Áttundi þrjátíu framlagsstiga leikur Milka í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2020 14:00 Dominykas Milka. Vísir/Daníel Dominykas Milka átti enn einn stórleikinn með Keflavík í gær þegar liðið vann sannfærandi ellefu stiga sigur í toppslag á móti Tindastól. Dominykas Milka skilaði 30 framlagsstigum í leiknum en hann var með 27 stig, 11 fráköst og 62 prósent skotnýtingu. Þetta var áttundi 30 framlagsstiga leikur Milka í vetur og næstur honum kemur Fjölnismaðurinn Viktor Lee Moses með fimm leiki með 30 eða fleiri framlagsstig. Dominykas Milka var valinn besti leikmaður fyrri hlutans í Domino´s deild karla og hann ætlar ekkert að slaka á nú þegar nýtt ár er gengið í garð. Dominykas Milka er með 30,3 framlagsstig að meðaltali í 11 leikjum en hann missti af einum leik fyrir áramót þegar hann tók út leikbann. Milka hefur aðeins mistekist þrisvar sinnum að skila 30 framlagsstigum í leik en einn af þeim leikjum er leikur á móti Fjölni sem var jafnframt fyrsti leikur Milka eftir leikbannið. Hinir leikirnir eru leikur á móti Njarðvík þar sem hann var með 29 framlagsstig og leikur á móti Val þar sem hann var með 16 framlagsstig. Aðeins íslenskir leikmenn hafa náð tveimur leikjum með 30 eða meira í framlagi en það eru Stjörnumennirnir Hlynur Bæringsson og Ægir Þór Steinarsson.Flestir leikir með 30 framlagsstig í Domino´s deild karla í vetur: 8 - Dominykas Milka, Keflavík 5 - Viktor Lee Moses, Fjölni 4 - Evan Christopher Singletary, ÍR 4 - Georgi Boyanov, ÍR 4 - Michael Craion, KR 3 - Deane Williams, Keflavík 3 - Khalil Ullah Ahmad, KeflavíkLeikir Dominykas Milka með 30 eða fleiri framlagsstig: 35 framlagsstig - Í sigri á Tindastól 3. október 36 framlagsstig - Í sigri á Grindavík 10. október 37 framlagsstig - Í sigri á Stjörnunni 25. október 37 framlagsstig - Í sigri á Þór Ak. 7. nóvember 30 framlagsstig - Í tapi fyrir KR 15. nóvember 34 framlagsstig - Í tapi fyrir Þór Þorl. 13. desember 37 framlagsstig - Í sigri á ÍR 19. desember 30 framlagsstig - Í sigri á Tindastól 6. janúar Dominos-deild karla Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira
Dominykas Milka átti enn einn stórleikinn með Keflavík í gær þegar liðið vann sannfærandi ellefu stiga sigur í toppslag á móti Tindastól. Dominykas Milka skilaði 30 framlagsstigum í leiknum en hann var með 27 stig, 11 fráköst og 62 prósent skotnýtingu. Þetta var áttundi 30 framlagsstiga leikur Milka í vetur og næstur honum kemur Fjölnismaðurinn Viktor Lee Moses með fimm leiki með 30 eða fleiri framlagsstig. Dominykas Milka var valinn besti leikmaður fyrri hlutans í Domino´s deild karla og hann ætlar ekkert að slaka á nú þegar nýtt ár er gengið í garð. Dominykas Milka er með 30,3 framlagsstig að meðaltali í 11 leikjum en hann missti af einum leik fyrir áramót þegar hann tók út leikbann. Milka hefur aðeins mistekist þrisvar sinnum að skila 30 framlagsstigum í leik en einn af þeim leikjum er leikur á móti Fjölni sem var jafnframt fyrsti leikur Milka eftir leikbannið. Hinir leikirnir eru leikur á móti Njarðvík þar sem hann var með 29 framlagsstig og leikur á móti Val þar sem hann var með 16 framlagsstig. Aðeins íslenskir leikmenn hafa náð tveimur leikjum með 30 eða meira í framlagi en það eru Stjörnumennirnir Hlynur Bæringsson og Ægir Þór Steinarsson.Flestir leikir með 30 framlagsstig í Domino´s deild karla í vetur: 8 - Dominykas Milka, Keflavík 5 - Viktor Lee Moses, Fjölni 4 - Evan Christopher Singletary, ÍR 4 - Georgi Boyanov, ÍR 4 - Michael Craion, KR 3 - Deane Williams, Keflavík 3 - Khalil Ullah Ahmad, KeflavíkLeikir Dominykas Milka með 30 eða fleiri framlagsstig: 35 framlagsstig - Í sigri á Tindastól 3. október 36 framlagsstig - Í sigri á Grindavík 10. október 37 framlagsstig - Í sigri á Stjörnunni 25. október 37 framlagsstig - Í sigri á Þór Ak. 7. nóvember 30 framlagsstig - Í tapi fyrir KR 15. nóvember 34 framlagsstig - Í tapi fyrir Þór Þorl. 13. desember 37 framlagsstig - Í sigri á ÍR 19. desember 30 framlagsstig - Í sigri á Tindastól 6. janúar
Dominos-deild karla Mest lesið Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Handbolti Keppandi á Steraleikunum bætti 16 ára gamalt heimsmet Sport Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Enski boltinn „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ Handbolti „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ Handbolti Dagskráin í dag: Ellefu beinar útsendingar Sport „Þjáning í marga daga“ Handbolti Ósáttur með fáar mínútur í úrslitunum og íhugar framtíðina Fótbolti Fleiri fréttir EuroBasket aftur í fjórum löndum og Spánn stefnir á áhorfendamet Utan vallar: Í reykjarmekki alsælunnar Voru með 0,2 prósent sigurlíkur þegar þrjár mínútur voru eftir en unnu samt „Kemur væntanlega risastórt tómarúm“ Lygilegur endurkomusigur Indiana í MSG Sjáðu magnaðar myndir úr klefa Stjörnumanna Valinn verðmætastur eftir besta tímabil í sögu félagsins „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Sjá meira