Enn fjölgar gervihnöttum SpaceX Samúel Karl Ólason skrifar 7. janúar 2020 08:38 Markmið SpaceX er að koma gífurlegum fjölda Starlink-gervihnatta á braut um jörðu. Vísir/SpaceX Starfsmenn SpaceX skutu í nótt á loft 60 nýjum Starlink-gervihnöttum. Að þessu sinni var búið að þekja einn af smáu gervihnöttunum 60 með dökkum lit til að draga úr áhyggjum stjörnufræðinga sem óttast að þegar SpaceX verði búið að setja þúsundir gervihnatta á braut um jörðu muni það torvella athuganir á alheiminum og spilla næturhimninum. Markmið SpaceX er að koma gífurlegum fjölda Starlink-gervihnatta á braut um jörðu. Nota á þessa gervihnetti til að veita aðilum á jörðu niður aðgang að internetinu. Nú eru 180 slíkir gervihnettir komnir á loft. Eins og áður segir er einn af þessum 180 gervihnöttum þakin dökkri málningu og stendur til að bera hann saman við hina. Stjörnufræðingar segja bjarta ljósið sem gervihnettirnir endurvarpa til jarðarinnar koma niður á sýnileika fjarlægra stjarna og þar að auki mynda þeir rákir á myndum sem teknar eru af næturhimninum.Sjá einnig: Óttast að ofgnótt gervitungla spilli næturhimninumÍ samtali við AP fréttaveitunna segir Jeff Hall, sem stýrir nefnd Geimvísindaráðs Bandaríkjanna um ljósmengun, geimrusl og útvarpstruflanir, að það sé skref í rétta átt að dekkja gervihnettina. Enn sé of snemmt að vita hvort það virki en það sé þrátt fyrir það einungis fyrsta skrefið og ekki nægjanlegt til að koma í veg fyrir þau vandamál sem munu fylgja gervihnöttunum.Horfa má á geimskotið hér að neðan. Geimurinn SpaceX Tækni Mest lesið Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Sjálfbærni og fjárhagslegur árangur haldast í hendur Framúrskarandi fyrirtæki Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Starfsmenn SpaceX skutu í nótt á loft 60 nýjum Starlink-gervihnöttum. Að þessu sinni var búið að þekja einn af smáu gervihnöttunum 60 með dökkum lit til að draga úr áhyggjum stjörnufræðinga sem óttast að þegar SpaceX verði búið að setja þúsundir gervihnatta á braut um jörðu muni það torvella athuganir á alheiminum og spilla næturhimninum. Markmið SpaceX er að koma gífurlegum fjölda Starlink-gervihnatta á braut um jörðu. Nota á þessa gervihnetti til að veita aðilum á jörðu niður aðgang að internetinu. Nú eru 180 slíkir gervihnettir komnir á loft. Eins og áður segir er einn af þessum 180 gervihnöttum þakin dökkri málningu og stendur til að bera hann saman við hina. Stjörnufræðingar segja bjarta ljósið sem gervihnettirnir endurvarpa til jarðarinnar koma niður á sýnileika fjarlægra stjarna og þar að auki mynda þeir rákir á myndum sem teknar eru af næturhimninum.Sjá einnig: Óttast að ofgnótt gervitungla spilli næturhimninumÍ samtali við AP fréttaveitunna segir Jeff Hall, sem stýrir nefnd Geimvísindaráðs Bandaríkjanna um ljósmengun, geimrusl og útvarpstruflanir, að það sé skref í rétta átt að dekkja gervihnettina. Enn sé of snemmt að vita hvort það virki en það sé þrátt fyrir það einungis fyrsta skrefið og ekki nægjanlegt til að koma í veg fyrir þau vandamál sem munu fylgja gervihnöttunum.Horfa má á geimskotið hér að neðan.
Geimurinn SpaceX Tækni Mest lesið Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Sterk heild og skýr gildi gera Afltak að fyrirmynd í byggingariðnaði Framúrskarandi kynning Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sahara og Olís tilnefnd til tvennra alþjóðlegra verðlauna Viðskipti innlent Sjálfbærni og fjárhagslegur árangur haldast í hendur Framúrskarandi fyrirtæki Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Viðskipti innlent Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin Samstarf Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira