Atvinnuleysi á Bretlandi ekki aukist hraðar síðan í kreppunni 2009 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. ágúst 2020 07:18 Þeir sem hafa misst mest úr vinnu á Bretlandi frá því í Apríl eru ungir, aldnir og þeir sem vinna verkavinnu. Getty/Jonathan Brady Atvinnuleysi á Bretlandi hefur aukist gríðarlega frá því í vor og er meira en áratugur síðan það hefur aukist svona gríðarlega á stuttum tíma. Meira en 220 þúsund manns misstu vinnuna frá Apríl fram í Júní, samkvæmt tölum frá Hagstofu Bretlands. Svona margir hafa ekki misst vinnuna á svo stuttum tíma frá því á tímabilinu maí til júlí 2009, þegar heimskreppan var í hámælum. Samkvæmt frétt BBC er atvinnuleysið nú þó ekki jafn slæmt og áætlað var vegna þess að mörg fyrirtæki hafi nýtt sér eins konar hlutabótaleið á vegum breskra yfirvalda. Hagfræðingar hafa þó sagt að þyngsti skellurinn komi ekki fyrr en í lok október þegar hlutabótaleiðin rennur út. Þá muni enn fleiri missa atvinnu sína. Þá hefur meðaltal vinnustunda hrunið og heldur áfram að hrynja, en aldrei hafa færri vinnustundir verið unnar í ár. Þá kemur fram í skýrslu Hagstofunnar að yngstu launþegarnir, þeir elstu og þeir sem vinna verkavinnu hafi verið líklegastir til að þurfa að vera frá launaðri vinnu í einhvern tíma á meðan á faraldrinum hefur staðið. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Atvinnuleit í kreppu: Fimm góð ráð Það má gera ráð fyrir því að margir verði í virkri atvinnuleit með haustinu þegar hlutabótaúrræði stjórnvalda lýkur og fjöldi fólks bætist við á hefðbundnar atvinnuleysisbætur. 10. ágúst 2020 11:00 Í upphafi krefjandi vetrar Það eru vægast sagt óvenjulegar aðstæður uppi nú þegar líður að hausti. Við vitum ekki hvernig sóttvörnum verður háttað í nánustu framtíð en vitum þó að áframhaldandi röskun verður á okkar daglega lífi. 8. ágúst 2020 07:30 Atvinnuleysið úr 9,9 prósentum í 3,5 prósent milli mánaða Atvinnuleysið í nýliðnum júnímánuði var svipað og það var í sama mánuði í fyrra, ef marka má mælingar Hagstofunnar 23. júlí 2020 09:16 Mest lesið Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Atvinnuleysi á Bretlandi hefur aukist gríðarlega frá því í vor og er meira en áratugur síðan það hefur aukist svona gríðarlega á stuttum tíma. Meira en 220 þúsund manns misstu vinnuna frá Apríl fram í Júní, samkvæmt tölum frá Hagstofu Bretlands. Svona margir hafa ekki misst vinnuna á svo stuttum tíma frá því á tímabilinu maí til júlí 2009, þegar heimskreppan var í hámælum. Samkvæmt frétt BBC er atvinnuleysið nú þó ekki jafn slæmt og áætlað var vegna þess að mörg fyrirtæki hafi nýtt sér eins konar hlutabótaleið á vegum breskra yfirvalda. Hagfræðingar hafa þó sagt að þyngsti skellurinn komi ekki fyrr en í lok október þegar hlutabótaleiðin rennur út. Þá muni enn fleiri missa atvinnu sína. Þá hefur meðaltal vinnustunda hrunið og heldur áfram að hrynja, en aldrei hafa færri vinnustundir verið unnar í ár. Þá kemur fram í skýrslu Hagstofunnar að yngstu launþegarnir, þeir elstu og þeir sem vinna verkavinnu hafi verið líklegastir til að þurfa að vera frá launaðri vinnu í einhvern tíma á meðan á faraldrinum hefur staðið.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Atvinnuleit í kreppu: Fimm góð ráð Það má gera ráð fyrir því að margir verði í virkri atvinnuleit með haustinu þegar hlutabótaúrræði stjórnvalda lýkur og fjöldi fólks bætist við á hefðbundnar atvinnuleysisbætur. 10. ágúst 2020 11:00 Í upphafi krefjandi vetrar Það eru vægast sagt óvenjulegar aðstæður uppi nú þegar líður að hausti. Við vitum ekki hvernig sóttvörnum verður háttað í nánustu framtíð en vitum þó að áframhaldandi röskun verður á okkar daglega lífi. 8. ágúst 2020 07:30 Atvinnuleysið úr 9,9 prósentum í 3,5 prósent milli mánaða Atvinnuleysið í nýliðnum júnímánuði var svipað og það var í sama mánuði í fyrra, ef marka má mælingar Hagstofunnar 23. júlí 2020 09:16 Mest lesið Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Sjá meira
Atvinnuleit í kreppu: Fimm góð ráð Það má gera ráð fyrir því að margir verði í virkri atvinnuleit með haustinu þegar hlutabótaúrræði stjórnvalda lýkur og fjöldi fólks bætist við á hefðbundnar atvinnuleysisbætur. 10. ágúst 2020 11:00
Í upphafi krefjandi vetrar Það eru vægast sagt óvenjulegar aðstæður uppi nú þegar líður að hausti. Við vitum ekki hvernig sóttvörnum verður háttað í nánustu framtíð en vitum þó að áframhaldandi röskun verður á okkar daglega lífi. 8. ágúst 2020 07:30
Atvinnuleysið úr 9,9 prósentum í 3,5 prósent milli mánaða Atvinnuleysið í nýliðnum júnímánuði var svipað og það var í sama mánuði í fyrra, ef marka má mælingar Hagstofunnar 23. júlí 2020 09:16