Helgi Sig: Við ætlum að hafa gaman um helgina Arnar Geir Halldórsson skrifar 30. júlí 2020 22:20 Helgi Sigurðsson er enn taplaus með lið ÍBV. „Strákarnir unnu vel fyrir þessu. Við vorum betra liðið í dag; fengum miklu betri færi og ég er hrikalega ánægður með liðið. Hvernig þeir mættu í þennan leik og spiluðu 120 mínútur á fullu. Við keyrðum hreinlega yfir KA á köflum,“ sagði sigurreifur Helgi Sigurðsson, þjálfari ÍBV, í leikslok eftir að hafa slegið Pepsi-Max deildarlið KA úr leik í Mjólkurbikarnum á Akureyri í kvöld. „Þetta gekk algjörlega upp eins og við lögðum þetta upp. Þeir sem komu inná gerðu það sem þeir áttu að gera. Ég er mjög ánægður með hvernig leikáætlunin gekk upp. Allir unnu sem einn maður og þegar það gerist þá uppsker maður vanalega,“ sagði Helgi. Á venjulegu ári væri í kringum 15-20 þúsund manns í Vestmannaeyjum um komandi helgi en Eyjamenn ætla að hafa gaman um helgina þó ekki verði hefðbundin Þjóðhátið. Segir þjálfarinn að þessi úrslit hafi verið mikilvægur liður í því. „Það er svekkjandi og mikið áfall fyrir okkur Eyjamenn. Við ætlum samt að hafa gaman um helgina og þetta var einn liður í því. Við höfum gaman saman og það verður hátíð í Eyjum þó hún verði öðruvísi, þetta var upphafið af því,“ sagði hæstánægður Helgi. ÍBV Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 1-3 | Eyjamenn í 8-liða úrslitin eftir framlengingu Lengjudeildarlið ÍBV er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á KA í framlengdum leik á Akureyri. 30. júlí 2020 21:30 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Sjá meira
„Strákarnir unnu vel fyrir þessu. Við vorum betra liðið í dag; fengum miklu betri færi og ég er hrikalega ánægður með liðið. Hvernig þeir mættu í þennan leik og spiluðu 120 mínútur á fullu. Við keyrðum hreinlega yfir KA á köflum,“ sagði sigurreifur Helgi Sigurðsson, þjálfari ÍBV, í leikslok eftir að hafa slegið Pepsi-Max deildarlið KA úr leik í Mjólkurbikarnum á Akureyri í kvöld. „Þetta gekk algjörlega upp eins og við lögðum þetta upp. Þeir sem komu inná gerðu það sem þeir áttu að gera. Ég er mjög ánægður með hvernig leikáætlunin gekk upp. Allir unnu sem einn maður og þegar það gerist þá uppsker maður vanalega,“ sagði Helgi. Á venjulegu ári væri í kringum 15-20 þúsund manns í Vestmannaeyjum um komandi helgi en Eyjamenn ætla að hafa gaman um helgina þó ekki verði hefðbundin Þjóðhátið. Segir þjálfarinn að þessi úrslit hafi verið mikilvægur liður í því. „Það er svekkjandi og mikið áfall fyrir okkur Eyjamenn. Við ætlum samt að hafa gaman um helgina og þetta var einn liður í því. Við höfum gaman saman og það verður hátíð í Eyjum þó hún verði öðruvísi, þetta var upphafið af því,“ sagði hæstánægður Helgi.
ÍBV Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 1-3 | Eyjamenn í 8-liða úrslitin eftir framlengingu Lengjudeildarlið ÍBV er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á KA í framlengdum leik á Akureyri. 30. júlí 2020 21:30 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Fleiri fréttir Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 1-3 | Eyjamenn í 8-liða úrslitin eftir framlengingu Lengjudeildarlið ÍBV er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur á KA í framlengdum leik á Akureyri. 30. júlí 2020 21:30