Samþykktu lög til að þrengja að samfélagsmiðlum Kjartan Kjartansson skrifar 29. júlí 2020 10:43 Samfélagsmiðlarisarnir Youtube, Facebook og Twitter hafa enn ekki tjáð sig um aðgerðir tyrkneskra stjórnvalda. Vísir/EPA Tyrkneska þingið samþykkti lög sem þrengja verulega að samfélagsmiðlum í landinu verði þeir ekki að vilja þarlendra stjórnvalda. Mannréttindasamtök vara við því að lögin ógni tjáningarfrelsi í Tyrklandi verulega. Samfélagsmiðlar sem hafa fleiri en milljón tyrkneska notendur þurfa að opna skrifstofur í Tyrklandi og fjarlægja efni ef stjórnvöld fara þess á leit. Geri fyrirtækin það ekki eiga þau yfir höfði sér sektir auk þess sem yfirvöld gætu hægt svo á gagnaflutningum að miðlarnir væru svo gott sem ónothæfir. Recep Erdogan forseti hefur lýst samfélagsmiðlum sem ósiðlegum og vill að þeir lúti ströngum reglum. AKP, stjórnarflokkur hans, og samstarfsflokkurinn MHP, lögðu málið fram á þingi og samþykktu í morgun, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Andstæðingar laganna segja þau eiga eftir að leiða til aukinnar ritskoðunar stjórnvalda sem hafa í gegnum tíðina gripið til þess ráðs að hægja á gagnaflutningum á netinu til að koma í veg fyrir að landsmenn noti samfélagsmiðla, til dæmis eftir hryðjuverkaárásir. Mannréttindasamtökin Amnesty International telja lagasetninguna líklega kræfustu árás tyrkneskra stjórnvalda á tjáningarfrelsið til þessa. Samfélagsmiðlar Tyrkland Tengdar fréttir Greiða atkvæði um framtíð samfélagsmiðla í Tyrklandi Tyrkneska þingið undirbýr nú atkvæðagreiðslu um lagafrumvarp sem myndi, ef það yrði samþykkt, veita yfirvöldum víðtækar heimildir til þess hafa áhrif á samfélagsmiðla og það sem birtist á þeim. 24. júlí 2020 22:22 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Tyrkneska þingið samþykkti lög sem þrengja verulega að samfélagsmiðlum í landinu verði þeir ekki að vilja þarlendra stjórnvalda. Mannréttindasamtök vara við því að lögin ógni tjáningarfrelsi í Tyrklandi verulega. Samfélagsmiðlar sem hafa fleiri en milljón tyrkneska notendur þurfa að opna skrifstofur í Tyrklandi og fjarlægja efni ef stjórnvöld fara þess á leit. Geri fyrirtækin það ekki eiga þau yfir höfði sér sektir auk þess sem yfirvöld gætu hægt svo á gagnaflutningum að miðlarnir væru svo gott sem ónothæfir. Recep Erdogan forseti hefur lýst samfélagsmiðlum sem ósiðlegum og vill að þeir lúti ströngum reglum. AKP, stjórnarflokkur hans, og samstarfsflokkurinn MHP, lögðu málið fram á þingi og samþykktu í morgun, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Andstæðingar laganna segja þau eiga eftir að leiða til aukinnar ritskoðunar stjórnvalda sem hafa í gegnum tíðina gripið til þess ráðs að hægja á gagnaflutningum á netinu til að koma í veg fyrir að landsmenn noti samfélagsmiðla, til dæmis eftir hryðjuverkaárásir. Mannréttindasamtökin Amnesty International telja lagasetninguna líklega kræfustu árás tyrkneskra stjórnvalda á tjáningarfrelsið til þessa.
Samfélagsmiðlar Tyrkland Tengdar fréttir Greiða atkvæði um framtíð samfélagsmiðla í Tyrklandi Tyrkneska þingið undirbýr nú atkvæðagreiðslu um lagafrumvarp sem myndi, ef það yrði samþykkt, veita yfirvöldum víðtækar heimildir til þess hafa áhrif á samfélagsmiðla og það sem birtist á þeim. 24. júlí 2020 22:22 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Fleiri fréttir Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Þremur gíslum sleppt en framtíð vopnahlésins óljós Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Ætla að sleppa þremur gíslum Húðskammaði ráðamenn í Evrópu Vara við fordæmalausu kynferðisofbeldi gegn börnum Leita í neyðarbirgðirnar til að knýja fram verðlækkun á hrísgrjónum Hótar hertum aðgerðum neiti Pútín að semja Segir Úkraínu enn á leið í NATO Segja nánast öllum nýjum starfsmönnum upp Sprengjudróni flaug á steinhvelfingu Tsjernobyl-versins Fjörutíu og fjórar konur í Svíþjóð látnar gangast undir óþarfa legnám Vill draga úr útgjöldum til varnarmála með nýjum kjarnorkuvopnasamningum Hélt hann hefði verið étinn af hval RFK verður heilbrigðisráðherra Fékk að vera áfram í Þýskalandi eftir höfnun Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Sýndi á spilin fyrir viðræður Sebrahestur gengur laus á Jótlandi Trump stjórnarformaður Kennedy miðstöðvarinnar og listamenn flýja Ók á fólk á götum München: Segja að um árás sé að ræða og 27 eru særðir Danir telja Rússa geta hafið stórstríð í Evrópu á allra næstu árum Tólf særðir eftir að handsprengju var kastað í Grenoble Ráðamenn í Evrópu uggandi vegna viðræðna Trump og Pútín Sjá meira
Greiða atkvæði um framtíð samfélagsmiðla í Tyrklandi Tyrkneska þingið undirbýr nú atkvæðagreiðslu um lagafrumvarp sem myndi, ef það yrði samþykkt, veita yfirvöldum víðtækar heimildir til þess hafa áhrif á samfélagsmiðla og það sem birtist á þeim. 24. júlí 2020 22:22