir í Skaupinu að segja Stefán Árni Pálsson skrifar 3. janúar 2020 10:30 Rætt var við nokkra þekkta einstaklinga sem teknir voru fyrir í Skaupinu. Áramótaskaupið var að sjálfsögðu á sínum stað á gamlárskvöld, enda fastur liður í áramótafögnuði flestra Íslendinga. Handritshöfundar Skaupsins í ár voru þau Þorsteinn Guðmundsson, Dóra Jóhannsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Jakob Birgisson, Sævar Sigurgeirsson, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, Hugleikur Dagsson og Reynir Lyngdal, sem jafnframt leikstýrði í ár. Reynir leikstýrði síðast Skaupinu árið 2006. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað sérstaklega um Áramótaskaupið og farið yfir helstu atriðin. „Ég er mjög sáttur, annars hefði ég varla sett það í loftið svona,“ segir Reynir Lyngdal.Hvernig er tilfinningin þegar þú sest niður á gamlárskvöld og horfir á Skaupið?„Ég var pínu stressaður. Ég fattaði ekki að ég væri stressaður fyrr en um kvöldið. Tilfinningin eftir á var eins og það væri tekinn mjög þungur bakpoki af mér,“ segir leikstjórinn. Aðallega stressuð fyrir hönd foreldra og barna minna „Mér fannst Skaupið dúndurgott, alveg frábær,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. „Mér fannst öll atriðin með Hönsu [Jóhanna Vigdís Arnardóttir sem lék meðal annars Þorgerði ] mjög góð,“ segir Þorgerður sem er aldrei stressuð fyrir Skaupinu. „Ég verð aðallega stressuð fyrir hönd vina og vandamanna því þeir verða stressaðir. Ég er komin með þennan skráp en ég er aðallega stressuð fyrir hönd foreldra minn og barna.“ „Mér fannst það bara skemmtilegt og hló oft. Það voru líka ýmis atriði sem létu mann aðeins hugsa sem er alltaf gaman,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. „Maður reiknar alltaf bara með að maður verði í Skaupinu og maður yrði svekktur ef svo yrði ekki,“ segir Katrín. Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir var ein af þeim sem tekin var fyrir í Skaupinu og það fyrir Leitina að upprunanum. „Mér fannst Skaupið frábært. Mér fannst það meira segja það frábært að ég hugsaði í ár væri árið það sem allir væru sammála að það væri frábært. Svo sá ég þegar ég fór á samfélagsmiðla að það er ekki og verður kannski aldrei,“ segir Sigrún. Hér að neðan má sjá yfirferð Íslands í dag í heild sinni. Áramótaskaupið Bíó og sjónvarp Ísland í dag Tengdar fréttir Áramótaskaupið fékk misgóðar viðtökur á Twitter Áramótaskaupið var að sjálfsögðu á sínum stað í gærkvöldi, enda fastur liður í áramótafögnuði flestra Íslendinga. 1. janúar 2020 11:09 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Sjá meira
Áramótaskaupið var að sjálfsögðu á sínum stað á gamlárskvöld, enda fastur liður í áramótafögnuði flestra Íslendinga. Handritshöfundar Skaupsins í ár voru þau Þorsteinn Guðmundsson, Dóra Jóhannsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Jakob Birgisson, Sævar Sigurgeirsson, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, Hugleikur Dagsson og Reynir Lyngdal, sem jafnframt leikstýrði í ár. Reynir leikstýrði síðast Skaupinu árið 2006. Í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað sérstaklega um Áramótaskaupið og farið yfir helstu atriðin. „Ég er mjög sáttur, annars hefði ég varla sett það í loftið svona,“ segir Reynir Lyngdal.Hvernig er tilfinningin þegar þú sest niður á gamlárskvöld og horfir á Skaupið?„Ég var pínu stressaður. Ég fattaði ekki að ég væri stressaður fyrr en um kvöldið. Tilfinningin eftir á var eins og það væri tekinn mjög þungur bakpoki af mér,“ segir leikstjórinn. Aðallega stressuð fyrir hönd foreldra og barna minna „Mér fannst Skaupið dúndurgott, alveg frábær,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. „Mér fannst öll atriðin með Hönsu [Jóhanna Vigdís Arnardóttir sem lék meðal annars Þorgerði ] mjög góð,“ segir Þorgerður sem er aldrei stressuð fyrir Skaupinu. „Ég verð aðallega stressuð fyrir hönd vina og vandamanna því þeir verða stressaðir. Ég er komin með þennan skráp en ég er aðallega stressuð fyrir hönd foreldra minn og barna.“ „Mér fannst það bara skemmtilegt og hló oft. Það voru líka ýmis atriði sem létu mann aðeins hugsa sem er alltaf gaman,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. „Maður reiknar alltaf bara með að maður verði í Skaupinu og maður yrði svekktur ef svo yrði ekki,“ segir Katrín. Sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir var ein af þeim sem tekin var fyrir í Skaupinu og það fyrir Leitina að upprunanum. „Mér fannst Skaupið frábært. Mér fannst það meira segja það frábært að ég hugsaði í ár væri árið það sem allir væru sammála að það væri frábært. Svo sá ég þegar ég fór á samfélagsmiðla að það er ekki og verður kannski aldrei,“ segir Sigrún. Hér að neðan má sjá yfirferð Íslands í dag í heild sinni.
Áramótaskaupið Bíó og sjónvarp Ísland í dag Tengdar fréttir Áramótaskaupið fékk misgóðar viðtökur á Twitter Áramótaskaupið var að sjálfsögðu á sínum stað í gærkvöldi, enda fastur liður í áramótafögnuði flestra Íslendinga. 1. janúar 2020 11:09 Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Hafdís leitar að húsnæði Lífið Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Sjá meira
Áramótaskaupið fékk misgóðar viðtökur á Twitter Áramótaskaupið var að sjálfsögðu á sínum stað í gærkvöldi, enda fastur liður í áramótafögnuði flestra Íslendinga. 1. janúar 2020 11:09