Bein útsending: Nýjum tækjum Samsung lekið fyrir kynningu Samúel Karl Ólason skrifar 5. ágúst 2020 11:56 Úr verslun Samsung í Suður-Kóreu. EPA/JEON HEON-KYUN Starfsmenn Samsung ætla að kynna nýjustu tæki tæknirisans á sérstakri kynningu sem kallast Samsung Unpacked 2020 í dag. Myndum og myndböndum af tækjunum sem til stendur að kynna hefur þó þegar verið lekið á netið. Samsung mun kynna nýja síma, snjallúr, spjaldtölvu og heyrnartól. Frekar mikið af upplýsingum um ný tæki Samsung hefur verið lekið og hefur legið fyrir hvaða tæki um ræðir. Eins og segir í frétt Techradar er búist við því að Samsung muni kynna Galaxy Note 20 (síma), Galaxy Note 20 Ultra, Galaxy Fold 2 (nýjan samanbrjótanlegan síma), Galaxy Tab 7 (spjaldtölvu), Galaxy Watch 3 (úr) og ný heyrnartól. Mögulegt er að fleiri tæki verði kynnt sem ekki er búið að leka til fjölmiðla. Hægt verður að fylgjast með kynningunni í beinni hér að neðan. Nú í morgun birti Evan Blass, sem hefur áður reynst sannsögull, myndir og myndbönd af tækjunum nýju. Samsung Galaxy Note20 og Note20 Ultra pic.twitter.com/w56xkZ7xoh— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 pic.twitter.com/8258f2a5bF— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 pic.twitter.com/jykJAPe5nW— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Galaxy Tab 7 pic.twitter.com/7QUb22AtCu— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Galaxy Fold 2 pic.twitter.com/qlg9WyKV3E— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Galaxy Watch 3 pic.twitter.com/q9M8mw5LBs— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Nýju heyrnartólin pic.twitter.com/4kokpbNr2D— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Samsung Tækni Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Viðskipti innlent Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Neytendur Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Starfsmenn Samsung ætla að kynna nýjustu tæki tæknirisans á sérstakri kynningu sem kallast Samsung Unpacked 2020 í dag. Myndum og myndböndum af tækjunum sem til stendur að kynna hefur þó þegar verið lekið á netið. Samsung mun kynna nýja síma, snjallúr, spjaldtölvu og heyrnartól. Frekar mikið af upplýsingum um ný tæki Samsung hefur verið lekið og hefur legið fyrir hvaða tæki um ræðir. Eins og segir í frétt Techradar er búist við því að Samsung muni kynna Galaxy Note 20 (síma), Galaxy Note 20 Ultra, Galaxy Fold 2 (nýjan samanbrjótanlegan síma), Galaxy Tab 7 (spjaldtölvu), Galaxy Watch 3 (úr) og ný heyrnartól. Mögulegt er að fleiri tæki verði kynnt sem ekki er búið að leka til fjölmiðla. Hægt verður að fylgjast með kynningunni í beinni hér að neðan. Nú í morgun birti Evan Blass, sem hefur áður reynst sannsögull, myndir og myndbönd af tækjunum nýju. Samsung Galaxy Note20 og Note20 Ultra pic.twitter.com/w56xkZ7xoh— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 pic.twitter.com/8258f2a5bF— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 pic.twitter.com/jykJAPe5nW— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Galaxy Tab 7 pic.twitter.com/7QUb22AtCu— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Galaxy Fold 2 pic.twitter.com/qlg9WyKV3E— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Galaxy Watch 3 pic.twitter.com/q9M8mw5LBs— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020 Nýju heyrnartólin pic.twitter.com/4kokpbNr2D— Evan Blass (@evleaks) August 5, 2020
Samsung Tækni Mest lesið Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Frumvarp um kílómetragjald samþykkt á þingi Viðskipti innlent Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Neytendur Síminn fær einn að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Viðskipti innlent Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira