Leggja vökvunarkerfi þegar mánuður er í leikinn gegn Englandi: „Ekkert svakalegt rask á vellinum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. ágúst 2020 20:00 Frá Laugardalsvelli í dag. mynd/egill Það hefur verið í nægu að snúast hjá vallarstjóra Laugardalsvallar, Kristni V. Jóhannssyni, á árinu. Fyrst var sett upp hitatjald í kringum fyrirhugaðan leik Íslands og Rúmeníu og nú er verið að leggja vökvunarkerfi í völlinn. Eins og Vísir greindi frá í síðustu viku er verið að leggja vökvunarkerfi í völlinn og má því sjá holur í vellinum er einungis mánuður er þangað til enska landsliðið kemur hingað í heimsókn í Þjóðadeildinni. „Nú var bara kominn tími á þetta og fengum já frá borginni. Við byrjuðum fyrir viku og klárum eftir smá,“ sagði Kristinn. „Þetta er ekkert svakalegt rask á vellinum. Þetta eru nokkrir skurðir, pípur og tengja saman og kveikja. Þetta er heljarinnar vinna og þegar góðir aðilar vinna að þessu þá gengur þetta.“ Hann segir að ef það verði skipt um völl verði hægt að taka kerfið með en hann segir að þetta auki öll gæði vallarins. „Við erum að setja þetta til þess að auka gæði vallarins og að hann verði betri. Ef einhvern tímann verður skipt um völl þá getum við tekið þetta upp og nýtt það í nýjan völl.“ „Þetta er hefðbundið vökvunarkerfi sem er á flestum völlum í heiminum og við erum búnir að bíða lengi eftir þessu.“ „Þetta hjálpar okkur mikið að halda vellinum flottum og líka varðandi leiki og æfingar, að hann verði betri fyrir leikmenn og spilaður skemmtilegri fótbolti,“ sagði Kristinn. Laugardalsvöllur Þjóðadeild UEFA KSÍ Sportpakkinn Reykjavík Tengdar fréttir Grafa holur í Laugardalsvöllinn innan við mánuði fyrir Englandsleikinn Laugardalsvöllurinn hefur gengið í gegnum ýmislegt á árinu 2020 og það er ekki búið enn. Nú standa yfir framkvæmdir á grasvellinum þótt stutt sé í fyrsta landsleik ársins. 7. ágúst 2020 09:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira
Það hefur verið í nægu að snúast hjá vallarstjóra Laugardalsvallar, Kristni V. Jóhannssyni, á árinu. Fyrst var sett upp hitatjald í kringum fyrirhugaðan leik Íslands og Rúmeníu og nú er verið að leggja vökvunarkerfi í völlinn. Eins og Vísir greindi frá í síðustu viku er verið að leggja vökvunarkerfi í völlinn og má því sjá holur í vellinum er einungis mánuður er þangað til enska landsliðið kemur hingað í heimsókn í Þjóðadeildinni. „Nú var bara kominn tími á þetta og fengum já frá borginni. Við byrjuðum fyrir viku og klárum eftir smá,“ sagði Kristinn. „Þetta er ekkert svakalegt rask á vellinum. Þetta eru nokkrir skurðir, pípur og tengja saman og kveikja. Þetta er heljarinnar vinna og þegar góðir aðilar vinna að þessu þá gengur þetta.“ Hann segir að ef það verði skipt um völl verði hægt að taka kerfið með en hann segir að þetta auki öll gæði vallarins. „Við erum að setja þetta til þess að auka gæði vallarins og að hann verði betri. Ef einhvern tímann verður skipt um völl þá getum við tekið þetta upp og nýtt það í nýjan völl.“ „Þetta er hefðbundið vökvunarkerfi sem er á flestum völlum í heiminum og við erum búnir að bíða lengi eftir þessu.“ „Þetta hjálpar okkur mikið að halda vellinum flottum og líka varðandi leiki og æfingar, að hann verði betri fyrir leikmenn og spilaður skemmtilegri fótbolti,“ sagði Kristinn.
Laugardalsvöllur Þjóðadeild UEFA KSÍ Sportpakkinn Reykjavík Tengdar fréttir Grafa holur í Laugardalsvöllinn innan við mánuði fyrir Englandsleikinn Laugardalsvöllurinn hefur gengið í gegnum ýmislegt á árinu 2020 og það er ekki búið enn. Nú standa yfir framkvæmdir á grasvellinum þótt stutt sé í fyrsta landsleik ársins. 7. ágúst 2020 09:00 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Sjá meira
Grafa holur í Laugardalsvöllinn innan við mánuði fyrir Englandsleikinn Laugardalsvöllurinn hefur gengið í gegnum ýmislegt á árinu 2020 og það er ekki búið enn. Nú standa yfir framkvæmdir á grasvellinum þótt stutt sé í fyrsta landsleik ársins. 7. ágúst 2020 09:00