Rúmenskir bankar taka ekki við greiðslum frá Íslandi vegna gráa listans Nadine Guðrún Yaghi skrifar 9. janúar 2020 19:45 Tveir rúmenskir bankar taka ekki við greiðslum frá Íslandi eftir að Ísland fór á gráa listann. Einhver tilvik hafa komið upp þar sem íslenskir aðilar lenda í vandræðum með greiðslur til og frá landi. Í október síðastliðnum var Ísland sett á gráan lista alþjóðlegu samtakanna Financial Action Task Force vegna ónógra varna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Nokkur óvissa hefur verið uppi um hvað áhrif vera Íslands á gráa listanum en stjórnvöld hafa fylgst grannt með því. Í vikunni reyndi íslenskt fyrirtæki að greiða reikning uppá rúma eina milljón inn á rúmenskan bankareikning. Viðskiptunum var hafnað af bankanum og peningarnir sendir til baka. Íslenska fyrirtækið fékk þær skýringar frá Landsbankanum að umræddur banki, BRD – Groupe Societe Generale SA afgreiði ekki greiðslur frá Íslandi, eftir að Ísland fór á gráa listann. Þá taki annar rúmenskur banki ekki heldur við greiðslum frá Íslandi. Í svari Seðlabanka Íslands um hvort fleiri erlendir bankar hafi hafnað viðskiptum við íslensk fyrirtæki segir að um einangruð tilvik séu að ræða. Það sé þó ekkert sem getur tilefni til að ætla að íslenskir aðilar séu almennt að lenda í vandræðum með greiðslur til og frá landinu. Þá segir að fjármálaeftirlitið hafi fyrir stuttu kallað eftir gögnum frá viðskiptabönkum, kortafélögum, vátryggingafélögum og stærstu lífeyrissjóðum um áhrifin eftir að Ísland var fært á listann. Tilgangurinn sé að fá sem besta mynd af áhrifunum og að fyrirhugað sé að endurtaka fyrirspurnina síðar í vetur til að sjá megi þróunina. Ísland á gráum lista FATF Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Tveir rúmenskir bankar taka ekki við greiðslum frá Íslandi eftir að Ísland fór á gráa listann. Einhver tilvik hafa komið upp þar sem íslenskir aðilar lenda í vandræðum með greiðslur til og frá landi. Í október síðastliðnum var Ísland sett á gráan lista alþjóðlegu samtakanna Financial Action Task Force vegna ónógra varna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Nokkur óvissa hefur verið uppi um hvað áhrif vera Íslands á gráa listanum en stjórnvöld hafa fylgst grannt með því. Í vikunni reyndi íslenskt fyrirtæki að greiða reikning uppá rúma eina milljón inn á rúmenskan bankareikning. Viðskiptunum var hafnað af bankanum og peningarnir sendir til baka. Íslenska fyrirtækið fékk þær skýringar frá Landsbankanum að umræddur banki, BRD – Groupe Societe Generale SA afgreiði ekki greiðslur frá Íslandi, eftir að Ísland fór á gráa listann. Þá taki annar rúmenskur banki ekki heldur við greiðslum frá Íslandi. Í svari Seðlabanka Íslands um hvort fleiri erlendir bankar hafi hafnað viðskiptum við íslensk fyrirtæki segir að um einangruð tilvik séu að ræða. Það sé þó ekkert sem getur tilefni til að ætla að íslenskir aðilar séu almennt að lenda í vandræðum með greiðslur til og frá landinu. Þá segir að fjármálaeftirlitið hafi fyrir stuttu kallað eftir gögnum frá viðskiptabönkum, kortafélögum, vátryggingafélögum og stærstu lífeyrissjóðum um áhrifin eftir að Ísland var fært á listann. Tilgangurinn sé að fá sem besta mynd af áhrifunum og að fyrirhugað sé að endurtaka fyrirspurnina síðar í vetur til að sjá megi þróunina.
Ísland á gráum lista FATF Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira