Elsta gildandi Íslandsmetið er sextíu ára í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2020 17:00 Vilhjálmur Einarsson hefur oftast orðið íþróttamaður ársins, eða fimm sinnum. Í dag eru liðin sextíu ár frá Íslandsmeti Vilhjálms Einarssonar í þrístökki. Metið setti hann á Laugardalsvellinum, 7. ágúst árið 1960. Frjálsíþróttasambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Vilhjálmur Einarsson var fyrstur til að vera kosinn Íþróttamaður ársins árið 1956 og hlaut þá útnefningu alls fimm sinnum eða oftar en nokkur annar. Hann var fyrsti verðlaunahafi Íslendinga á Ólympíuleikunum. Vilhjálmur Einarsson stökk þarna 16,70 metra í þrístökki og á þeim tíma var það næst lengsta stökkið í heiminum. Metið stendur enn þann dag í dag og er elsta gildandi Íslandsmetið. Ekki hafa margir Íslendingar komist nálægt meti Vilhjálms síðan þá og er hann sem dæmi eini Íslendingurinn sem stokkið hefur yfir sextán metra. Fyrra Íslandsmetið sitt hafði Vilhjálmur sett á Ólympíuleikunum í Melbourne árið 1956. Þá stökk hann 16,26 metra sem var Ólympíumet og vann hann til silfurverðlauna. Vilhjálmur varð þar með fyrsti Íslendingurinn til þess að vinna til verðlauna á Ólympíuleikum og er sá eini sem unnið hefur silfur á Ólympíuleikum í einstaklingskeppni. Frjálsar íþróttir Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Sjá meira
Í dag eru liðin sextíu ár frá Íslandsmeti Vilhjálms Einarssonar í þrístökki. Metið setti hann á Laugardalsvellinum, 7. ágúst árið 1960. Frjálsíþróttasambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Vilhjálmur Einarsson var fyrstur til að vera kosinn Íþróttamaður ársins árið 1956 og hlaut þá útnefningu alls fimm sinnum eða oftar en nokkur annar. Hann var fyrsti verðlaunahafi Íslendinga á Ólympíuleikunum. Vilhjálmur Einarsson stökk þarna 16,70 metra í þrístökki og á þeim tíma var það næst lengsta stökkið í heiminum. Metið stendur enn þann dag í dag og er elsta gildandi Íslandsmetið. Ekki hafa margir Íslendingar komist nálægt meti Vilhjálms síðan þá og er hann sem dæmi eini Íslendingurinn sem stokkið hefur yfir sextán metra. Fyrra Íslandsmetið sitt hafði Vilhjálmur sett á Ólympíuleikunum í Melbourne árið 1956. Þá stökk hann 16,26 metra sem var Ólympíumet og vann hann til silfurverðlauna. Vilhjálmur varð þar með fyrsti Íslendingurinn til þess að vinna til verðlauna á Ólympíuleikum og er sá eini sem unnið hefur silfur á Ólympíuleikum í einstaklingskeppni.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Grátlegt tap í framlengdum leik Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Grein Morgunblaðsins til skammar Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Sjá meira