Bandarískur karlmaður dæmdur fyrir brot gegn þremur drengjum Sylvía Hall skrifar 6. ágúst 2020 16:20 Dómur var kveðinn upp í síðasta mánuði. Vísir/Vilhelm Karlmaður á fertugsaldri hefur verið dæmdur í 20 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur drengjum. Maðurinn, sem er bandarískur, hafði ekki fasta búsetu hér á landi en hafði setið í varðhaldi síðan í lok janúar og dregst gæsluvarðhald frá refsingunni. Dómur í málinu var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness í síðasta mánuði. Þetta staðfestir Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari í samtali við Vísi en mbl.is greindi fyrst frá. Maðurinn var sakfelldur fyrir öll brotin og dæmdur til greiðslu miskabóta, en hann hafði játað hluta brotanna við þingfestingu í maí. Rannsókn lögreglu var umfangsmikil og naut hún meðal annars aðstoðar erlendra lögregluyfirvalda. Maðurinn var mislengi í samskiptum við drengina. Hann setti sig í samband við einn drenginn haustið 2016 og þóttist vera ellefu ára gömul stúlka. Í framhaldinu var hann í samskiptum við drenginn á samskiptaforritinu Snapchat undir eigin nafni fram til 30. janúar síðastliðinn. Þá tók lögregla yfir samskiptin. Í ákæru á hendur manninum kom einnig fram að myndir og hreyfimyndir í þúsundatali, sem sýndu börn á kynferðislegan og klámfenginn hátt, hafi fundist á flakkara, fartölvu og farsíma mannsins. Ofbeldi gegn börnum Lögreglumál Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Áfram í haldi grunaður um brot gegn drengjum Bandarískur karlmaður á fertugsaldri sem grunaður er um kynferðisbrot gegn nokkrum drengjum hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 7. apríl. 24. mars 2020 06:00 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Karlmaður á fertugsaldri hefur verið dæmdur í 20 mánaða fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur drengjum. Maðurinn, sem er bandarískur, hafði ekki fasta búsetu hér á landi en hafði setið í varðhaldi síðan í lok janúar og dregst gæsluvarðhald frá refsingunni. Dómur í málinu var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjaness í síðasta mánuði. Þetta staðfestir Kolbrún Benediktsdóttir varahéraðssaksóknari í samtali við Vísi en mbl.is greindi fyrst frá. Maðurinn var sakfelldur fyrir öll brotin og dæmdur til greiðslu miskabóta, en hann hafði játað hluta brotanna við þingfestingu í maí. Rannsókn lögreglu var umfangsmikil og naut hún meðal annars aðstoðar erlendra lögregluyfirvalda. Maðurinn var mislengi í samskiptum við drengina. Hann setti sig í samband við einn drenginn haustið 2016 og þóttist vera ellefu ára gömul stúlka. Í framhaldinu var hann í samskiptum við drenginn á samskiptaforritinu Snapchat undir eigin nafni fram til 30. janúar síðastliðinn. Þá tók lögregla yfir samskiptin. Í ákæru á hendur manninum kom einnig fram að myndir og hreyfimyndir í þúsundatali, sem sýndu börn á kynferðislegan og klámfenginn hátt, hafi fundist á flakkara, fartölvu og farsíma mannsins.
Ofbeldi gegn börnum Lögreglumál Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Áfram í haldi grunaður um brot gegn drengjum Bandarískur karlmaður á fertugsaldri sem grunaður er um kynferðisbrot gegn nokkrum drengjum hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 7. apríl. 24. mars 2020 06:00 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Áfram í haldi grunaður um brot gegn drengjum Bandarískur karlmaður á fertugsaldri sem grunaður er um kynferðisbrot gegn nokkrum drengjum hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald til 7. apríl. 24. mars 2020 06:00