Ingvar Íslandsmeistari á Akureyri degi eftir að hafa hjólað frá Siglufirði Sindri Sverrisson skrifar 25. júlí 2020 15:30 Keppendur tókust á við ýmsar áskoranir í Kjarnaskógi í gær. Ingvar Ómarsson varð sjöunda árið í röð Íslandsmeistari í ólympískum fjallahjólreiðum á Akureyri í gærkvöld. Keppt var á fjögurra kílómetra langri braut í Kjarnaskógi með úrvali af hindrunum og köflum sem reyndu á tækni keppenda. Karlarnir hjóluðu fimm hringi en konurnar fjórar. Hafsteinn Ægir Geirsson, ólympíufari í siglingum frá því í byrjun þessarar aldar, veitti Ingvari mesta keppni í gærkvöld. Ingvar náði forskoti í bröttu og tæknilegu klifri á öðrum hring og kom á endanum í mark á klukkutíma og 24 sekúndum, eða 42 sekúndum á undan Hafsteini. Kristinn Jónsson varð þriðji. Ingvar hafði sólarhring áður tryggt sér bikarmeistaratitilinn í götuhjólreiðum með því að hjóla hraðast allra frá Siglufirði til Akureyrar. Í kvennaflokki fjallahjólreiðanna voru aðeins tveir keppendur, þær María Ögn Guðmundsdóttir og Elín Björg Björnsdóttir. María vann öruggan sigur á 1:01:42 klukkustund, eða 5 mínútum og 39 sekúndum á undan Elínu, eftir að þær höfðu verið hnífjafnar að loknum fyrsta hring. Svipmyndir frá mótinu má sjá hér að neðan. Klippa: Íslandsmeistaramót í fjallahjólreiðum Úrslit karla Úrslit kvenna Hjólreiðar Akureyri Tengdar fréttir Ágústa og Ingvar hjóluðu hraðast frá Siglufirði til Akureyrar Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru bikarmeistarar í götuhjólreiðum eftir að hafa fagnað sigri á þriðja bikarmótinu af fjórum á Norðurlandi í gær. 24. júlí 2020 16:00 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sjá meira
Ingvar Ómarsson varð sjöunda árið í röð Íslandsmeistari í ólympískum fjallahjólreiðum á Akureyri í gærkvöld. Keppt var á fjögurra kílómetra langri braut í Kjarnaskógi með úrvali af hindrunum og köflum sem reyndu á tækni keppenda. Karlarnir hjóluðu fimm hringi en konurnar fjórar. Hafsteinn Ægir Geirsson, ólympíufari í siglingum frá því í byrjun þessarar aldar, veitti Ingvari mesta keppni í gærkvöld. Ingvar náði forskoti í bröttu og tæknilegu klifri á öðrum hring og kom á endanum í mark á klukkutíma og 24 sekúndum, eða 42 sekúndum á undan Hafsteini. Kristinn Jónsson varð þriðji. Ingvar hafði sólarhring áður tryggt sér bikarmeistaratitilinn í götuhjólreiðum með því að hjóla hraðast allra frá Siglufirði til Akureyrar. Í kvennaflokki fjallahjólreiðanna voru aðeins tveir keppendur, þær María Ögn Guðmundsdóttir og Elín Björg Björnsdóttir. María vann öruggan sigur á 1:01:42 klukkustund, eða 5 mínútum og 39 sekúndum á undan Elínu, eftir að þær höfðu verið hnífjafnar að loknum fyrsta hring. Svipmyndir frá mótinu má sjá hér að neðan. Klippa: Íslandsmeistaramót í fjallahjólreiðum Úrslit karla Úrslit kvenna
Hjólreiðar Akureyri Tengdar fréttir Ágústa og Ingvar hjóluðu hraðast frá Siglufirði til Akureyrar Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru bikarmeistarar í götuhjólreiðum eftir að hafa fagnað sigri á þriðja bikarmótinu af fjórum á Norðurlandi í gær. 24. júlí 2020 16:00 Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fleiri fréttir Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Leik lokið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Í beinni: Valur - Grindavík | Endurtekning á úrslitaeinvíginu í fyrra Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ „Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Einn besti dómari landsins fær ekki leik Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Eins og draumur að rætast“ „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sjá meira
Ágústa og Ingvar hjóluðu hraðast frá Siglufirði til Akureyrar Ágústa Edda Björnsdóttir og Ingvar Ómarsson eru bikarmeistarar í götuhjólreiðum eftir að hafa fagnað sigri á þriðja bikarmótinu af fjórum á Norðurlandi í gær. 24. júlí 2020 16:00