Harden afgreiddi LeBron lausa Lakers og Lillard í rosalegu stuði Anton Ingi Leifsson skrifar 7. ágúst 2020 07:30 Harden í leiknum í nótt. vísir/getty Átta leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. LA Lakers tapaði öðrum leiknum í röð og Damian Lillard var í banastuði gegn Denver. LA Lakers hafði nú þegar tryggt sér toppsæti Vesturdeildarinnar en þeir töpuðu 113-97 gegn Houston í nótt. @JHarden13 fills the stat sheet to lead the @HoustonRockets to victory! #WholeNewGame 39 PTS | 8 REB | 12 AST | 3 STL | 5 3PM pic.twitter.com/sPeSDEeiG2— NBA (@NBA) August 7, 2020 Ein helsta ástæðan fyrir tapinu var mögnuð frammistaða James Harden. Hann gerði 39 stig, tók átta fráköst og gaf tólf stoðsendingar. LeBron James horfði á leikinn frá varamannabekknum en hann var hvíldur í leiknum í nótt. Damian Lillard gerði sér lítið fyrir og skoraði 45 stig er Portland vann tíu stiga sigur á Denver, 125-115. Damian Lillard becomes the second player in NBA history to record 10+ threes and 10+ assists in a game! #SAPStatLineOfTheNight pic.twitter.com/qcNI8a11Mz— NBA.com/Stats (@nbastats) August 7, 2020 Öll úrslit næturinnar: New Orleans - Sacramento 125-140 Miami - Milwaukee 116-130 Indiana - Phoenix 99-114 LA Clippers - Dallas 126-111 Portland - Denver 125-115 LA Lakers - Houston 97-113 The @Bucks clinch the best record in the East. #WholeNewGame pic.twitter.com/Io0RqqN60y— NBA (@NBA) August 7, 2020 NBA Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Sjá meira
Átta leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. LA Lakers tapaði öðrum leiknum í röð og Damian Lillard var í banastuði gegn Denver. LA Lakers hafði nú þegar tryggt sér toppsæti Vesturdeildarinnar en þeir töpuðu 113-97 gegn Houston í nótt. @JHarden13 fills the stat sheet to lead the @HoustonRockets to victory! #WholeNewGame 39 PTS | 8 REB | 12 AST | 3 STL | 5 3PM pic.twitter.com/sPeSDEeiG2— NBA (@NBA) August 7, 2020 Ein helsta ástæðan fyrir tapinu var mögnuð frammistaða James Harden. Hann gerði 39 stig, tók átta fráköst og gaf tólf stoðsendingar. LeBron James horfði á leikinn frá varamannabekknum en hann var hvíldur í leiknum í nótt. Damian Lillard gerði sér lítið fyrir og skoraði 45 stig er Portland vann tíu stiga sigur á Denver, 125-115. Damian Lillard becomes the second player in NBA history to record 10+ threes and 10+ assists in a game! #SAPStatLineOfTheNight pic.twitter.com/qcNI8a11Mz— NBA.com/Stats (@nbastats) August 7, 2020 Öll úrslit næturinnar: New Orleans - Sacramento 125-140 Miami - Milwaukee 116-130 Indiana - Phoenix 99-114 LA Clippers - Dallas 126-111 Portland - Denver 125-115 LA Lakers - Houston 97-113 The @Bucks clinch the best record in the East. #WholeNewGame pic.twitter.com/Io0RqqN60y— NBA (@NBA) August 7, 2020
NBA Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Sjá meira