Katrín segir leiðtoga heimsins þurfa að sýna ábyrgð Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 4. janúar 2020 00:04 Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Vísir/Vilhelm Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í Twitterfærslu nú í kvöld að leiðtogar heimsins þurfi að sýna ábyrgð og koma í veg fyrir frekari stigmögnun spennu við Persaflóa og tekur undir orð Antonio Guterres, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Hann hefur gefið út að hann hafi djúpar áhyggjur af þróun mála. Heimsbyggðin hafi ekki efni á annarri styrjöld við Persaflóa. Katrín skrifaði einnig að friður og stöðugleiki krefjist sameiginlegra aðgerða í samræmi við alþjóðalög. Margir þjóðarleiðtogar hafa síðasta sólarhringinn tjáð sig opiberlega um árásina. Donald Trump forseti Bandaríkjanna sagði á blaðamannafundi sínum í kvöld að drónaárás Bandaríkjahers í Írak í nótt hafi verið gerð til þess að stöðva stríð en ekki til að koma af stað stríði. Stjórnvöld í Íran lofa því að hefna fyrir morðið en forsetinn sagðist hafa fyrirskipað árásina á Hershöfðingjann Qasem Soleimani til að fyrirbyggja árásir á Bandaríkjamenn. World leaders must show responsibility and prevent further escalation of tensions in the Gulf region, as @antonioguterres has stated. Peace and stability demand diplomacy & collective action, in line with international law.— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) January 3, 2020 Bandaríkin Írak Íran Utanríkismál Tengdar fréttir Bandaríkin réðu einn valdamesta mann Írans af dögum Bandaríkjamenn réðu einn háttsettasta mann íranska byltingarvarðarins af dögum í Bagdad í Írak í nótt. 3. janúar 2020 06:42 Segjast hafa drepið Soleimani til að stöðva yfirvofandi árás Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir morðið á hátt settum Írana hafa verið nauðsynlegt til að koma í veg fyrir árás. Trump forseti segir að hann hefði átt að drepa fyrir löngu. 3. janúar 2020 15:45 Allt á suðupunkti vegna árásar næturinnar Stjórnvöld í Íran lofa því að hefna fyrir morðið á hátt settum hershöfðingja. Bandaríkjamenn gerðu drónaárás á bílalest hans í Írak í nótt og er allt á suðupunkti á milli ríkjanna tveggja. 3. janúar 2020 19:00 Segir að árásin hafi verið gerð til að koma í veg fyrir stríð Donald Trump forseti Bandaríkjanna hélt blaðamannafund í kvöld vegna drónaárásarinnar. 3. janúar 2020 22:00 Óttast hættulegri heim eftir morðið á Soleimani Bandaríkjaher felldi einn æðsta yfirmann hermála í Íran. Stjórnvöld í Teheran hafa heitið grimmilegum hefndum. 3. janúar 2020 11:30 Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Sjá meira
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sagði í Twitterfærslu nú í kvöld að leiðtogar heimsins þurfi að sýna ábyrgð og koma í veg fyrir frekari stigmögnun spennu við Persaflóa og tekur undir orð Antonio Guterres, aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Hann hefur gefið út að hann hafi djúpar áhyggjur af þróun mála. Heimsbyggðin hafi ekki efni á annarri styrjöld við Persaflóa. Katrín skrifaði einnig að friður og stöðugleiki krefjist sameiginlegra aðgerða í samræmi við alþjóðalög. Margir þjóðarleiðtogar hafa síðasta sólarhringinn tjáð sig opiberlega um árásina. Donald Trump forseti Bandaríkjanna sagði á blaðamannafundi sínum í kvöld að drónaárás Bandaríkjahers í Írak í nótt hafi verið gerð til þess að stöðva stríð en ekki til að koma af stað stríði. Stjórnvöld í Íran lofa því að hefna fyrir morðið en forsetinn sagðist hafa fyrirskipað árásina á Hershöfðingjann Qasem Soleimani til að fyrirbyggja árásir á Bandaríkjamenn. World leaders must show responsibility and prevent further escalation of tensions in the Gulf region, as @antonioguterres has stated. Peace and stability demand diplomacy & collective action, in line with international law.— Katrín Jakobsdóttir (@katrinjak) January 3, 2020
Bandaríkin Írak Íran Utanríkismál Tengdar fréttir Bandaríkin réðu einn valdamesta mann Írans af dögum Bandaríkjamenn réðu einn háttsettasta mann íranska byltingarvarðarins af dögum í Bagdad í Írak í nótt. 3. janúar 2020 06:42 Segjast hafa drepið Soleimani til að stöðva yfirvofandi árás Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir morðið á hátt settum Írana hafa verið nauðsynlegt til að koma í veg fyrir árás. Trump forseti segir að hann hefði átt að drepa fyrir löngu. 3. janúar 2020 15:45 Allt á suðupunkti vegna árásar næturinnar Stjórnvöld í Íran lofa því að hefna fyrir morðið á hátt settum hershöfðingja. Bandaríkjamenn gerðu drónaárás á bílalest hans í Írak í nótt og er allt á suðupunkti á milli ríkjanna tveggja. 3. janúar 2020 19:00 Segir að árásin hafi verið gerð til að koma í veg fyrir stríð Donald Trump forseti Bandaríkjanna hélt blaðamannafund í kvöld vegna drónaárásarinnar. 3. janúar 2020 22:00 Óttast hættulegri heim eftir morðið á Soleimani Bandaríkjaher felldi einn æðsta yfirmann hermála í Íran. Stjórnvöld í Teheran hafa heitið grimmilegum hefndum. 3. janúar 2020 11:30 Mest lesið Krefjast gæsluvarðhalds Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Innlent Fleiri fréttir „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Sjá meira
Bandaríkin réðu einn valdamesta mann Írans af dögum Bandaríkjamenn réðu einn háttsettasta mann íranska byltingarvarðarins af dögum í Bagdad í Írak í nótt. 3. janúar 2020 06:42
Segjast hafa drepið Soleimani til að stöðva yfirvofandi árás Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir morðið á hátt settum Írana hafa verið nauðsynlegt til að koma í veg fyrir árás. Trump forseti segir að hann hefði átt að drepa fyrir löngu. 3. janúar 2020 15:45
Allt á suðupunkti vegna árásar næturinnar Stjórnvöld í Íran lofa því að hefna fyrir morðið á hátt settum hershöfðingja. Bandaríkjamenn gerðu drónaárás á bílalest hans í Írak í nótt og er allt á suðupunkti á milli ríkjanna tveggja. 3. janúar 2020 19:00
Segir að árásin hafi verið gerð til að koma í veg fyrir stríð Donald Trump forseti Bandaríkjanna hélt blaðamannafund í kvöld vegna drónaárásarinnar. 3. janúar 2020 22:00
Óttast hættulegri heim eftir morðið á Soleimani Bandaríkjaher felldi einn æðsta yfirmann hermála í Íran. Stjórnvöld í Teheran hafa heitið grimmilegum hefndum. 3. janúar 2020 11:30