Efnahagsbatinn kom seðlabankastjóra á óvart Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Stefán Ó. Jónsson skrifa 25. júlí 2020 15:23 Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir efnahagsbata Íslendinga eftir kórónuveirulægðina hafa verið meiri en hann gerði ráð fyrir. Vísir/Vilhelm Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir efnahagsbata Íslendinga eftir kórónuveirulægðina hafa verið meiri en hann gerði ráð fyrir. Of snemmt sé þó að segja til um framhaldið, mikið velti á árangri annarra þjóða í baráttunni við veiruna og þá ekki síst Bandaríkjanna, sem seðlabankastjóri segist hafa áhyggjur af. Tólf mánaða verðbólga mælist nú 3 prósent og hefur ekki mælst svo há síðan í september í fyrra. Verðbólgan hefur því stígið yfir markmið Seðlabankans sem er 2,5 prósent en þrátt fyrir það telja greinendur að Seðlabankanum hafi gengið vel til að halda verðbólgu í skefjum síðastliðna mánuði þrátt fyrir mikla veikingu krónunnar. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir að eftir efnahagsdýfuna í vor við upphaf faraldursins með fækkun ferðamanna, atvinnuleysi og minni eftirspurn hafi viðsnúningurinn verið hraðari en hann óraði fyrir. „Við gripum til ákveðna aðgerða núna í vor, lækkuðum vexti, jukum lausafé í umferð og þær aðgerðir eiga eftir að skila sér miklu betur en ég sjálfur hafði áætlað. Við erum að sjá innlenda eftirspurn taka við sér, Íslendingar eru að ferðast um landið og eyða peningum. Að einhverju leiti horfurnar bjartari en við gerðum ráð fyrir, þannig að þeta er í sjálfu sér bara jákvætt,“ segir Ásgeir. Hagfræðingar Íslandsbanka telja þannig að íslenskur markaður standi sterkum stoðum og virðist hafa getu til þess að standa af sér núverandi kreppu án langvinns samdráttar í alþjóðlegum samanburði. Seðlabankastjóri segir að til framtíðar velti einmitt margt á velgengni annarra þjóða í baráttunni við veiruna. „Það er svo mikið sem veltur á öðrum þjóðum. Við þurfum að geta flutt út vörurnar okkar og alþjóðleg viðskipti þurfa að fara aftur af stað en við vitum ekki hvað haustið ber í skauti sér. Ég hef miklar áhyggjur af Bandaríkjunum, hvað þeir hafa í raun misst mikla stjórn á faraldrinum þar og líka hvernig gengur í heiminum yfir höfuð, það veldur manni áhyggjum að faraldurinn sé ekki genginn yfir,“ segir Ásgeir. „Við munum áfram sjá einhver vandamál honum tengd sem gætu haft áhrif á okkur þegar haustið kemur. Hvað varðar okkar aðgerðir hér í landinu er árangurinn mun betri en við höfðum búist við.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Seðlabankinn Bandaríkin Efnahagsmál Tengdar fréttir Undirliggjandi horfur krónunnar góðar Evran um tuttugu og fimm krónum dýrari nú en í byrjun janúar. Innfluttar vörur hafa hækkað í verði á meðan hagur útflytjenda vænkast. 16. júlí 2020 18:30 Mesti samdráttur á Íslandi í 100 ár Samdráttur í efnahagsmálum Íslendinga hefur ekki verið meiri á einu ári frá því árið 1920. Atvinnuleysi verður meira á þessu ári en nokkru sinni fyrr og samdráttur í útflutningi sjávarafurða hefur ekki verið meiri síðustu fjóra áratugina. 20. maí 2020 19:50 Stýrivextir lækkaðir um 0,75 prósentur Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,75 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 1%. 20. maí 2020 08:55 Mest lesið Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Viðskipti innlent Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Viðskipti innlent Af og frá að slakað sé á aðhaldi Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Viðskipti innlent Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Sjá meira
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir efnahagsbata Íslendinga eftir kórónuveirulægðina hafa verið meiri en hann gerði ráð fyrir. Of snemmt sé þó að segja til um framhaldið, mikið velti á árangri annarra þjóða í baráttunni við veiruna og þá ekki síst Bandaríkjanna, sem seðlabankastjóri segist hafa áhyggjur af. Tólf mánaða verðbólga mælist nú 3 prósent og hefur ekki mælst svo há síðan í september í fyrra. Verðbólgan hefur því stígið yfir markmið Seðlabankans sem er 2,5 prósent en þrátt fyrir það telja greinendur að Seðlabankanum hafi gengið vel til að halda verðbólgu í skefjum síðastliðna mánuði þrátt fyrir mikla veikingu krónunnar. Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri segir að eftir efnahagsdýfuna í vor við upphaf faraldursins með fækkun ferðamanna, atvinnuleysi og minni eftirspurn hafi viðsnúningurinn verið hraðari en hann óraði fyrir. „Við gripum til ákveðna aðgerða núna í vor, lækkuðum vexti, jukum lausafé í umferð og þær aðgerðir eiga eftir að skila sér miklu betur en ég sjálfur hafði áætlað. Við erum að sjá innlenda eftirspurn taka við sér, Íslendingar eru að ferðast um landið og eyða peningum. Að einhverju leiti horfurnar bjartari en við gerðum ráð fyrir, þannig að þeta er í sjálfu sér bara jákvætt,“ segir Ásgeir. Hagfræðingar Íslandsbanka telja þannig að íslenskur markaður standi sterkum stoðum og virðist hafa getu til þess að standa af sér núverandi kreppu án langvinns samdráttar í alþjóðlegum samanburði. Seðlabankastjóri segir að til framtíðar velti einmitt margt á velgengni annarra þjóða í baráttunni við veiruna. „Það er svo mikið sem veltur á öðrum þjóðum. Við þurfum að geta flutt út vörurnar okkar og alþjóðleg viðskipti þurfa að fara aftur af stað en við vitum ekki hvað haustið ber í skauti sér. Ég hef miklar áhyggjur af Bandaríkjunum, hvað þeir hafa í raun misst mikla stjórn á faraldrinum þar og líka hvernig gengur í heiminum yfir höfuð, það veldur manni áhyggjum að faraldurinn sé ekki genginn yfir,“ segir Ásgeir. „Við munum áfram sjá einhver vandamál honum tengd sem gætu haft áhrif á okkur þegar haustið kemur. Hvað varðar okkar aðgerðir hér í landinu er árangurinn mun betri en við höfðum búist við.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Seðlabankinn Bandaríkin Efnahagsmál Tengdar fréttir Undirliggjandi horfur krónunnar góðar Evran um tuttugu og fimm krónum dýrari nú en í byrjun janúar. Innfluttar vörur hafa hækkað í verði á meðan hagur útflytjenda vænkast. 16. júlí 2020 18:30 Mesti samdráttur á Íslandi í 100 ár Samdráttur í efnahagsmálum Íslendinga hefur ekki verið meiri á einu ári frá því árið 1920. Atvinnuleysi verður meira á þessu ári en nokkru sinni fyrr og samdráttur í útflutningi sjávarafurða hefur ekki verið meiri síðustu fjóra áratugina. 20. maí 2020 19:50 Stýrivextir lækkaðir um 0,75 prósentur Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,75 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 1%. 20. maí 2020 08:55 Mest lesið Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Viðskipti innlent Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Viðskipti innlent Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Viðskipti innlent Af og frá að slakað sé á aðhaldi Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Viðskipti innlent Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Viðskipti innlent Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Sjá meira
Undirliggjandi horfur krónunnar góðar Evran um tuttugu og fimm krónum dýrari nú en í byrjun janúar. Innfluttar vörur hafa hækkað í verði á meðan hagur útflytjenda vænkast. 16. júlí 2020 18:30
Mesti samdráttur á Íslandi í 100 ár Samdráttur í efnahagsmálum Íslendinga hefur ekki verið meiri á einu ári frá því árið 1920. Atvinnuleysi verður meira á þessu ári en nokkru sinni fyrr og samdráttur í útflutningi sjávarafurða hefur ekki verið meiri síðustu fjóra áratugina. 20. maí 2020 19:50
Stýrivextir lækkaðir um 0,75 prósentur Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,75 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 1%. 20. maí 2020 08:55