Hamilton marði sigur á sprungnu dekki | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. ágúst 2020 15:45 Hamilton hefði vart komist annan hring miðað við ástandið á bílnum er hann kom fyrstur í mark á Silverstone-brautinni í dag. Andrew Boyers/Getty Images Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar sem fór á Silverstone-brautinni í Englandi. Kom Hamilton í mark á sprungnu dekki. Það stefndi í þægilegan sigur hjá Mercedes en Lewis Hamilton og Valtteri Bottas voru með örugga forystu nær alla keppnina. Þegar tveir hringir voru eftir sprakk hins vegar dekk á bílnum hjá Bottas og á lokahring kappakstursins sprakk dekk á bíl Hamilton. A dramatic final minute at Silverstone, as @LewisHamilton and his Mercedes hold on for a famous victory! #BritishGP #F1 pic.twitter.com/CmD8hrz2Fw— Formula 1 (@F1) August 2, 2020 Það hleypti Max Verstappen hjá Red Bull í baráttuna um sigurinn en hann endaði í öðru sæti, aðeins fimm sekúndum á eftir Hamilton. Red Bull blóta eflaust því að hafa tekið þjónustustopp seint í keppninni til að reyna tryggja Vertappen fljótasta hring dagsins. Það gæti hafa kostað þá einn óvæntasta sigur síðari ári. Bottas náði sér aldrei á strik og endaði í 11. sæti sem þýðir að Hamilton er nú með 30 stiga forystu í keppni ökumanna. Charles Leclerc hjá Ferrari var svo þriðji yfir endalínuna í dag. Íþróttir Formúla Akstursíþróttir Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar sem fór á Silverstone-brautinni í Englandi. Kom Hamilton í mark á sprungnu dekki. Það stefndi í þægilegan sigur hjá Mercedes en Lewis Hamilton og Valtteri Bottas voru með örugga forystu nær alla keppnina. Þegar tveir hringir voru eftir sprakk hins vegar dekk á bílnum hjá Bottas og á lokahring kappakstursins sprakk dekk á bíl Hamilton. A dramatic final minute at Silverstone, as @LewisHamilton and his Mercedes hold on for a famous victory! #BritishGP #F1 pic.twitter.com/CmD8hrz2Fw— Formula 1 (@F1) August 2, 2020 Það hleypti Max Verstappen hjá Red Bull í baráttuna um sigurinn en hann endaði í öðru sæti, aðeins fimm sekúndum á eftir Hamilton. Red Bull blóta eflaust því að hafa tekið þjónustustopp seint í keppninni til að reyna tryggja Vertappen fljótasta hring dagsins. Það gæti hafa kostað þá einn óvæntasta sigur síðari ári. Bottas náði sér aldrei á strik og endaði í 11. sæti sem þýðir að Hamilton er nú með 30 stiga forystu í keppni ökumanna. Charles Leclerc hjá Ferrari var svo þriðji yfir endalínuna í dag.
Íþróttir Formúla Akstursíþróttir Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti