Hjálpa eigendum vefsíðna að finnast á Google Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. ágúst 2020 10:30 Andreas Örn Aðalsteinsson og Jón Gísli Ström, sérfræðingar í stafrænni markaðssetningu, sjást hér ræða leitarvélabestun. aðsend Sett hefur verið á laggirnar svokallað leitarvélabestunartól sem eigendur vefsíða geta nýtt sér að kostnaðarlausu. Leitavélarbestun er ætlað að gera vefsíður sýnilegri á leitarvélum eins og Google - án þess að þurfa að bjóða í ákveðin leitarorð líkt og þekkist með leitarorðaauglýsingar. Tólið má nálgast hér, en það er á vegum stafrænu auglýsingastofunnar Sahara. Eftir að hafa slegið inn slóð vefsíðunnar og fært inn persónuupplýsingar fá eigendur hennar í hendurnar skýrslu/skjal með útlistun á því sem má betur fara. Þegar úr því er bætt er síðan sögð finnast betur í leitarvélum. Geti sparað hundruð þúsunda Davíð Lúther, framkvæmdastjóri Sahara, segir að ætlunin með tólinu sé að flýta fyrir bestunarferlinu. Eigendur vefsíðna geti hafist fyrr handa við að laga það sem talið er vanta upp á. „Fyrirtæki geta með þessu tóli sparað sér allt að hundruð þúsunda þar sem venjulega er þetta gert handvirk,“ segir Davíð. Hann segir leitarvélabestun eitt af grundvallaratriðum stafrænnar markaðssetningar, þar sem fólk leitar að upplýsingum um vörur og þjónustu í miklu magni á hverjum degi. Sýnileiki vefsíðna í leitarvélum geti verið munurinn á því hvort að fyrirtæki verði fyrir valinu hjá mögulegum viðskiptavinum eða ekki. Með tólinu ættu fyrirtæki þannig að geta hugað að enn frekari þróun í stafrænni markaðssetningu og hámarkað sýnileika. Hér má finna tólið sem greinir vefsíður. Tækni Google Auglýsinga- og markaðsmál Stafræn þróun Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira
Sett hefur verið á laggirnar svokallað leitarvélabestunartól sem eigendur vefsíða geta nýtt sér að kostnaðarlausu. Leitavélarbestun er ætlað að gera vefsíður sýnilegri á leitarvélum eins og Google - án þess að þurfa að bjóða í ákveðin leitarorð líkt og þekkist með leitarorðaauglýsingar. Tólið má nálgast hér, en það er á vegum stafrænu auglýsingastofunnar Sahara. Eftir að hafa slegið inn slóð vefsíðunnar og fært inn persónuupplýsingar fá eigendur hennar í hendurnar skýrslu/skjal með útlistun á því sem má betur fara. Þegar úr því er bætt er síðan sögð finnast betur í leitarvélum. Geti sparað hundruð þúsunda Davíð Lúther, framkvæmdastjóri Sahara, segir að ætlunin með tólinu sé að flýta fyrir bestunarferlinu. Eigendur vefsíðna geti hafist fyrr handa við að laga það sem talið er vanta upp á. „Fyrirtæki geta með þessu tóli sparað sér allt að hundruð þúsunda þar sem venjulega er þetta gert handvirk,“ segir Davíð. Hann segir leitarvélabestun eitt af grundvallaratriðum stafrænnar markaðssetningar, þar sem fólk leitar að upplýsingum um vörur og þjónustu í miklu magni á hverjum degi. Sýnileiki vefsíðna í leitarvélum geti verið munurinn á því hvort að fyrirtæki verði fyrir valinu hjá mögulegum viðskiptavinum eða ekki. Með tólinu ættu fyrirtæki þannig að geta hugað að enn frekari þróun í stafrænni markaðssetningu og hámarkað sýnileika. Hér má finna tólið sem greinir vefsíður.
Tækni Google Auglýsinga- og markaðsmál Stafræn þróun Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sjá meira