Nýliðinn Van den Bergh lagði reynsluboltann Gary Anderson í úrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. júlí 2020 09:10 Van den Bergh kom, sá og sigraði í Milton Keynes um helgina. Alex Burstow/Getty Images Belginn Dimitri Van den Bergh kom öllum á óvart og lagði hinn reynslumikla Gary Anderson á World Matchplay-mótinu í pílu. Var þetta í fyrsta skipti sem Van den Bergh keppir á mótinu sem fór í Milton Keynes í Englandi að þessu sinni. VAN DEN BERGH IS THE CHAMPION! Dimitri Van den Bergh has beaten Gary Anderson 18-10 to win the 2020 @Betfred World Matchplay on his debut!He becomes the 10th name on the Phil Taylor trophy! pic.twitter.com/5l4zbtSrBC— PDC Darts (@OfficialPDC) July 26, 2020 Úrslitaleikurinn var frábær skemmtun en Anderson stefndi á sinn annan titil á þremur árum. Honum varð ekki að ósk sinni þar sem Van den Bergh vann ótrúlegan sigur. Vinna þurfti 18 leiki til að vinna úrslitaleikinn. Framan af var keppnin jöfn og var Van den Bergh 10-8 yfir áður en hann vann þrjá leiki í röð og lagði þar með grunninn að óvæntum sigri sínum. Átti hann tvö útskot sem einfaldlega slógu Anderson út af laginu. Fór það svo að Van den Bergh vann 18-10 og lyfti Phil Taylor-bikarnum að lokum. Er hann fyrsti Belginn til að vinna mótið sem hefur farið fram frá 1994. Þá lyftir hann sér upp í 16. sæti heimslistans en fjórir efstu á listanum voru allir dottnir út þegar komið var í undanúrslit mótsins. Íþróttir Pílukast Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Belginn Dimitri Van den Bergh kom öllum á óvart og lagði hinn reynslumikla Gary Anderson á World Matchplay-mótinu í pílu. Var þetta í fyrsta skipti sem Van den Bergh keppir á mótinu sem fór í Milton Keynes í Englandi að þessu sinni. VAN DEN BERGH IS THE CHAMPION! Dimitri Van den Bergh has beaten Gary Anderson 18-10 to win the 2020 @Betfred World Matchplay on his debut!He becomes the 10th name on the Phil Taylor trophy! pic.twitter.com/5l4zbtSrBC— PDC Darts (@OfficialPDC) July 26, 2020 Úrslitaleikurinn var frábær skemmtun en Anderson stefndi á sinn annan titil á þremur árum. Honum varð ekki að ósk sinni þar sem Van den Bergh vann ótrúlegan sigur. Vinna þurfti 18 leiki til að vinna úrslitaleikinn. Framan af var keppnin jöfn og var Van den Bergh 10-8 yfir áður en hann vann þrjá leiki í röð og lagði þar með grunninn að óvæntum sigri sínum. Átti hann tvö útskot sem einfaldlega slógu Anderson út af laginu. Fór það svo að Van den Bergh vann 18-10 og lyfti Phil Taylor-bikarnum að lokum. Er hann fyrsti Belginn til að vinna mótið sem hefur farið fram frá 1994. Þá lyftir hann sér upp í 16. sæti heimslistans en fjórir efstu á listanum voru allir dottnir út þegar komið var í undanúrslit mótsins.
Íþróttir Pílukast Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum