Danirnir máttu ekki vera á pöllunum en stemningin var rosaleg fyrir utan völlinn Anton Ingi Leifsson skrifar 6. ágúst 2020 10:30 Svona var stemningin þegar rútan með leikmönnum og starfsliði FCK mætti til leiks í gær. vísir/getty Það máttu engir áhorfendur vera á pöllunum í Evrópuleikjum gærkvöldsins en stuðningsmenn danska liðsins FCK mættu þess í stað bara fyrir utan völlinn og höfðu gaman. FCK var 1-0 undir eftir fyrri leikinn gegn Istanbul Basaksehir í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar en Danirnir gerðu sér lítið fyrir og unnu 3-0 sigur í síðari leik liðanna í gær. Stuðningsmenn danska liðsins eru ansi ástríðufullir eins og sjá mátti í gær en þeir fjölmenntu fyrir utan völlinn og voru mættir er rútan með leikmönnum liðsins mætti á völlinn. View this post on Instagram : Andreas Konnerup A post shared by F.C. København Fan Club (@fckfanclub) on Aug 5, 2020 at 9:30am PDT Ekki varð stemningin verri eftir leik og stóðu hátíðarhöldin fram undir morgni. Blys, flugeldar og alls kyns verkfæri voru notuð í fagnaðarlátunum og átti stuðningsmenn liðsins erfitt með að koma sér út í bílana sína. FCK varð ekki danskur meistari í ár, sem stefnan er á hvert einasta timabil, en þeir hafa hins vegar leikið á alls oddi í Evrópudeildinni. Þeir eru nú komnir í 8-liða úrslitin og mæta Manchester United í Köln á mánudagskvöldið. View this post on Instagram KVARTFINALE! A post shared by F.C. København Fan Club (@fckfanclub) on Aug 5, 2020 at 12:54pm PDT Fleiri myndbönd af stemningunni má sjá með því að smella hér. Evrópudeild UEFA Danski boltinn Danmörk Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Það máttu engir áhorfendur vera á pöllunum í Evrópuleikjum gærkvöldsins en stuðningsmenn danska liðsins FCK mættu þess í stað bara fyrir utan völlinn og höfðu gaman. FCK var 1-0 undir eftir fyrri leikinn gegn Istanbul Basaksehir í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar en Danirnir gerðu sér lítið fyrir og unnu 3-0 sigur í síðari leik liðanna í gær. Stuðningsmenn danska liðsins eru ansi ástríðufullir eins og sjá mátti í gær en þeir fjölmenntu fyrir utan völlinn og voru mættir er rútan með leikmönnum liðsins mætti á völlinn. View this post on Instagram : Andreas Konnerup A post shared by F.C. København Fan Club (@fckfanclub) on Aug 5, 2020 at 9:30am PDT Ekki varð stemningin verri eftir leik og stóðu hátíðarhöldin fram undir morgni. Blys, flugeldar og alls kyns verkfæri voru notuð í fagnaðarlátunum og átti stuðningsmenn liðsins erfitt með að koma sér út í bílana sína. FCK varð ekki danskur meistari í ár, sem stefnan er á hvert einasta timabil, en þeir hafa hins vegar leikið á alls oddi í Evrópudeildinni. Þeir eru nú komnir í 8-liða úrslitin og mæta Manchester United í Köln á mánudagskvöldið. View this post on Instagram KVARTFINALE! A post shared by F.C. København Fan Club (@fckfanclub) on Aug 5, 2020 at 12:54pm PDT Fleiri myndbönd af stemningunni má sjá með því að smella hér.
Evrópudeild UEFA Danski boltinn Danmörk Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira