Salah skrópaði en sendi Sadio Mané kveðju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2020 12:30 Sadio Mané fékk að setjast í kóngastólinn í gær. Mynd/Twitter/@CAF_Online Sadio Mané var í gær kjörinn besti knattspyrnumaður Afríku í fyrsta sinn á ferlinum en liðsfélagi hans Mohamed Salah hafði unnið þessu verðlaun undanfarin tvö ár. Mohamed Salah kom einnig til greina í ár en í stað þess að vinna þriðja árið í röð varð hann nú að sætta sig við annað sætið. Sadio Mané fékk 477 stig eða 152 stigum meira en Mohamed Salah. Riyad Mahrez hjá Manchester City varð síðan þriðji. Sadio Mané flaug til Egyptalands til að vera viðstaddur verðlaunahátíðina en ekki Mohamed Salah sem valdi það frekar að æfa með Liverpool fyrir komandi leik á móti Tottenham. Mané mætti til Kaíró og fékk þar höfðinglegar móttökur því hann bar látinn setjast með verðlaunin sín í kóngastól. Ástæðan fyrir að Mohamed Salah mætti ekki eru sögð vera óánægja hans með egypska knattspyrnusambandið. Salah gerði kaldhæðnislegt grín að verðlaunum sambandsins í gær eftir að það var útnefnd besta knattspyrnusamband Afríku. Mohamed Salah sendi Sadio Mané aftur á móti kveðju og óskaði honum til hamingju með útnefninguna eins og sjá má hér fyrir neðan. Instagram/@mosalah Sadio Mané átti frábært ár með bæði Liverpool og landsliði Senegal. Hann vann Meistaradeildina og Evrópukeppni félagliða með Liverpool auk þess að verða í öðru sæti í ensku deildinni. Hann varð síðan í öðru sæti með landsliði Senegal í Afríkukeppni landsliða. Sadio Mané is crowned African Player of the Year for the first time in his career: 63 games 35 goals 11 assists 3 trophies 2019 was an incredible year. pic.twitter.com/UqD0kfr7Am— Squawka Football (@Squawka) January 7, 2020 — “Am. No. King.”#SadioMane during his private post #CAFAwards2019 photoshoot. Top of the continent. Humble as ever. pic.twitter.com/ONMOzv7nj1— #CAFAwards2019 (@CAF_Online) January 7, 2020 Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Sadio Mané var í gær kjörinn besti knattspyrnumaður Afríku í fyrsta sinn á ferlinum en liðsfélagi hans Mohamed Salah hafði unnið þessu verðlaun undanfarin tvö ár. Mohamed Salah kom einnig til greina í ár en í stað þess að vinna þriðja árið í röð varð hann nú að sætta sig við annað sætið. Sadio Mané fékk 477 stig eða 152 stigum meira en Mohamed Salah. Riyad Mahrez hjá Manchester City varð síðan þriðji. Sadio Mané flaug til Egyptalands til að vera viðstaddur verðlaunahátíðina en ekki Mohamed Salah sem valdi það frekar að æfa með Liverpool fyrir komandi leik á móti Tottenham. Mané mætti til Kaíró og fékk þar höfðinglegar móttökur því hann bar látinn setjast með verðlaunin sín í kóngastól. Ástæðan fyrir að Mohamed Salah mætti ekki eru sögð vera óánægja hans með egypska knattspyrnusambandið. Salah gerði kaldhæðnislegt grín að verðlaunum sambandsins í gær eftir að það var útnefnd besta knattspyrnusamband Afríku. Mohamed Salah sendi Sadio Mané aftur á móti kveðju og óskaði honum til hamingju með útnefninguna eins og sjá má hér fyrir neðan. Instagram/@mosalah Sadio Mané átti frábært ár með bæði Liverpool og landsliði Senegal. Hann vann Meistaradeildina og Evrópukeppni félagliða með Liverpool auk þess að verða í öðru sæti í ensku deildinni. Hann varð síðan í öðru sæti með landsliði Senegal í Afríkukeppni landsliða. Sadio Mané is crowned African Player of the Year for the first time in his career: 63 games 35 goals 11 assists 3 trophies 2019 was an incredible year. pic.twitter.com/UqD0kfr7Am— Squawka Football (@Squawka) January 7, 2020 — “Am. No. King.”#SadioMane during his private post #CAFAwards2019 photoshoot. Top of the continent. Humble as ever. pic.twitter.com/ONMOzv7nj1— #CAFAwards2019 (@CAF_Online) January 7, 2020
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira