Bauð leikmönnunum bónus þjálfarans ef þeir slá út Man. United Anton Ingi Leifsson skrifar 10. ágúst 2020 13:30 Ståle í stuði. vísir/getty Ståle Solbakken, þjálfari FCK, hefur boðið leikmönnum sínum sinn eigin bónus takist þeim að slá út Manchester United. FCK og Manchester United mætast í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í Köln í kvöld en allar líkur eru á að enska stórliðið klári Danina. „Ef þið vinnið Manchester United þá fái þið minn bónus og þurfið ekki að hafa áhyggjur restina af ævinni,“ sagði Norðmaðurinn í léttum tón í búningsklefanum eftir 3-0 sigurinn á Istanbul Basaksehir sem tryggði FCK í 8-liða úrslitin. Who wouldn't want their boss's bonus? Some #MondayMotivation from @FCKobenhavn coach Stale Solbakkenpic.twitter.com/XOPjXGa8Yc— FIFA.com (@FIFAcom) August 10, 2020 Hann var einnig á léttu nótunum er hann ræddi við blaðamenn í Þýskalandi í gær og sagði að það væri ekki líklegt að hans menn myndu vinna United. „Þú ættir ekki að setja húsið undir á sigur okkar,“ sagði Solbakken. „Til þess að komast áfram þurfum við að spila fullkomnan leik. Við þurfum einnig heppni og að United spili ekki á alla sína strengi.“ „Við þurfum að spila fullkominn varnarleik og nýta þessa fáu tækifæri sem við munum fá. Möguleikarnir eru ekki frábærir en það er okkur i hag að þetta séu 90 mínútur en ekki 180,“ sagði Solbakken. Copenhagen boss writes off chances of beating Man Utd in Europa League showdown | @DiscoMirror https://t.co/fzGnuh70Pr pic.twitter.com/r1rkWVCLQ5— Mirror Football (@MirrorFootball) August 9, 2020 Leikur FCK og Man. United hefst klukkan 19.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Evrópudeild UEFA Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Ståle Solbakken, þjálfari FCK, hefur boðið leikmönnum sínum sinn eigin bónus takist þeim að slá út Manchester United. FCK og Manchester United mætast í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í Köln í kvöld en allar líkur eru á að enska stórliðið klári Danina. „Ef þið vinnið Manchester United þá fái þið minn bónus og þurfið ekki að hafa áhyggjur restina af ævinni,“ sagði Norðmaðurinn í léttum tón í búningsklefanum eftir 3-0 sigurinn á Istanbul Basaksehir sem tryggði FCK í 8-liða úrslitin. Who wouldn't want their boss's bonus? Some #MondayMotivation from @FCKobenhavn coach Stale Solbakkenpic.twitter.com/XOPjXGa8Yc— FIFA.com (@FIFAcom) August 10, 2020 Hann var einnig á léttu nótunum er hann ræddi við blaðamenn í Þýskalandi í gær og sagði að það væri ekki líklegt að hans menn myndu vinna United. „Þú ættir ekki að setja húsið undir á sigur okkar,“ sagði Solbakken. „Til þess að komast áfram þurfum við að spila fullkomnan leik. Við þurfum einnig heppni og að United spili ekki á alla sína strengi.“ „Við þurfum að spila fullkominn varnarleik og nýta þessa fáu tækifæri sem við munum fá. Möguleikarnir eru ekki frábærir en það er okkur i hag að þetta séu 90 mínútur en ekki 180,“ sagði Solbakken. Copenhagen boss writes off chances of beating Man Utd in Europa League showdown | @DiscoMirror https://t.co/fzGnuh70Pr pic.twitter.com/r1rkWVCLQ5— Mirror Football (@MirrorFootball) August 9, 2020 Leikur FCK og Man. United hefst klukkan 19.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira