Röskun á akstri strætó í óveðrinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. janúar 2020 08:30 Tvísýnt er með akstur strætó á landsbyggðinni í dag. Vísir/vilhelm Gular viðvaranir verða í gildi um allt land í dag, þriðjudaginn 7. janúar. Veðrið mun hafa áhrif á ferðir Strætó á landsbyggðinni, að því er fram kemur í tilkynningu frá Strætó. Svona lítur staðan út klukkan 08:00: Leið 51: Reykjavík-Höfn Ferð milli Reykjavíkur og Hafnar í Hornafirði munu aðeins aka til Hvolsvallar, ef veður leyfir. Ferðin frá Höfn til Reykjavíkur fellur niður í dag. Tvísýnt verður með akstur um Hellisheiðina og Þrengsli þegar líður á daginn. Leið 52: Reykjavík-Landeyjahöfn Landeyjahöfn er lokuð og Herjólfur siglir frá Þorlákshöfn í dag. Leið 52 mun því ekki aka lengra en til og frá Hvolsvelli. Aukavagn merktur Herjólfi ekur frá Mjódd til Þorlákshafnar kl. 09:00 og 19:00. Tvísýnt verður með akstur um Hellisheiðina og Þrengsli þegar líður á daginn. Leið 55: Reykjavík-Leifsstöð Tvísýnt verður með ferðir á Suðurnesjum þegar líður á daginn. Leið 89: Reykjanesbær-Garður-Sandgerði Tvísýnt verður með ferðir á Suðurnesjum þegar líður á daginn. Leið 88: Reykjanesbær-Grindavík Tvísýnt verður með ferðir á Suðurnesjum þegar líður á daginn. Leið 57: Reykjavík-Akureyri Ferðirnar milli Reykjavíkur og Akureyrar munu aðeins aka til Borgarness á meðan veður leyfir. Ferðirnar frá Akureyri til Reykjavíkur falla niður í dag. Tvísýnt verður með akstur um Kjalarnes og meðfram Hafnarfjalli þegar líður á daginn. Stjórnstöð Strætó fylgist náið með stöðunni og tilkynnir um frávik sem kunna að verða á akstri. Hægt er að nálgast tilkynningar undir „gjallarhorninu“ á heimasíðu Strætó eða inni á Twitter-reikningi Strætó. Strætó Veður Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira
Gular viðvaranir verða í gildi um allt land í dag, þriðjudaginn 7. janúar. Veðrið mun hafa áhrif á ferðir Strætó á landsbyggðinni, að því er fram kemur í tilkynningu frá Strætó. Svona lítur staðan út klukkan 08:00: Leið 51: Reykjavík-Höfn Ferð milli Reykjavíkur og Hafnar í Hornafirði munu aðeins aka til Hvolsvallar, ef veður leyfir. Ferðin frá Höfn til Reykjavíkur fellur niður í dag. Tvísýnt verður með akstur um Hellisheiðina og Þrengsli þegar líður á daginn. Leið 52: Reykjavík-Landeyjahöfn Landeyjahöfn er lokuð og Herjólfur siglir frá Þorlákshöfn í dag. Leið 52 mun því ekki aka lengra en til og frá Hvolsvelli. Aukavagn merktur Herjólfi ekur frá Mjódd til Þorlákshafnar kl. 09:00 og 19:00. Tvísýnt verður með akstur um Hellisheiðina og Þrengsli þegar líður á daginn. Leið 55: Reykjavík-Leifsstöð Tvísýnt verður með ferðir á Suðurnesjum þegar líður á daginn. Leið 89: Reykjanesbær-Garður-Sandgerði Tvísýnt verður með ferðir á Suðurnesjum þegar líður á daginn. Leið 88: Reykjanesbær-Grindavík Tvísýnt verður með ferðir á Suðurnesjum þegar líður á daginn. Leið 57: Reykjavík-Akureyri Ferðirnar milli Reykjavíkur og Akureyrar munu aðeins aka til Borgarness á meðan veður leyfir. Ferðirnar frá Akureyri til Reykjavíkur falla niður í dag. Tvísýnt verður með akstur um Kjalarnes og meðfram Hafnarfjalli þegar líður á daginn. Stjórnstöð Strætó fylgist náið með stöðunni og tilkynnir um frávik sem kunna að verða á akstri. Hægt er að nálgast tilkynningar undir „gjallarhorninu“ á heimasíðu Strætó eða inni á Twitter-reikningi Strætó.
Strætó Veður Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Sjá meira