Sjáðu dramatíkina hjá Sevilla og Wolves og mörkin úr öruggum sigri Shakhtar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. ágúst 2020 22:16 Lucas Ocompos var hetja Sevilla gegn Wolves. getty/Rolf Vennenbernd Sevilla og Shakhtar Donetsk tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Sevilla vann 1-0 sigur á Wolves á meðan Shakhtar Donetsk sigraði Basel, 4-1. Lucas Ocampos skoraði sigurmark Sevilla gegn Wolves þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Þetta er í sjötta sinn sem Sevilla kemst í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Í fyrstu fimm skiptin vann spænska liðið keppnina. Sevilla mætir Manchester United í undanúrslitunum á sunnudaginn. Shakhtar Donetsk átti ekki í neinum vandræðum með að vinna Basel. Júnior Moares, Taison, Alan Patrick (víti) og Dodo skoruðu mörk úkraínsku meistaranna. Ricky van Wolfswinkel klóraði í bakkann fyrir Basel. Shakhtar Donetsk mætir Inter í seinni undanúrslitaleiknum á mánudaginn. Úrslitaleikurinn verður svo í Köln 21. ágúst. Mörkin sex úr leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sevilla 1-0 Wolves Klippa: Shakhtar Donetsk 4-1 Basel Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Evrópudeildinni á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Köln 21. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ocampos dró tennurnar úr Úlfunum Sevilla er enn eina ferðina komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Mark Lucas Ocampos tryggði liðinu sigur á Wolves. 11. ágúst 2020 20:55 Shakhtar örugglega í undanúrslitin Shakhtar Donetsk er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir öruggan sigur á Basel, 4-1. 11. ágúst 2020 21:06 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjá meira
Sevilla og Shakhtar Donetsk tryggðu sér sæti í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. Sevilla vann 1-0 sigur á Wolves á meðan Shakhtar Donetsk sigraði Basel, 4-1. Lucas Ocampos skoraði sigurmark Sevilla gegn Wolves þegar tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Þetta er í sjötta sinn sem Sevilla kemst í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Í fyrstu fimm skiptin vann spænska liðið keppnina. Sevilla mætir Manchester United í undanúrslitunum á sunnudaginn. Shakhtar Donetsk átti ekki í neinum vandræðum með að vinna Basel. Júnior Moares, Taison, Alan Patrick (víti) og Dodo skoruðu mörk úkraínsku meistaranna. Ricky van Wolfswinkel klóraði í bakkann fyrir Basel. Shakhtar Donetsk mætir Inter í seinni undanúrslitaleiknum á mánudaginn. Úrslitaleikurinn verður svo í Köln 21. ágúst. Mörkin sex úr leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sevilla 1-0 Wolves Klippa: Shakhtar Donetsk 4-1 Basel Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Evrópudeildinni á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Köln 21. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sýnt verður beint frá öllum leikjunum sem eftir eru í Evrópudeildinni á Stöð 2 Sport. Keppni lýkur með úrslitaleiknum í Köln 21. ágúst. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ocampos dró tennurnar úr Úlfunum Sevilla er enn eina ferðina komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Mark Lucas Ocampos tryggði liðinu sigur á Wolves. 11. ágúst 2020 20:55 Shakhtar örugglega í undanúrslitin Shakhtar Donetsk er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir öruggan sigur á Basel, 4-1. 11. ágúst 2020 21:06 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjá meira
Ocampos dró tennurnar úr Úlfunum Sevilla er enn eina ferðina komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar. Mark Lucas Ocampos tryggði liðinu sigur á Wolves. 11. ágúst 2020 20:55
Shakhtar örugglega í undanúrslitin Shakhtar Donetsk er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar eftir öruggan sigur á Basel, 4-1. 11. ágúst 2020 21:06