Ekki einu sinni skúturnar sleppa í gegnum nálaraugað Kristín Ólafsdóttir og Telma Tómasson skrifa 23. júlí 2020 15:45 Um 370 manns hafa komið til landsins á skútum eða öðrum skipum frá því að skimun hófst. Mynd er úr safni. Vísir/Vilhelm Um 2600 sýni vegna kórónuveirunnar hafa verið tekin af fólki sem kemur sjóleiðina til landsins og segir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn skimunarvinnuna hafa gengið vel. Landhelgisgæslan fylgist með umferð á sjó og þurfa allir sem hingað koma sjóleiðina að fara í skimun vegna kórónuveirunnar. Af þeim 2600 sem hafa komið sjóleiðina til landsins frá 15. júní hafa langflestir komið með Norrænu en þó eru rúmlega 370 sem hafa komið með skipum eða skútum. Ákveðið ferli er viðhaft hvað þetta varðar í stórum höfnum landsins og á minni stöðum hafa mál líka sinn farsæla framgang. „Við fengum mjög góðar upplýsingar frá Landhelgisgæslunni sem spilar stórt hlutverk í þessu eftirliti, þannig að við vorum undirbúnir undir það að þessar skútur væru að koma víða á landinu og settum upp þennan skimunarbúnað þar sem er algangast að þær komi en á þeim stöðum þar sem er minna um að þær komi, en hafa heimild til að koma inn á, þar sér heilsugæslan á viðkomandi stað um skimunina. […] Þetta hefur gengið mjög vel og engin vandamál komið upp í þessu,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn.Vísir/vilhelm Þ annig a ð þ a ð er enginn sem sleppur í gegnum n á larauga ð ? „Nei, nei, það á ekki að vera það. Og það sem er náttúrulega líka, ég segi kannski ekki að það hafi komið okkur á óvart en hefur verið ánægjulegt í þessu, er að fólk sem kemur með þessum hætti til landsins vill komast í skimun. Bæði vill það náttúrulega vera öruggt með að það sé neikvætt eftir að hafa verið nokkra daga á sjó og geti verið öruggt með að enginn um borð sé smitaður. Og síðan er líka talsvert um að þessar skútur séu að sigla áfram til Grænlands og þar er krafa um að fólk hafi farið í próf áður en það kemur til landsins, þannig að fólk nýtir þetta tækifæri í það líka,“ segir Víðir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samgöngur Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Um 2600 sýni vegna kórónuveirunnar hafa verið tekin af fólki sem kemur sjóleiðina til landsins og segir Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn skimunarvinnuna hafa gengið vel. Landhelgisgæslan fylgist með umferð á sjó og þurfa allir sem hingað koma sjóleiðina að fara í skimun vegna kórónuveirunnar. Af þeim 2600 sem hafa komið sjóleiðina til landsins frá 15. júní hafa langflestir komið með Norrænu en þó eru rúmlega 370 sem hafa komið með skipum eða skútum. Ákveðið ferli er viðhaft hvað þetta varðar í stórum höfnum landsins og á minni stöðum hafa mál líka sinn farsæla framgang. „Við fengum mjög góðar upplýsingar frá Landhelgisgæslunni sem spilar stórt hlutverk í þessu eftirliti, þannig að við vorum undirbúnir undir það að þessar skútur væru að koma víða á landinu og settum upp þennan skimunarbúnað þar sem er algangast að þær komi en á þeim stöðum þar sem er minna um að þær komi, en hafa heimild til að koma inn á, þar sér heilsugæslan á viðkomandi stað um skimunina. […] Þetta hefur gengið mjög vel og engin vandamál komið upp í þessu,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn. Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn.Vísir/vilhelm Þ annig a ð þ a ð er enginn sem sleppur í gegnum n á larauga ð ? „Nei, nei, það á ekki að vera það. Og það sem er náttúrulega líka, ég segi kannski ekki að það hafi komið okkur á óvart en hefur verið ánægjulegt í þessu, er að fólk sem kemur með þessum hætti til landsins vill komast í skimun. Bæði vill það náttúrulega vera öruggt með að það sé neikvætt eftir að hafa verið nokkra daga á sjó og geti verið öruggt með að enginn um borð sé smitaður. Og síðan er líka talsvert um að þessar skútur séu að sigla áfram til Grænlands og þar er krafa um að fólk hafi farið í próf áður en það kemur til landsins, þannig að fólk nýtir þetta tækifæri í það líka,“ segir Víðir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samgöngur Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira