Segjast opna „Ísflix“ í lok ágúst Kjartan Kjartansson skrifar 27. júlí 2020 13:33 Jón Kristinn Snæhólm (t.v.) og Ingvi Hrafn Jónsson, hér á setti Hrafnaþings, eru tveir af hvatamönnum Ísflix. Hrafnaþing Aðstandendur Ísflix, sem er sögð vera ný íslensk efnisveita, segja að hún verði opnuð í lok ágúst. Öllum stjórnmálaflokkum sem eiga sæti á Alþingi hafi verið boðið að hafa vikulega þætti þar. Upphaflega stóð til að hleypa þjónustunni af stokkunum í fyrra. Í tilkynningu frá aðstandendum verkefnisins segir að Ísflix verði „efnisveita“ og vefsíða og hún opni 28. ágúst. Fullyrt er að Ísflix verði „fyrsta einungis ólínulega efnisveitan á Íslandi“. Markmiðið með henni sé að vera „opinn vettvangur frjórrar lýðræðislegrar umræðu um íslensk þjóðfélags- og menningarmál“. Sjá einnig: Ísflix Ingva Hrafns boðar samkeppni við risana Í því skyni ætlar Ísflix að bjóða upp á „opinn míkrófón og myndavél fyrir það nýjasta og áhugaverðasta sem er að gerast á Íslandi“ og auðvelda þannig einstaklingum, hópum og félagasamtökum aðgang að efnisveitu sem sé aðgengileg án endurgjalds. Ætlunin er sögð að bjóða upp á spjallþætti, heimildarþætti og hlaðvörp. Til þess að auðvelda aðgang að Ísflix segjast aðstandendurnir hafa þróað snjallforrit fyrir flest snjalltæki eins og tölvur, síma og sjónvörp. Upphaflega stóð til að Ísflix hæfi starfsemi 1. nóvember í fyrra en þau áform gengu ekki eftir. Í viðtali við Vísi í byrjun desember sagði Jón Kristinn Snæhólm, einn af aðstandendum Ísflix, að þeir hefðu sankað að sér margvíslegu, borgaralegu sjónvarpsefni fyrir efnisveituna, þar á meðal „töluvert af stöffi frá Hannesi Hólmsteini [Gissurarsyni] um pólitík“. Fjölmiðlar Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Sjá meira
Aðstandendur Ísflix, sem er sögð vera ný íslensk efnisveita, segja að hún verði opnuð í lok ágúst. Öllum stjórnmálaflokkum sem eiga sæti á Alþingi hafi verið boðið að hafa vikulega þætti þar. Upphaflega stóð til að hleypa þjónustunni af stokkunum í fyrra. Í tilkynningu frá aðstandendum verkefnisins segir að Ísflix verði „efnisveita“ og vefsíða og hún opni 28. ágúst. Fullyrt er að Ísflix verði „fyrsta einungis ólínulega efnisveitan á Íslandi“. Markmiðið með henni sé að vera „opinn vettvangur frjórrar lýðræðislegrar umræðu um íslensk þjóðfélags- og menningarmál“. Sjá einnig: Ísflix Ingva Hrafns boðar samkeppni við risana Í því skyni ætlar Ísflix að bjóða upp á „opinn míkrófón og myndavél fyrir það nýjasta og áhugaverðasta sem er að gerast á Íslandi“ og auðvelda þannig einstaklingum, hópum og félagasamtökum aðgang að efnisveitu sem sé aðgengileg án endurgjalds. Ætlunin er sögð að bjóða upp á spjallþætti, heimildarþætti og hlaðvörp. Til þess að auðvelda aðgang að Ísflix segjast aðstandendurnir hafa þróað snjallforrit fyrir flest snjalltæki eins og tölvur, síma og sjónvörp. Upphaflega stóð til að Ísflix hæfi starfsemi 1. nóvember í fyrra en þau áform gengu ekki eftir. Í viðtali við Vísi í byrjun desember sagði Jón Kristinn Snæhólm, einn af aðstandendum Ísflix, að þeir hefðu sankað að sér margvíslegu, borgaralegu sjónvarpsefni fyrir efnisveituna, þar á meðal „töluvert af stöffi frá Hannesi Hólmsteini [Gissurarsyni] um pólitík“.
Fjölmiðlar Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Sjá meira